Morgunblaðið - 03.03.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 9                             ! "  $ "        Glæsilegt úrval af vorfatnaði við öllu tækifæri Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Opið lau.–sun. kl. 15–18, þri.–fim. kl. 20.30–22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041Antikhúsgögn Langur laugardagur Nýjar vörur m.a. sundbolir, bikini o.fl. Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Laugavegi - s. 552 4045 NLPnám • Langar þig til að veita hæfileikunum þínum frelsi? • Að skapa jákvæðar breytingar? • Að ná ennþá betri árangri? • Þá er NLPnám fyrir þig. Alþjóðlegt nám hefst í Reykjavík 30. mars 2001, fyrsti hluti af þremur. Upplýsingar í síma 896 3615, Ragnhildur. Hrefna B. Bjarnadóttir Neuro-Lingvistisk-Programmering Ath. stærðir 36-56 Full búð af nýjum vörum frá MERRYTIME MERRYTIME í Reykjavík HEILDSALA Á „WARM UP“ MICROFLÍSFATNAÐI FYRIR KONUR Opið milli kl. 11 og 15 laugardag. SPOR Í RÉTTA ÁTT HÖFÐATÚNI 12, 2. HÆÐ HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað ís- lenska ríkið af kröfum konu, sem fór fram á rúmar 10 milljónir króna í bætur fyrir ætluð læknamistök. Hæstiréttur er sammála þeirri niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavík- ur að þegar litið sé til álits lækna- ráðs, athugunar á aðgerðalýsingu, sjúkraskráa, röntgenmynda og framburðar vitna, svo og skoðana sérfróðra meðdómsmanna, þá hafi konunni ekki tekist að sanna þá fullyrðingu að ótilhlýðilega hafi verið staðið að læknismeðferð hennar. Konan var lögð inn á barnadeild Landspítalans í október 1979, þá tæplega 12 ára gömul, vegna mik- illa verkja í hnjám. Í kjölfarið voru allir liðþófar fjarlægðir úr hnjám hennar á árunum 1980 og 1981 með fjórum skurðaðgerðum. Eftir að- gerðirnar kenndi hún verulegra óþæginda, sem háðu henni mikið og leiddu til 35% örorku. Konan hélt því m.a. fram í málinu að ekkert hefði gefið til kynna að réttlætanlegt hefði verið að fjar- lægja liðþófana. Aðgerðir læknis hefðu gengið of langt miðað við það sem fram hefði komið í sjúkra- skýrslum hennar, sem hefðu verið um margt ónákvæmar, ef ekki bein- línis rangar, og ósamræmi á milli þeirra innbyrðis. Hæstiréttur bendir á að að áliti læknaráðs, siðamáladeildar þess og landlæknis hafi verið staðið tilhlýði- lega að greiningu og meðferð kon- unnar miðað við einkenni, niður- stöðu rannsókna og viðurkenndar læknisaðferðir þess tíma. Héraðs- dómur var staðfestur, með þeirri athugasemd Hæstaréttar að ekkert hefði komið fram fyrir réttinum, sem veitti efni til að hnekkja þeirri niðurstöðu. Ekki staðið rangt að meðferð LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ hef- ur beint þeim tilmælum til starfs- fólks innan heilbrigðisgeirans að láta af notkun svokallaðs Catgut-saums við skurðaðgerðir vegna gruns um að saumurinn kunni að vera sýktur af kúariðu. Saumurinn er í vissum tilvikum framleiddur úr nautgripa- görn. Saumurinn er m.a. fluttur inn frá Evrópu og því eru ákveðnar líkur á efni í honum, sem koma frá sýktum svæðum, beri smit. Að sögn Sigurðar Guðmundssonar landlæknis er notkun saumsins hér- lendis lítil núorðið, eða við 1–5% að- gerða. Líkurnar á smiti eru taldar einn á móti milljón, en engu að síður var talið rétt að vara við notkun saumsins, enda eru ýmsar aðrar gerðir saums sem nota má í staðinn. Sigurður tekur fram að engin dæmi séu um að menn hafi sýkst af kúariðu vegna notkunar saumsins. Varað við notk- un saums við skurðaðgerðir ♦ ♦ ♦ VERSLUNIN ELKO í Kópavogi býður þeim sem geta veitt upplýs- ingar um þjófnað á tölvum og raf- tækjum í eigu verslunarinnar fund- arlaun, að sögn Jónasar Guðmunds- sonar rekstrarstjóra hjá ELKO. 49 tölvum og fjölda raftækja var stolið úr gámi verslunarinnar sem stóð við Norðurbakka Hafnarfjarð- arhafnar aðfaranótt þriðjudags. Heildsöluverðmæti hlutanna er um 6,5 milljónir króna en útsöluverð þeirra nemur um 10–12 milljónum. Jónas biður þá sem hugsanlega geta veitt upplýsingar um þjófnað- inn að hafa annaðhvort samband við ELKO eða lögregluna í Hafnarfirði sem fer með rannsókn málsins. Elko heitir fundarlaunum ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.