Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 89

Frjáls verslun - 01.04.1997, Síða 89
súkkulaði samhliða sínum eigin framleiðsluvörum. „Mörgum finnst skrýtið að Cadbury's skuli vilja vera í samstarfi við framleiðanda á markaðnum en sannleikur- inn er sá að þetta skarast ótrúlega lítið við okkar vörur og við höfum sýnt mikla sölu- aukningu milli ára í Cad- bury's,“ sagði Hjalti. íslendingar borða um 5.2 kíló af morgunkorni á mann árlega og eru nokkuð fram- arlega meðal þjóða heims að þessu leyti. Það eru Irar sem hafa forystu í þessu og borð- ar hver Iri rúm 7 kíló af morgunkorni árlega. Flestir sérfræðingar eru sammála um að sérpökkun fyrir einstakar verslanakeðj- ur og stórmarkaði og pakka- vara af því tagi muni sækja mjög á í hillum verslana á næstu árum. Þetta er þróun sem Hjalti segir að menn fylgist afar vel með því hún sé fremur skammt á veg komin hérlendis. „Okkar viðbrögð hljóta að verða þau að vernda okkar stöðu eftir megni og fá okkar neytendur til að halda tryggð við okkur.“ SKÍÐI, SKVASS, FÓTBOLTIOG TENNIS Hjalti er fæddur og uppal- inn Reykvíkingur. Hann gekk í Menntaskóiann í Reykjavík og nam viðskipta- fræði við HI í einn vetur áður en hann hélt utan til Banda- ríkjanna í svokallað under- Hjalti Jónsson, markaðsstjóri hjá Nóa-Síríusi; Hver Islendingur borðar um 13 kíló á ári af sælgæti að jafnaði. FV mynd: Kristín Bogadóttír. fyrirtækinu Féfangi í fjögur ár en hleypti þá heimdragan- um á ný og hélt til Chicago og lauk mastersnámi frá Kellogg Graduate School of Management (Northwest- ern University). „Eg var svo heppinn að komast í sérstakt Accel- erated Program sem er nokkurskonar hraðbraut sem gerði mér kleift að ljúka náminu á einu ári í stað tveggja. Þetta var gríð- arlegt álag og botnlaus þrisvar sinnum í viku í World Class á morgnana og spilar auk þess innanhúss- fótbolta og skvass og keppti á skíðum árum saman. Á sumrin grípur hann svo tennisspaðann. „Mér fmnst mjög mikil- vægt að vera í góðu formi og tel að það skili sér í betri vinnuafköstum, aukinni vellíðan og sé mannbætandi á allan hátt. Sú ögun, sem felst í því að stunda reglulega hreyfingu, hefur áhrif á Dstarfi mínu sem mark- aðsstjóri sinni ég ólík- um þáttum og nægir að nefna stefnumótun í markaðsmálum, samskipti og samningaviðræður við stóra viðskiptavini og sam- skipti við auglýsingastofur og þá sem selja auglýsingar. Ég fylgist náið með mark- aðnum, nýsköpun og vöru- þróun, tek þátt í að móta út- flutning fyrirtækisins, sem fer vaxandi, hef samskipti við samstarfsaðila okkar er- lendis og sit í framkvæmda- stjórn fyrirtækisins sem mótar heildarstefnu," sagði Hjalti Jónsson, markaðs- stjóri Nóa- Síríusar. Nói-Síríus færði nokkuð út kvíarnar þegar það keypti sælgætisgerðina Opal og tók við starfseminni í ársbyrjun 1996. „Það hefur gefið okkur aukna möguleika á að sækja fram á markaðnum og með samruna fyrirtækjanna styrkti Nói-Síríus forystu sína á sælgætismarkaði. Síð- ast en ekki síst þá var Opal í útflutningi sem við höfum lagt mikla rækt við.“ ÞRETTÁN KÍLÓ Á MANN Islendingar borða um 13 kíló á ári af sælgæti hver maður og nokkur fyrirtæki keppa hart um bragðlauka þjóðarinnar en innflutt sæl- gæti er ríflega 50%. Við erum í fjórða til fimmta sæti Evr- ópuþjóða og á svipuðu neyslustigi og Svisslendingar HJALTIJÓNSSON, NÓA-SÍRUSI og Þjóðveijar en Danir borða allra þjóða mest af sætiindum eða um 17 kíló árlega. Nói-Síríus flytur inn vörur frá Kellogg's og Cadbury's og dreifir morgunkorni og graduate nám í markaðs- fræðum sem hann lauk frá International University í Mi- ami á Flórída. Eftir að því námi lauk kom Hjalti heim og starfaði hjá fiármögnunar- keyrsla allan tímann en mjög skemmtilegt." Hjalti er mikill áhuga- maður um íþróttir og ver miklu af tómstundum sínum í þær. Hann fer tvisvar til vinnutækni manns.“ Hjalti er giftur Jóhönnu Andreu Guðmundsdóttur meinatækni og þau eiga saman tvö börn, átta ára og fiögurra ára. 133 TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.