Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Page 128

Frjáls verslun - 01.07.1995, Page 128
ERLENDIR FRETTAIVIOLAR SALA A LUXUSVÖRUM EYKSTIBANDARIKJUNUM □ að getur verið erfitt fyrir stór- tæka að kaupa lúxusvörumar í Bandaríkjunum því það getur m.a. tekið 6 mánuði að fá keypt veski frá Hermés-fyrirtækinu. Chanel tak- markar sölu til hvers viðskiptavinar við 2 veski, þegar þau em keypt, og Ferragamo takmarkar sölu sína við minna en 10 hluti til hvers kaupanda. Vegna aukinna ferðalaga og stöðugra efnahagsástands í heiminum hefur sala á þessum vörum aukist. Heimssala Salvatore Ferragamo jókst um 47%, í 327 milljónir dollara ’94, og hjá Louis Vuitton jókst sala um 19%, eða í 1,3 milljarða dollara á sama tímabili. Fjáðir geta fengið hálsklút á 245 dollara, regnhlíf á 450 dollara og hand- tösku á 5.000 dollara. Hrist upp í tannkremssölu með áherslu á betra útlit tanna. BARÁTTA í TANNKREMSSÖLU hrifamáttur auglýsinga og ímyndar kemur vel fram í sam- keppni framleiðenda tann- krems í Bandaríkjunum. Stóm fyrir- tækin í þessari framleiðslu eins og Procter & Gamble Co. með Crest- tannkremið og Colgate-Palmolive Co., forystufyrirtækið á heimsmar- kaðnum, sofnuðu á verðinum. Nýjir framleiðendur komu inn á þennan 1,5 milljarða dollara markað með tann- krem, sem m.a. inniheldur bökunar- sóda. Áherslan er ekki einungis lögð á að koma í veg fyrir skemmdir heldur einnig útlit tannanna og það var sem þessi nýju fyrirtæki á markaðnum lögðu áherslu á. Hið litla Church & Dwight Co. náði 10% markaðarins ’88, og Chesebrough-Pond Inc. í eigu Unilever hefur tekist að ná 3. sæti og 11,5% hlutdeild á einu ári með Menta- dent í sömu framleiðslulínu. Risarnir hafa þó brugðist við með sínum útgáf- um. FLUGFÉLÖG í SKÝJUNUM ftir 5 ára lægð og samtals 13 milljarða dollara tap er áætlað að bandarísk flugfélög muni ná 1,3 milljarða dollara hagnaði alls árið ’95. Jafnvel flugfélög eins og USAir, sem átti í erfiðleikum fyrir nokkrum mánuðum síðan, hefur tilkynnt um 112,8 milljón dollara ágóða á 2. árs- fjórðungi. Ástæður þess að hagur flugfélaganna hefur batnað er m.a. talið betra efnahagsástand, lægra eldsneytisverð, fá verðstríð og al- mennur niðurskurður kostnaðar. Efasemdarmenn telja batann leyna á sér, þar sem hann komi í kjölfar nið- urskurðar kostnaðar, og telja að það taki langan tíma að hækka flugið. Pantanir á flugvélum hafa þó aukist og hefur Boeing fengið 203 pantanir í ár, en þær voru aðeins 120 í fyrra. Nú er hagnaður í fluginu. 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue: 7. tölublað (01.07.1995)
https://timarit.is/issue/233201

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

7. tölublað (01.07.1995)

Actions: