Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 25
Ddag erum við á ákveðnum tímamótum. Við höfum náð mörgum þeirra mark- miða sem við settum okkur og erum nú að endurskoða stefnuna og marka spor- in fyrir næstu árin og inn í nýja öld,” sagði Ey- steinn Helgason sem tók við stöðu fram- kvæmdastjóra Plastprents árið 1989 og heldur nú upp á 40 ára afmæli fyrirtækisins. Plastprent var stofnað árið 1957 af þeim Hauki Eggertssyni og Oddi Sigurðssyni og var fyrst fyrirtækja hér á landi til að heija prentun á plast og framleiðslu plastpoka. Arið 1965 var fyrirtækinu breytt í hlutafélag og átta árum síðar keypti Haukur hlut Odds sem þá stofnaði Plastos. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Skeljungur komu inn sem hluthafar í Plast- prenti árið 1978 í kjölfar ijárfestinga í vélbún- aði og 14 árum síðar, eða árið 1992, bættust Sjóvá-Almennar í hóp hluthafa í tengslum við kaup á fyrirtæki í samskonar rekstri en það hét Hverfiprent. Fyrstu þrjátíu árin í sögu fyrirtækisins var oft skipt um húsnæði fyrir starfsemina. Hún hófst í bílskúr og leigði svo aðstöðu hér og þar í bænum. Undir lokin var fyrirtækið staðsett í stóru 3.500 fermetra leiguhúsnæði á Höfða- bakka. Þegar fyrirtækið sprengdi það húsnæði utan af sér árið 1987 var ráðist í byggingu sér- hannaðrar aðstöðu að Fosshálsi með 6.200 fer- metra gólffleti og þar fer nú öll starfsemin fram. Eysteinn kom tíl starfa hjá fyrirtækinu árið 1989 og í kjölfarið var mikil áhersla lögð á stefiiumótun sem nú er farin að skila sér. Mynd: Kristján Maack. Plastþrent 40 ára á þessu ári: STEFNUMÓTUN SKILAR SÉR Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Plastþrents, segir reksturinn hafa veriö farsælan fyrstu 30 árin. Síðan kafi komid bakslag vegna skulda. En eftir mikla vinnu við stefnumótun hafi fyrirtækið komist aftur á beinu brautina - og aldrei verið öflugra. „í kjölfar byggingarinnar og flutninganna í lok síðasta áratugar horfði mjög illa og fyrirtækið gekk í gegnum mestu erfiðleika sem það hefur átt við að etja á sínu 40 ára tímabili. Margar samverkandi ástæður voru fyrir þeim erf- iðeikum en við fórum, eins og mörg íslensk iðnfyrirtæki, mjög illa út úr fastgengisstefnu stjórnvalda. Allar okkar fjárfestingar voru fjármagnaðar með eriendum lánum og því ollu verðbólga og gengisbreytingar einnig miklum vandræðum,” sagði Eysteinn. „Hér urðu miklar mannabreytingar árið 1989 og í kjölfarið var áhersla lögð á stefnumótun. Að henni stóðu, auk stjórnar og hluthafa, hópur hæfra starfsmanna. Sú vinna sýndi okkur að hollast væri að byggja á og einbeita okkur að því sem við kynnum best, þ.e. að framleiða plastumbúðir, en áður hafði ýmislegt annað dreift athyglinni. Öll áform um aðra starfsemi voru því lögð til hliðar og menn einbeittu sér að því að nýta sem best þá fjárfestingu sem stofnað hafði verið til í húsnæði og vélum. Þessa stefnu endurskoðuðum við árið 1994 og 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.