Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Page 77

Frjáls verslun - 01.04.1997, Page 77
Japishúsið við Brautarholt er í „pósthúsrauðum” lit. JARÐLITIR ... ; A umarið er tími utanhússvið- halds og málningar hvort held- ur er hjá fyrirtækjum eða ein- staklingum. Þök hafa lengst af verið býsna litskrúðug hér á landi og vakið at- hygli erlendra ferðamanna. Með til- komu nýrra þakefna hefur þessi litadýrð minnkað en ekkert mælir þó gegn því að velja húsveggjunum fallega liti sem lífga upp á umhverfið. Jarðlitir eru að komast aftur í tísku og verða vinsælir, að sögn Nikulásar Ulfars Mássonar arki- tekts, sem starfar hjá Arbæjarsafni en hefur mikið unnið með Hörpu sem ráð- gjafi í litavali. Svo virðist sem við snúumst í um það bil tuttugu ára hring í litavali, jafnt inn- andyra sem utan. Þá má segja að fyrst komi hvítt timabil, síðan hafa pastellitir fylgt í kjölfarið, þá kremgult og eðal- grænt. Að því búnu fara litirnir að dökkna og styrkjast en þá er kominn tími til þess að loka hringnum með hvíta litnum á ný. Reyndin er sú að litatískan flyst á útveggi um það bil fimm árum eft- ir að við sjáurn hana innandyra. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.