Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 49
Tiger er orðinn stórt fyrirtæki. Tekjurnar eru orðnar um 1 milljarður á ári. Tiger íjölda titla í golfi í flokki ung- linga og sem áhugamaður. Athygli Hughes Norton, umboðsmanns hjá International Management Group, sem nú er umboðsmaður Tigers, var vakin þegar pilturinn vann þt'já titla í röð um það leyti sem hann var að ljúka námi. Tiger útskrifaðist frá Stan- ford háskólanum og hann sem golfleikari er rekinn sem fyrirtækið ETW Inc. en það er skammstöfun fyr- ir Earl og Tiger Woods hf. Tiger er framkvæmdastjóri og karl faðir hans er stjórnarformaður. ETW Inc. er sæmilega stætt fyrir- tæki því aldrei í sögunni hefur svo ungur golfleikari gert aðra eins aug- lýsingasamninga í upphafi ferils síns eins og Tiger hefur gert við fyrirtæki eins og Nike og Titleist. A lista yfir þá íþróttamenn, sem hvað mest hafa í auglýsingatekjur, er Tiger kominn í fimmta efsta sæti. Fyr- ir ofan hann eru Andre Agassi, Arnold Palmer, Shaquille O’Neal og Michael Jordan. FJÖRTÍU OG FJÓRAR MILLJÓNIR ÁHORFENDA Fjörutíu og ijórar milljónir Banda- ríkjamanna fylgdust með Tiger í sjón- varpsútsendingum frá Masters keppn- inni og hefur aldrei annar eins fjöl- di sýnt þessu móti slíkan áhuga. Nike greiðir Tiger 8 milljónir dollara árlega (568 m. ísl. kr.) fyrir að klæðast fatn- aði frá Nike. Titleist fyrir- tækið greiðir honum 4 milljónir dollara á ári (284 m.ísl.kr.) fyrir að nota kylfur, kúlur og búnað þeirra. Titleist hefur þegar í undirbúningi að framleiða sérstakar Tiger kylfur í tilefni af sigri Tiger. Auk þessa hefur Tiger umtalsverðar tekjur af tveimur bók- um, sem hafa verið skrifaðar um hann, eða 2.2 milljónir dollara (156 m.ísl.kr.) og síðast en ekki síst verð- launafé sem hefur hækkað verulega að undanförnu og getur auðveldlega numið milljónum dollara. Tiger hefur gert samning upp á sjö milljónir doll- ara við All Star Café sem rekur veit- ingahúsakeðju og er dótturfyrirtæki Planet Hollywood. Þannig hefur ETW Inc. tryggt sér rúmlega einn milljarð íslenskra króna í árstekjur. Ekki er yf- irbygging fyrirtækisins að sliga það eða útgjöld í rekstri svo framtíðin sýn- ist vera nokkuð björt. UNDRABARNIÐ TIGER Og hver er svo ástæðan fyrir því að allir vilja eignast hlut í snilligáfu Ti- gers? Hún er sú að Tiger er talinn geta haft gífurleg áhrif á golfíþróttina og aukið vinsældir hennar margfalt frá því sem nú er. Hann er sannkallað undrabarn frá tæknilegu sjónarmiði því hann spilar betra golf en nokkur hefur sést gera áður á hans aldri, að því er virðist án fyrirhafnar. Hann er þeldökkur og getur því höfðað til Tiger Woods og faðir lians, Earl, faðmast eftír sigur Tigers í Masters mótínu. Saman reka þeir fyrirtækið Tiger hf. eða ETW Inc. sem hefúr um milljarð ísl. króna i árstekjur. stöðugt stærri hóps sem hingað til hefur verið litinn hornauga innan vé- banda íhaldsamra amerískra golf- klúbba. Síðast en ekki síst er hann kornungur og breytir með meist- aratitli sínum þeirri ímynd golfsins að það sé eingöngu fyrir miðaldra og eldri. Hörundslitur Tigers hefur alveg sérstaka þýðingu í þessu samhengi því svartir golfarar eru fáir í hópi meistara og reyndar hefur golfheim- urinn verið svo íhaldssamur í þessum efnum að það var ekki fyrr en 1961 sem svertingjum var leyft að keppa í PGA mótaröðinni. Yíða eimir enn eftir af því að golf sé íþrótt fyrir hvíta og því er talið að Tiger muni breyta ímynd golfsins verulega á þessu sviði. Síðast en ekki síst hefur hann góða kímnigáfu, svarar vel fyrir sig í fjöl- miðlum, hefur ómælda persónutöfra og er laus við alla stjörnustæla. Golf hefur í hugum margra verið letingjasport fyrir miðaldra og roskið yfirstéttarfólk og íþróttin allt of hæg og óspennandi til þess að ná almannahylli í líkingu við körfubolta eða fótbolta. Undanfarin ár hefur þetta verið að breytast í Banda- ríkjunum eftir því sem stöðugt fleiri frægar persón- ur úr hópi leikara og annarra íþróttamanna hafa lagt sig eftir því að stunda það. Nægir að nefna Kevin Costner og Adam Sandler leik- ara, Darius Rucker og Alice Cooper tónlistarmenn og Michael Jordan körfuboltahetju. Bjartsýnir forystumenn gofiíþrótt- arinnar í Bandaríkjunum sjá fyrir sér að stjörnur eins og Tiger Woods geti laðað allt að milljón nýja golfleikara að íþróttinni sem annars hefðu aldrei axl- að kylfurnar og reimað á sig gadda- skóna. Þessari skoðun lýsir meðal annars Joe Beditz, forseti NGF 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.