Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 36

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 36
 FIÁbmÁi 1 rJARIVIAL SALA PÉTURS BLONDAL Á KAUPÞINGI; UM140 MILUÓNIR Haustið 1990 seldi Pétur Blöndal alþingismaður Búnaðar- bankanum meirihluta sinn í Kaupþingi á 115 milljónir króna. Þess má geta að Pétur þurfti að greiða um 35 milljónir í skat- ta af þeim hagnaði sem hann hafði út úr sölunni á meirihluta sínum í Kaupþingi. Sala Péturs vakti mikla at- hygli á sínum tíma. Hann áttí 51% í Kaupþingi á mótí 49% Sparisjóðanna þegar hann seldi. Þessi 115 milljóna króna sala Péturs til Búnað- arbankans haustíð 1990 jafngildir um 140 millj- ónum á núverandi verðlagi. SALAN Á HUSATRYGGINGUM REYKJAVIKUR; UM135 MILUONIR Ein íféttnæmustu kaup á fyrirtæki á síðasta ári voru kaup Sjóvá-Almennra á Húsatryggum Reykja- víkur á 135 milljónir króna. Seljandi var Reykjavíkurborg. NOKKRAR NÝLEGAR SAMEININGAR Þótt þessi grein fjalli ekki um sameiningar fyrirtækja er rétt aó minna á nokkrar nýlegar sameiningar fyrirtækja sem hafa verid mjög í fréttum. HLUTUR MIÐNESS VEGNA HB; UM 2 MILLJARÐAR tókst samkomulag um að sameina sjávarútvegsfyrirtækin Miðnes hf. í Sandgerði og Harald Böðvarsson á Akranesi undir nafni Haraldar Böðvarssonar hf. 1 sameiningunni fengu hluthafar í Miðnesi um 27,6% í hinu sameinaða fyrirtæki, eða 304 milljónir á nafnverði. Hluthafar í „gamla” Haraldi Böðv- arssyni fengu um 72,4% í hinu sameinaða fyrirtæki, eða um 796 milljónir. Formlega gekk sameiningin í gildi eftír aðal- fund Haraldar Böðvarssonar laugardaginn 24. maí sl. en sam- eiginlegur rekstur hófst hins vegar um síðustu áramót. Þess má geta að hlutafé í „gamla” Har- aldi Böðvarssyni var 675 milljónir króna að nafhverði fyrir aðalfundinn 24. maí sl. en út voru gefin jöfnunarhlutabréf, um 17,9%, sem hækkuðu hlutaféð í 796 milljónir að nafnverði. Eftír aðalfúnd- inn hefur gengi hlutabréfa í Haraldi Böðvarssyni verið í kring- um 6,75. Sé miðað við það gengi má segja að hluthafar í Mið- nesi hafi fengið um 2,1 milljarð í sinn hlut við að sameinast Haraldi Böðvarssyni hf. HLUTUR FISKIMJOLS 0G LYSIS VEGNA SAMHERJA; UM 1,7 MILLJARÐUR Fyrirtækið Fiskimjöl og Lýsi hf. í Grindavík sameinaðist fyrir skömmu Samherja hf. á Akureyri. Svo mikill stærðar- munur er á fyrirtækjunum að einhver kynni að líta svo á að um kaup Samheija á fyrirtækinu hafi verið að ræða. Við sam- eininguna fengu eigendur Fiskimjöls og Lýsis hlutabréf í Samhetja fyrir um 142 milljónir króna að nafhvirði. Þegar Samheiji hf. fór á hlutabréfamark- aðinn með hlutabréfaútboð var byijað að selja bréfin á genginu 9,0 en síðan hefur gengið hækkað og hefur lengst af verið í kringum 12,0. Sé miðað við það gengi má segja að eigendur Fiskimjöls og Lýsis hafi fengið um 1,7 milljarða í sinn hlut við að sameinast Samherja hf. HLUTUR HRANNAR AISAFIRÐIVEGNA SAMHERJA; UM 1,4 MILUARÐUR Hrönn hf. á ísafirði, sem gert hefur út metskipið Guð- björgina, var sameinað Samheija á Akureyri fyrir nokkrum mánuðum líkt og Fiskimjöl og Lýsi í Grindavík. Þessi samein- ing olli bæði fjaðrafoki og taugatítringi fyrir vestan. Við sam- eininguna eignuðust eigendur Hrannar hlutabréf í Samherja 1,4 fyrir um 116,7 milljónir króna að nafnvirði. Miðað við að gengi hluta- bréfa í Samherja hefur lengst af verið um 12,0 frá því fyrirtækið fór á almennan hlutabréfa- markað má segja að eigendur Hrannar hafi fengið um 1,4 milljarða fyrir fyrirtækið við að sameinast Sam- heija. HLUTUR ST0ÐVAR 3 VEGNA ST0ÐVAR 2; UM 350 MILLJ0NIR Fréttnæmustu hlutabréfakaup síðari ára voru óvænt kaup Islenska útvarpsfélagsins, Stöðvar 2, á Stöð 3 snemma á þessu ári. Þessi kaup komu eins og þruma úr heiðskíru loftí. I raun var Stöð 3 sameinuð Islenska útvarpsfélaginu og var ■i^i greitt með hlutabréfum í íslenska útvarpsfé- laginu. Söluverðið á Stöð 3 hefur ekki verið gefið upp en það mun hafa verið í kringum 350 milljónir króna. Það var það sem hluthafar í Stöð 3 fengu í sinn hlut við að sameinast ís- lenska útvarpsfélaginu. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.