Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 41
Aðalfundur Eflingar ályktar AÐALFUNDUR Eflingar – stéttar- félags varar við því ábyrgðarleysi að láta tímabundnar gengisbreytingar velta beint út í verðlagið. Slíkar ákvarðanir rýri kjör launafólks og heimilanna í landinu. Í ályktuninni segir að sá gamli hugsunarháttur að fyrirtækin reyni að bjarga hagsmun- um sínum með því að velta hækk- unum út í verðlagið, endi með því að þjóðfélagið læsist á ný inn í vítahring verðbólgunnar. „Efling krefst þess að fyrirtæki og stjórnvöld sýni sömu ábyrgð og launafólk hefur sýnt. Kjarasamning- ar á almennum vinnumarkaði hvíla á þeirri forsendu að verðbólga fari lækkandi. Það er sameiginlegt hags- munamál allra aðila, jafnt fyrir- tækja, launafólks og stjórnvalda, að markmið samninganna um stöðug- leika í efnahagsmálum nái fram að ganga. Þegar gengi íslensku krónunnar styrktist á síðasta ári skilaði það sér ekki sjálfvirkt í verðlækkunum á innfluttum vörum. Gengishagnaðin- um var haldið með hærri álagningu. Olíufélögin hafa lengi haldið því fram að þau séu nær alveg bundin af gengisþróun og verði á olíumörkuð- um erlendis og því fylgi verð á bens- íni sjálfkrafa breytingum á gengi og verði erlendis. Nú kemur í ljós að samhengið milli gengis, verðs á olíu- mörkuðum og útsöluverðs hér heima er ekki sjálfvirkt þar sem olíufélögin auglýsa nú mismunandi verð á elds- neyti. Skýrsla Samkeppnisstofnunar sýnir víðtækt verðsamráð og óeðli- lega viðskiptahætti með grænmeti í skjóli ofurtolla. Efling – stéttarfélag fordæmir þessa verslunarhætti sem eru atlaga að launafólki. Efling hvet- ur um leið fyrirtæki í verslunar- rekstri til að sýna ítrustu ábyrgð og efla samkeppni til að endurvinna traust almennings í landinu. Skriða verðhækkana nú mun rýra það traust sem eftir er og um leið skaða íslenskt efnahagslíf með ófyrirsjáan- legum afleiðingum,“ segir í ályktun Eflingar. Krefst ábyrgðar í verðlagsmálum FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 159 146 153 192 29,358 Keila 69 68 69 1,106 76,264 Langa 157 109 148 943 139,637 Lúða 600 595 599 32 19,155 Lýsa 30 30 30 35 1,050 Skarkoli 170 170 170 32 5,440 Skötuselur 200 200 200 2 400 Steinbítur 97 88 89 109 9,727 Ufsi 50 47 50 285 14,184 Und.Ýsa 120 120 120 110 13,200 Ýsa 240 156 188 4,177 784,762 Þorskhrogn 10 10 10 524 5,240 Þorskur 257 148 231 11,707 2,707,938 Samtals 198 19,254 3,806,355 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 48 48 48 6 288 Gullkarfi 180 180 180 150 27,000 Keila 65 65 65 321 20,865 Langa 160 50 121 995 119,963 Lúða 350 300 309 11 3,400 Skarkoli 188 135 166 27 4,493 Skötuselur 313 100 252 139 35,049 Steinbítur 105 103 103 4,387 453,555 Ufsi 60 30 54 10,273 555,218 Und.Ýsa 118 115 118 909 107,229 Und. Þorskur 113 113 113 149 16,837 Ósundurliðað 60 60 60 21 1,260 Ýsa 235 99 181 14,778 2,677,671 Þorskhrogn 145 10 50 308 15,365 Þorskur 253 133 163 28,683 4,670,473 Samtals 142 61,157 8,708,666 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Skarkoli 200 166 196 2,213 433,041 Steinbítur 120 113 116 40,827 4,721,071 Ýsa 201 170 195 239 46,489 Samtals 120 43,279 5,200,601 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 575 575 575 14 8,050 Skarkoli 220 150 163 48 7,830 Steinbítur 106 89 91 10,367 947,577 Und.