Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 145

Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 145
Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson, eigendur Brimborgar, menn ársins í viðskiptalífinu árið 1988: „Hjá hinu opinbera eru of margir stjórnendur sem hvergi fengju starf í einkageiranum vegna hæfileikaskorts.“ arðar af notkun og 1,9 milljarðar af öðrum gjöldum. Ef bflaflotinn heldur áfram að minnka eru þessar tekjur ríkissjóðs í verulegri hættu. Það viðskiptaumhverfi sem ríkis- valdið skapar okkur bifreiðainnflytj- endum er ekki alltaf hagstætt. Við tökum stundum lfluiarbelgina sem dæmi. Líknarbelgir eru loftpúðar sem hafa bjargað mörgum mannslífum og fækkað slysum á fólki um 40 til 50 prósent. Þessir púðar eru staðalbún- aður í Volvo-bifreiðum. Af púðunum þurfum við að borga 40 prósent í inn- flutningsgjöld, auk 24,5 prósenta í virðisaukaskatt. Hvaða réttlæti er í þessu? í Danmörku er leyfilegt að lækka bflverðið um ákveðna upphæð fyrir hvem líknarbelg sem er í bflnum. Það á ekki að refsa mönnum fyrir að bæta vömna, og gera hana öruggari, heldur á að verðlauna þá. Áverkatjón eru ríkinu dýr þegar upp er staðið. Síðasta ríkisstjóm markaði þá stefnu til ársins 2000 að fækka um- ferðaslysum og lækka þannig þann mikla kostnað sem af þeim hlýst. Lítið hefur hins vegar borið á raunhæfum aðgerðum í þessum málaflokki. Hægt væri að byrja á því að gera ömggustu bflana eftirsóknarverða með því að fella niður tolla á öryggisbúnaði. Vörur em í síauknum mæli fluttar með vörubifreiðum. Þróunin hefur verið sú að vöruflutningar hafa verið að færast frá skipum og flugvélum yfir á vöruflutningabifreiðar. Ástæðan er einfaldlega aukin hagkvæmni og krafa um aukin sveigjanleika og svo hefur það mikið að segja að vegakerfið batnar stöðugt. Vörubifreiðar bera 30 prósent vörugjald á meðan önnur flutningatæki bera engin gjöld og em í sumum tilfellum niðurgreidd. Það þarf einnig að fella niður vörugjald á vörubifreiðum. ísland er eina landið í Vestur Evrópu, sem við vitum um, sem viðheldur slíkum álögum á vöm- bifreiðar. Fella verður gjaldið niður til þess að jafna samkeppnisstöðuna. Vömbflafloti landsmanna er orðinn allt of gamall og endumýjunarþörfin brýn öryggisins vegna. LL 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.