Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 71

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 71
Daniel Niddam sölumaður og Guðrún Helgadóttír gjaldkeri fá sér hressingu í matstofunni. Þar er ævinlega heitt á könnunni. Takið sérstaklega eftir því hvað flísarnar, sem eru ítalskar, renna mjúklega saman við parketíð. Flísarnar eru frá Vídd. A veggnum er listaverk eftír sænska listamanninn Bengt Berglund og er það emalérað á „málmflísar”. * * og verkfræðihönnun og annaðist dag- lega verkstjórn. Byggingastjóri var Þor- kell Erlingsson. IS-menn gáfu arkitekt- um frjálsar hendur um fyrirkomulag og skipulagningu hússins sem byggðist á því hvaða starfsemi átti að fara þarna fram. Kristinn Lund, formaður bygging- arnefndar, segir að menn hafi fylgst með og skoðað tillögur arkitektanna og tekið afstöðu til þeirra á fundum sem haldnir voru vikulega. Að öðru leyti unnu arkitektarnir nokkuð sjálfstætt að verkinu án íhlutunar ÍS-manna. Húsið í Sigtúni er 2.500 fermetrar að flatarmáli. Það er tvær, tveggja hæða álmur með tengibyggingu. Undir hús- inu er 500 fermetra kjallari. Gengið er inn í tengibygginguna þar sem móttaka er á fyrstu hæð og rúmgóður matsalur. Fegrunarviðurkenning Umhverfismálaráðs „Viðurkenning fyrir vandaðan og skjótan frágang á fyrirtœkjalóð. Til fyrirmyndar er hversu fljótt hefur verið gengið frá lóðinni eftir að húsið byggðist án þess að hendi hafi verið til þess kastað. Vel hejúr verið vandað til hönnunar á lóðinni þannig að falleg heildarmynd skaþast af umhverf- inu án þess að einfalt yfirbragð hússins sé yfirgnæft. Efnisval er vandað og frágangur á lóðinni allur til fyrirmyndar. Jafnframt er viðurkenningarvert það tillit sem tekið hefur verið til nálægs umhverfis við hönnun lóðarinn- ar. Sérstaklega er útfœrslan á mörkum lóða milli ÍS og Asmundarsafns skemmtileg þannig að náttúrulegar línur gróðursvæða á báðum lóðum ráða forminu frekar en skarþar línur lóðamarka. “ 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.