Ýsa 114 107 110 128 14,136 Ýsa 200 180 193 192 37,020 Þorskhrogn 120 120 120 17 2,040 Þorskur 148 100 129 3,203 414,179 Samtals 102 13,969 1,430,831 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 79 79 79 14 1,106 Langa 154 154 154 3,231 497,574 Lúða 320 320 320 4 1,280 Skata 100 30 88 17 1,490 Ufsi 68 68 68 179 12,172 Ýsa 195 140 191 140 26,805 Þorskur 281 246 256 890 227,970 Samtals 172 4,475 768,397 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 715 715 715 16 11,440 Skarkoli 170 170 170 1,209 205,530 Ufsi 30 30 30 9 270 Ýsa 200 200 200 74 14,800 Þorskhrogn 120 120 120 17 2,040 Þorskur 196 126 136 770 104,367 Samtals 162 2,095 338,447 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 168 140 167 102 17,080 Skarkoli 181 170 181 1,203 217,710 Steinbítur 80 80 80 28 2,240 Ufsi 60 50 59 1,055 61,751 Ýsa 245 120 208 875 182,260 Þorskhrogn 10 10 10 22 220 Þorskur 150 90 146 4,509 657,810 Samtals 146 7,794 1,139,071 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 345 345 345 20 6,900 Lúða 770 455 636 31 19,705 Sandkoli 75 75 75 205 15,375 Skarkoli 220 179 195 587 114,373 Steinb./Harðfiskur 1,900 1,900 1,900 10 19,000 Steinbítur 93 60 83 2,693 224,557 Ufsi 47 47 47 6 282 Und.Ýsa 114 107 110 398 43,972 Und. Þorskur 120 80 112 250 28,000 Ýsa 200 120 167 793 132,077 Þorskur 204 102 136 16,400 2,236,014 Samtals 133 21,393 2,840,255 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 160 160 160 35 5,600 Ýsa 189 189 189 12 2,268 Þorskur 151 151 151 557 84,107 Samtals 152 604 91,975 FAXAMARKAÐUR Hlýri 106 106 106 13 1,378 Steinbítur 101 93 100 7,600 757,500 Ufsi 52 49 52 1,200 62,100 Und.Ýsa 70 70 70 18 1,260 Und. Þorskur 121 121 121 36 4,356 Ýsa 219 120 197 722 142,471 Þorskhrogn 120 120 120 54 6,480 Þorskur 250 139 173 3,930 679,406 Samtals 122 13,573 1,654,951 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Lúða 490 490 490 20 9,800 Steinbítur 117 109 111 27 2,999 Ufsi 55 30 46 400 18,250 Und.Ýsa 125 125 125 100 12,500 Und. Þorskur 145 145 145 100 14,500 Ýsa 200 135 188 2,300 431,750 Þorskhrogn 120 120 120 15 1,800 Þorskur 270 116 204 2,620 534,533 Samtals 184 5,582 1,026,132 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 170 160 164 689 113,290 Steinbítur 120 111 116 192 22,302 Und. Þorskur 108 108 108 86 9,288 Ýsa 200 189 199 58 11,534 Þorskhrogn 10 10 10 60 600 Þorskur 170 142 158 8,064 1,277,397 Samtals 157 9,149 1,434,411 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hrogn Ýmis 10 10 10 3 30 Keila 68 68 68 200 13,600 Langa 139 136 139 38 5,273 Lúða 590 350 505 137 69,125 Sandkoli 70 70 70 48 3,360 Skarkoli 213 100 204 15,033 3,069,931 Skötuselur 290 290 290 339 98,310 Steinbítur 119 91 98 30,046 2,949,994 Sv-Bland 58 58 58 200 11,600 Ufsi 70 40 53 488 25,920 Und.Ýsa 129 118 125 254 31,666 Und. Þorskur 113 110 110 945 104,031 Ýsa 250 100 194 20,295 3,943,261 Þorskhrogn 120 120 120 155 18,600 Þorskur 274 112 147 129,584 19,086,686 Þykkvalúra 390 390 390 224 87,360 Samtals 149 197,989 29,518,747 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 142 142 142 80 11,360 Keila 65 65 65 76 4,940 Lúða 540 540 540 4 2,160 Skarkoli 212 212 212 2,248 476,576 Skrápflúra 45 45 45 9 405 Steinb./Hlýri 126 126 126 11 1,386 Steinbítur 108 108 108 571 61,668 Ufsi 68 68 68 40 2,720 Und.Ýsa 120 120 120 235 28,200 Und. Þorskur 130 130 130 627 81,510 Ýsa 200 120 166 476 78,805 Þorskur 172 145 154 2,465 378,904 Þykkvalúra 260 260 260 18 4,680 Samtals 165 6,860 1,133,314 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 150 150 150 64 9,600 Keila 65 65 65 13 845 Lúða 590 455 533 22 11,735 Skarkoli 180 180 180 104 18,720 Steinbítur 98 90 96 9,678 928,444 Und.Ýsa 120 114 115 484 55,494 Ýsa 215 106 155 435 67,307 Þorskur 119 119 119 2,000 237,998 Samtals 104 12,800 1,330,143 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 159 159 159 41 6,519 Keila 55 55 55 850 46,750 Litli Karfi 10 10 10 15 150 Lýsa 49 49 49 41 2,009 Steinbítur 107 70 90 918 82,283 Ýsa 211 111 170 5,430 921,045 Samtals 145 7,295 1,058,756 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Lúða 420 420 420 7 2,940 Skarkoli 60 60 60 6 360 Ýsa 175 175 175 107 18,725 Þorskur 219 100 144 2,446 353,066 Samtals 146 2,566 375,091 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 515 515 515 30 15,450 Skarkoli 200 200 200 58 11,600 Steinbítur 95 85 90 1,322 118,740 Und.