Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 48

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 48
Tiger Woods er talinn efinilegasti golfleikari allra tíma. Hann varð yngsti sig- urvegari á Masters mótinu í golfi fyrr á þessu ári og fyrstur þeldökkra golfara til að sigra þar. Qyrir skömmu urðu vatnaskil í sögu golfíþróttarinnar, ekki aðeins í Bandaríkjunum þar sem hinn sögulegi atburður varð, heldur er ljóst að á heimsmælikvarða verður golfíþróttin aldrei söm aftur. Þessi skil urðu þegar hinn 21 árs gamli Tiger Woods sigraði í hinni ár- legu Masters keppni sem fram fór á Augusta golfvellinum. Tiger varð yngstur golfleikara til að skrýðast hin- um eftirsótta græna jakka sem sigur- vegarinn fær að launum, meðal ann- ars. Auk þess er Tiger fyrsti litaði golfleikarinn sem sigrar á þessu fræga mótí og eins og það væri ekki nóg fór hann holurnar 72 á lægsta skori sem hefur verið spilað á þessum fræga velli. Tiger varð ekki atvinnu- maður í golfí fyrr en í ágúst 1996. Undrabarnið og milljónamæring- urinn Tiger Woods er enginn venju- legur maður. Hann er einkabarn Earl og Kultidu Woods. Faðirinn er amer- ískur svertíngi en móðirin er Thai- lendingur. Tiger er ekki hans rétta nafn heldur gælunafn því fullu nafni heitir hann Eldrick Woods. ALDREISÉÐANNAÐEINS Tiger er enginn venjulegur íþrótta- maður. Hann hefur verið þjálfaður af föður sínum í golfíþróttinni frá unga aldri. Tveggja ára gamall kom hann fram í sjónvarpi og fór í púttkeppni við Bob Hope. A námsárum sínum vann MED YFIR1MILUARD KRÓNA í TEKJUR Á ÁRI Tiger Woods hefurgert hœrri auglýsingasamninga en áöur hefur heyrst um. Hann hefur adeins eitt markmid; ad veröa hæstlaunaöi golfleikari sögunnar. BYGGT A FORTUNE OG BUSINESS WEEK 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.