Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 8

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 8
FRETTIR Þennan fimm dollara ástralska seðil fékk Frjáls verslun í Landsbanka íslands. Eins og myndin ber með sér er auðvelt að skola af honum rykið. Fullyrt er að slíkir seðlar þoli að fara í þvottavél. FV mynd: Geir Ólafsson. SEÐLAR SEM MA ÞVO eningaseðlar úr pappír eru af- skaplega forgengi- legir hlutir. Þeir rifna, upplitast, leysast í sundur í vatni og stöðugrar end- urnýjunar er þörf. Astr- alski seðlabankinn hefúr fyrstur banka í heiminum hafið útgáfu peningaseðla úr plasti og er nú svo komið að allir ástralskir dollaraseðlar eru plastpen- ingar. Frá þessu er skýrt í nýlegu heftí af Economist. Astralir sjá marga kosti við plastseðla og nefna meðal annars að erfiðara sé að falsa plastseðla, þeir rifni siður og endist þar af leiðandi lengur og þoli jafn- vel þvott. Þannig er pen- ingaþvætti allt í einu orðið fremur hversdagslegt at- hæfi. Ástralsld seðlabank- inn hefur einnig gert fram- leiðslu plastseðla að út- flutningsgrein þvi þar eru prentaðir seðlar fyrir nokk- ur önnur ríki sem hafa stig- ið þetta skref inn í 21. öld- ina. Það eru td. Thailand, Brunei og Vestur-Samóa. Hafa ber í huga að i því heita og raka loftslagi sem títt er á suðurhvelinu end- ast hefðbundnir pappírs- peningar enn skemur en hér norður við heim- skautsbaug. Fyrirtæki í Bandaríkj- unum sem kallar sig Duranote segist vera í viðræðum við seðlabanka 24 landa sem sjái sparn- að og hagræðingu í því að nota plastpeninga. Varla þarf að taka fram að þeg- ar ævi plastpeninga Iýkur eru þeir að sjálfsögðu endurunnir og verða að plastpokum eða ruslaföt- um eða einhverju nýti- legu. Jón Friðsteinsson, að- algjaldkeri Seðlabanka Islands, sagðist aldrei hafa heyrt um peninga- seðla úr plasti þegar Frjáls verslun innti hann eftir framgangi þessa máls hér á Islandi. Hann upplýsti hins vegar að hver seðill færi 5-7 sinn- um í gegnum bankakerf- ið á hverju ári og ending- artími þeirra væri mis- langur eða allt frá 11 mánuðum sem er líftími 1.000 króna seðils upp í 25.4 mánuði sem er meðalaldur 5.000 krón- anna. Hver peningaseðill kostar 7-11 krónur í framleiðslu og nýlega var gengið frá pöntun á seðla- birgðum sem endast ættu næstu 2 ár að minnsta kosti. GEVALIA - Pað er kaffið Sími 568 7510 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.