Morgunblaðið - 18.04.2001, Page 85

Morgunblaðið - 18.04.2001, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 85 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. www.sambioin.is Tvíhöfði Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213 Frumsýning Trufluð tónlist - Brjálaður dans! Tónlistin úr myndinni fæst í Japis JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173 . Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 Sýnd kl. 5.55. Íslenskt tal. Frumsýning Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. www.sambioin.is  KVIKMYNDIR.is  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.comWhat Women Want Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 5.30 og 10.30.  Ó.F.E.Sýn. . .  Kvikmyndir.com i i Empirei Sýnd kl. 8. Chocolat Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar. Sannsögulegt meistaraverk um óbilandi baráttuvilja. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri. FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR 2 fyrir 1 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 8 og 10.15. BOUNCE Sýnd kl. 8 og 10.30. Íslenskur texti. ÓSKARSVERÐLAUN4 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Augun eru spegill sálarinnar Hrukkulaus fullkomnun með SKIN CAVIAR REVITALIZING EYE MASK Tvö frábær efni sem nota má saman eða sitt í hvoru lagi. Þau kalla í báðum tilfellum fram tafarlausa ímynd æsku og fullkomleika. Kringlunni 8-12, sími 533 4533 KYNNING í dag, miðvikudaginn 18. apríl í Kringlunni. 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki. Bjóðum nýtt kortatímabil. VERTU VELKOMIN! Sími 551 5103 Yoga í Kramhúsinu í i Helga Mogensen Yoga fyrir byrjendur Ægir Ingólfsson Yoga Ingibjörg Stefánsdóttir og Ingibjörg Guðmundsdóttir Power yoga Ásta Arnar Yoga Auður Bjarnadóttir Yoga fyrir barnshafandi, mömmuyoga Sirkus (Circus) S p e n n u m y n d  Leikstjóri: Rob Walker. Handrit: David Logan. Aðalhlutverk: John Hannah, Famke Janssen. (95 mín) Bretland/Bandaríkin, 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. BRESKAR glæpamyndir eru sannarlega í tísku þessa dagana og Sirkus er enn eitt dæmið um kraftinn sem hlaupinn er í ann- ars lágstemmda kvikmyndaþjóð. Myndin fjallar um fjárhættuspilar- ann og svikarefinn Leo sem á sér þá ósk heitasta að losna úr viðjum glæpalífsins og njóta tilverunnar ásamt eiginkonu sinni fjarri undirheimum Lund- únaborgar. En þegar draumurinn virðist innan seilingar fer skyndi- lega allt sem hugsast getur úr- skeiðis. John Hannah fer með hlutverk Leos og ljær honum ein- staklega aðlaðandi yfirbragð. Reyndar standa leikarar sig allir með sóma, sérstaklega er gaman að grínistanum Eddie Izzard í hlutverki blóðþyrsts glæpahöfð- ingja sem tjáir sig með tilvitn- unum í poppballöður. Handritið er hins vegar fullsnúið; þegar frá- sögninni lýkur má ætla að margir áhorfendur klóri sér í kollinum og átti sig ekki alveg á samhenginu. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Breskir glæparefir NICKY Byrne, einn meðlimaírsku hljómsveitarinnar West-life, er á leið í hnapphelduna. Sú heppna heitir Georgina Ahern en hún er dóttir Berthie Ahern, forsætisráðherra Ír- lands. Georgina og Nicky hafa þekkst frá því þau voru 12 ára en þá hljóp Nicky heim til mömmu sinnar og sagði við hana: „Mamma, ég er búinn að finna stúlkuna sem ég ætla að giftast.“ Ráðahagurinn kemur því trú- lega fáum á óvart. Nicky kvænist ráðherradóttur Nicky Byrne er ánægður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.