Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 146

Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 146
tmmsmmmmimim ERLEND VEITINGAHUS Frábær indverskur veitingastaður í Lundúnum: THE BOMBAY BRASSERIE ER EINN SÁ ALLRA BESTI Hann er framúrskarandi vinsæll. Pantaþarfborð að kvöldi þremur vikum fram í tímann. Hann tekur 180 manns í sæti. A matseðlinum eru 58 réttir nglendingum er margt til lista lagt. Mörg helstu skáld, vís- indamenn og landkönnuðir heimsins hafa verið Englendingar. Eina listgrein hafa þó enskir átt erf- itt með að tileinka sér en það er mat- argerðarlistin hvorki meira né minna. Frakkar sem iðulega gera góðlátlegt grín að enska eldhúsinu segja að það skipti Englendinga meira máli með hverjum þeir borði heldur en hvað þeir leggi sér til munns. Þetta er vita- skuld ekki rétt því í Englandi má fá frábæran mat. í Lundúnum er mikið og gott úrval veitingahúsa og í borginni er hægt að kynnast eldamennsku flestra þjóða eða menningarsvæða heimsins. En sú var tíðin að fjórðungur íbúa heims- ins tilheyrði Breska heimsveldinu. Einn af homsteinum þess var Ind- land. Hvergi fyrir utan Indland er því eins auðvelt að kynnast indverska eldhúsinu og í Lundúnum. Á Lundúnasvæðinu er búsett um 1 miljón Indverja og þar em 5.000 ind- verskir veitingastaðir. Eitt af því sem einkennir indverska eldhúsið er fjöl- breytni. Enda er það álíka öfugsnúið að tala um eina tegund evrópskrar Sigmar B. Hauksson skrifar reglulega um þekkta erlenda bisness- veitingastaði í Frjálsa verslun. eldamennsku og að setja indverska eldhúsið undir einn hatt. Indland er eiginlega heimsálfa bæði í landfræði- legu og menningarlegu tilliti. Ind- versk matargerðarlist er því sérlega fjölbreytt og margbreytileg. Sagt er að hægt sé að snæða indverskan mat í tugi ára án þess að fá sama réttinn. Indversku veitingahúsin í Lundúnum em mjög margbreytileg eins og gefur að skilja. Sum hver hafa á boðstólum mat frá ákveðnu héraði, önnur fylgja reglum einhverra trúarbragða í mat- argerðinni. Eitt af bestu og vinsæl- ustu veitingahúsunum í Lundúnum er The Bombay Brasserie. Ástæðan fyrir vinsældum þessa ágæta ind- verska veitingastaðar er ekki einföld. Staðurinn, sem opnaði 1982, tekur í Bombay Brasserie er hægt að fá rétti frá öllum helstu héruðum Ind- lands. Ef þú ert hrifinn af indversk- um mat skaltu heimsækja þennan frábæra stað. ■ 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.