Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Side 48

Frjáls verslun - 01.04.1997, Side 48
Tiger Woods er talinn efinilegasti golfleikari allra tíma. Hann varð yngsti sig- urvegari á Masters mótinu í golfi fyrr á þessu ári og fyrstur þeldökkra golfara til að sigra þar. Qyrir skömmu urðu vatnaskil í sögu golfíþróttarinnar, ekki aðeins í Bandaríkjunum þar sem hinn sögulegi atburður varð, heldur er ljóst að á heimsmælikvarða verður golfíþróttin aldrei söm aftur. Þessi skil urðu þegar hinn 21 árs gamli Tiger Woods sigraði í hinni ár- legu Masters keppni sem fram fór á Augusta golfvellinum. Tiger varð yngstur golfleikara til að skrýðast hin- um eftirsótta græna jakka sem sigur- vegarinn fær að launum, meðal ann- ars. Auk þess er Tiger fyrsti litaði golfleikarinn sem sigrar á þessu fræga mótí og eins og það væri ekki nóg fór hann holurnar 72 á lægsta skori sem hefur verið spilað á þessum fræga velli. Tiger varð ekki atvinnu- maður í golfí fyrr en í ágúst 1996. Undrabarnið og milljónamæring- urinn Tiger Woods er enginn venju- legur maður. Hann er einkabarn Earl og Kultidu Woods. Faðirinn er amer- ískur svertíngi en móðirin er Thai- lendingur. Tiger er ekki hans rétta nafn heldur gælunafn því fullu nafni heitir hann Eldrick Woods. ALDREISÉÐANNAÐEINS Tiger er enginn venjulegur íþrótta- maður. Hann hefur verið þjálfaður af föður sínum í golfíþróttinni frá unga aldri. Tveggja ára gamall kom hann fram í sjónvarpi og fór í púttkeppni við Bob Hope. A námsárum sínum vann MED YFIR1MILUARD KRÓNA í TEKJUR Á ÁRI Tiger Woods hefurgert hœrri auglýsingasamninga en áöur hefur heyrst um. Hann hefur adeins eitt markmid; ad veröa hæstlaunaöi golfleikari sögunnar. BYGGT A FORTUNE OG BUSINESS WEEK 48

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.