Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 77

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 77
Japishúsið við Brautarholt er í „pósthúsrauðum” lit. JARÐLITIR ... ; A umarið er tími utanhússvið- halds og málningar hvort held- ur er hjá fyrirtækjum eða ein- staklingum. Þök hafa lengst af verið býsna litskrúðug hér á landi og vakið at- hygli erlendra ferðamanna. Með til- komu nýrra þakefna hefur þessi litadýrð minnkað en ekkert mælir þó gegn því að velja húsveggjunum fallega liti sem lífga upp á umhverfið. Jarðlitir eru að komast aftur í tísku og verða vinsælir, að sögn Nikulásar Ulfars Mássonar arki- tekts, sem starfar hjá Arbæjarsafni en hefur mikið unnið með Hörpu sem ráð- gjafi í litavali. Svo virðist sem við snúumst í um það bil tuttugu ára hring í litavali, jafnt inn- andyra sem utan. Þá má segja að fyrst komi hvítt timabil, síðan hafa pastellitir fylgt í kjölfarið, þá kremgult og eðal- grænt. Að því búnu fara litirnir að dökkna og styrkjast en þá er kominn tími til þess að loka hringnum með hvíta litnum á ný. Reyndin er sú að litatískan flyst á útveggi um það bil fimm árum eft- ir að við sjáurn hana innandyra. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.