Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.04.1997, Qupperneq 88
□ að er lykilatriði að fá menn til að vinna saman og ég lít á það sem forgangsverkefni í mínu starfi. Samstarf ólíkra aðila í ferðaþjónustu hér á Árborgar- svæðinu t.d. og í Mýrdal er lykillinn að farsæld, sagði Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri ferðaþjónustu- sviðs Kaupfélags Arnesinga, í samtali við Fijálsa verslun. Sigurður tók við þessu starfi á síðasta ári og hefur umsjón með öllum rekstri kaupfélagsins sem lýtur að ferðaþjónustu og verslun við ferðamenn sérstaklega. Ríki hans er töluvert víðfeðmt en það nær frá Kirkjubæjar- klaustri í austri, þar sem KÁ rekur bensínstöð og sölu- skála, um Vestmannaeyjar, þar sem KÁ er með bensín- stöð og söluturn, Hvolsvöll, þar sem KA rekur bensín- sölu, og heimavöllinn á Sel- fossi er KA með tvær bensín- stöðvar. Onnur þeirra er Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri hjá KA á Selfossi, hefur gaman af fólki. Ferðamál og stjórnmál eru hans líf og yndi. FV mynd: Kristin Bogadóttir. um samskipti við fólk. Kennslan byggist á samskipt- um og ferðaþjónustan gerir það líka. Það skiptir öllu máli í þessum störfum báðum að kunna þessi samskipti og hafa gaman af þeim.“ Sigurður hefur mikinn áhuga á stjórnmálum og hef- ur tekið virkan þátt í þeim en hann er oddviti sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn á Sel- fossi og situr þar sitt annað kjörtímabil og er formaður bæjarráðs. Sjálfstæðismenn á Selfossi mynda meirihluta með K-lista. „Það tekur mikinn tíma að starfa að stjórnmálum en er mjög skemmtilegt og maður kynnist öllum sviðum mann- lífsins í gegnum þetta starf. Þetta er aukastarf en fyrst og fremst auðvitað þjónusta við samfélagið að taka virkan þátt.“ Sigurður hefur alltaf haft áhuga á blaðaútgáfu og blaðamennsku og hefur ver- SIGURDUR JÓNSSON, KÁ SELFOSSI Fossnesti þar sem er rekinn söluskáli, veitingastaður og upplýsingamiðstöð. Auk þess er KÁ með Gesthús en það er klasi sumarhúsa á Sel- fossi þar sem seld er gisting og ýmis þjónusta. Ekki má gleyma að nefiia Vík í Mýrdal þar sem KA rekur bensín- stöð, söluskála, veitingastað og hótel. ,Auk þess reynum við að auglýsa alla afþreyingu á svæðinu sérstaklega ef það mætti leiða til aukningar á ferðalögum. Veturinn í vetur hefur verið góður. Fjöldi manna hefur streymt austur á Skeiðarársand til þess að skoða ummerki um stórkost- legar náttúruhamfarir þar. Við seljum þessum ferða- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON löngum mat, þjónustu, bens- ín og gistingu einhvers stað- ar á leiðinni og höfum þannig notið góðs af. Við reiknum með aukinni umferð í sumar vegna þessa sérstaklega. Bókanir í gistingu hjá okkur, bæði í Gesthúsum og í Vík, eru ágætar fyrir sumar- ið. Okkur sýnist því stefna í ágætt sumar,“ sagði Sigurð- ur. Hann sagði að á Suður- landi öllu væri vöxtur í ferða- þjónustu og Kaupfélag Ár- nesinga tæki virkan þátt í þeirri uppbyggingu sem þar ætti sér stað. Vaxandi fjöldi ferðamanna leggur leið sína um Suðurland og aukinn íjöl- di sumarbústaða á sinn þátt í að auka umsvifin. „Þetta er vaxtarbroddur hér eins og annars staðar. Ferðamönnum íjölgar og ein- nig möguleikum í atvinnu- uppbyggingu í þjónustu við þá.“ KENNARINN SÖÐLAÐIUM Sigurður er 49 ára gamall, útskrifaðist í Kennaraskólan- um 1972 og hélt síðan til náms í Lundi í Svíþjóð og nam uppeldisfræði. Hann kenndi í 23 ár við Grunnskól- ann á Selfossi en fékkst við rekstur gististaðar yfir sum- artímann og var þannig í lif- andi sambandi við ferðaþjón- ustu. -Skyldi vera eitthvað líkt með þessum störfum? ,AHt snýst þetta auðvitað ið fréttaritari Mbl. á Selfossi árum saman og var í 10 ár formaður Okkar manna sem er félag fréttaritara Mbl. á öllu landinu. Sigurður er í skokkhóp sem æfir og hleypur í tengsl- um við líkamsræktarstöðina Styrk á Selfossi. Hann keppti í frjálsum íþróttum á sínum yngri árum og segir að öllum sé nauðsynlegt að stunda einhverja hreyfingu. Hann hefur frá upphafi verið óformlegur framkvæmda- stjóri hins árlega Brúar- hlaups á Selfossi. Sigurður er kvæntur Esther Oskarsdóttur, skrif- stofustjóra Sjúkrahúss Suð- urlands, og eiga þau 4 börn á aldrinum 12-25 ára. B!] 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.