Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 17

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 17
LETTMETI Gott slagorð Pólska flugfélagið LOT valdi slagorðið „Hálf öld í loftinu” á 50 ára afmæli sínu. Gárungarnir útskýrðu slagorðið þannig að það sýndi ná- kvæmlega þann tíma sem það tæki að komast eitthvað með flugfélag- inu á áfangastað. Á læknastofu Maður einn kom inn á lækna- stofu og var með þeim ósköpum gerður að önd óx upp úr höfðinu á honum. Læknirinn starði í for- undran á manninn og spurði: „Hvað gengur að þér?” „Það er einhver einkennilegur vöxtur neðan á fætinum mínum,” svaraði öndin. í Pentagon Veggjakrot í Pentagon: Gaktu í herinn, kynnstu skemmtilegu og spennandi fólki og dreptu það! í ráðuneytinu Veggjakrot á klósetti í fjármála- ráðuneytinu: A þessari stundu ertu eini mað- urinn hér í ráðuneytinu sem veist hvað þú ert að gera. Uppi í Háskóla Veggjakrot uppi í Háskóla: Guð er dauður - Nietzsche Nietzsche er dauður - Guð Rockefeller Rockefeller fór á gamalsaldri til tannlæknis til að láta taka úr sér tönn. Hann spurði tannlækninn, sem ekki vissi hver maðurinn var, hvað það myndi kosta. Tannlækn- irinn svaraði: „30 dollara.” Það fussaði í Rockefeller sem þó dró að lokum upp 10 dollara seðil og sagði við lækninn: „Hérna eru 10 dollarar. Losaðu aðeins um hana, vinur.” Á kaffihúsi „Attarðu þig á því,” sagði maður á kaffihúsi við ókunnugan mann sem sat hinum megin borðsins, „að þú ert að lesa blaðið á hvolfi?” „Enn ekki hvað,” svaraði hinn. „Heldurðu að það sé auðvelt?” Ansas ári óheppinn Tveir bræður, eineggja tvíburar, fóru oft saman að veiða. Annar þeirra hafði heppnina alltaf með sér - en hinn veiddi aldrei neitt. Þeir gátu staðið hlið við hlið og annar dró inn fisk eftir fisk á meðan hinn varð ekki var. Dag einn ákvað sá óhepp- ni að grípa til örþrifaráða. Um miðja nótt vaknaði hann og fór í föt bróður síns. Hann tók einnig veiðistöngina hans og fór loks á staðinn þar sem bróðir hans hafði veitt þrjátíu og Ijóra silunga daginn áður. Þarna stóð hann í þijá tíma og ekkert gerðist. Loksins fóru vonir hans að glæðast - hann sá stóran silung synda í átt til sín. Fiskurinn skeytti engu um beituna en stökk upp úr vatninu og kallaði til hans: „Sæll félagi, hvar er bróðir þinn?” Rétta stöðin? Ferðamaður, sem var að koma frá Wales, sagði frá því að þegar lestarnar stoppuðu í Llan- fechpwllgogerych hrópuðu lestarverðirnir einfaldlega, „Ef einhver ætlar út hér, þá er þetta stöðin.” Fyrir vestan I henni Ameríku henda menn ekki rusli, þeir búa til sjónvarpsefni úr því! ÆWÆMÆMÆ Þú nærð forskoti þegar tæknin vinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarválum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Aukið öryggi í rekstri Endurupptaka pappírs Sjálfvirkt eftirlitskerfi Sjálfvirk endurræsing Nýr hreinsibúnaður 1 MINOLTA CS-PfíO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn I framtíöina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SföUMÚLI 14, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.