Ýsa 114 114 114 24 2,736 Und. Þorskur 106 106 106 140 14,840 Ýsa 150 150 150 270 40,500 Þorskur 145 120 121 1,654 200,954 Samtals 116 3,498 404,820 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 271 117 167 5,805 971,580 Samtals 167 5,805 971,580 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.104,96 1,18 FTSE 100 ...................................................................... 5.896,80 -1,13 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.141,02 -0,39 CAC 40 í París .............................................................. 5.567,25 -0,70 KFX Kaupmannahöfn 303,41 0,00 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 915,30 -0,51 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.224,43 -1,12 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.821,31 -0,82 Nasdaq ......................................................................... 2.107,36 -1,01 S&P 500 ....................................................................... 1.245,65 -0,76 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 14.043,92 0,19 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.636,61 0,23 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,01 8,94 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 157.850 104,00 101,70 103,50 35.000 626.629 97,63 106,17 103,61 Ýsa 35.800 85,00 80,00 86,00 40.000 10.000 79,00 86,00 84,96 Ufsi 30,00 812 0 30,00 28,52 Karfi 5.935 40,00 40,00 29.565 0 40,00 39,99 Steinbítur 20.350 29,50 27,50 29,49 8.241 36.305 27,50 29,49 29,00 Skarkoli 950 109,00 105,00 108,00 4.373 85 104,83 108,00 107,33 Þykkvalúra 73,00 32.000 0 71,13 71,00 Sandkoli 22,49 0 2.100 22,49 22,74 Úthafsrækja 20,00 29,49 100.000 33.370 20,00 29,49 27,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                    !                FRÉTTIR 224 umsóknir um sumarstörf bárust Kirkjugörðum Reykja- víkur og verður hægt að ráða um 150 ungmenni á aldrinum 17 til 25 ára til starfa og er starfstíminn tæplega þrír mánuðir, júní, júlí og stór hluti af ágúst. Mikil aðsókn hefur verið í sumarstörf hjá Kirkjugörðunum og er ástæð- an einkum tvíþætt. Annars vegar þykir eftirsóknarvert að vinna útivinnu yfir sum- artímann í fallegu umhverfi og hins vegar hafa laun sum- arfólks hækkað umtalsvert eftir að kaupaukakerfi var tekið upp fyrir nokkrum ár- um. Mikil ásókn í sumarstörf Níu styrkir vegna dönsku- kennslu SÍÐASTLIÐIÐ haust undirrituðu menntamálaráðherrar Íslands og Danmerkur, Björn Bjarnason og Margrethe Vestager, þriggja ára samning um sérstakan stuðning við dönskukennslu á Íslandi. Samningurinn kveður m.a. á um að íslensk stjórnvöld leggi árlega fram 5 milljónir króna til verkefna á sviði endurmenntunar dönsku- kennara í grunn- og framhalds- skólum og til námsefnisgerðar fyr- ir sömu skólastig. Auglýst var eftir umsóknum um styrki til fyrrgreindra verkefna í febrúar síðastliðnum og bárust 11 umsóknir. Dönsk-íslensk sam- starfsnefnd um samninginn mat umsóknir og gerði tillögu til menntamálaráðherra um styrk- veitingar. Menntamálaráðherra hefur, að tillögu samstarfsnefndarinnar, ákveðið að veita að þessu sinni styrki til 9 verkefna að upphæð alls kr. 4.450.000. Eftirtalin verkefni hljóta styrki á árinu 2001: Elísabet Valtýsdóttir, Símennt- unarstofnun Kennaraháskóla Ís- lands, verkefnið Ritun og notkun tölvu í dönskukennslu, kr. 120.000. Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Jette Dige Pedersen, Félag dönskukennara, verkefnið Dönsku- kennsla á landsbyggðinni, kr. 120.000. Rikke May Kristþórsdóttir, Þór- dís Magnúsdóttir, Þórhildur Odds- dóttir, Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands, verkefnið Tölvu- og net- studd dönskukennsla, kr. 260.000. Michael Dal, Erna Jessen, Sí- menntunarstofnun Kennarahá- skóla Íslands, verkefnið Mundtlig- held i danskundervisningen, kr. 1.500.000. Skúli Thorarensen, Skólavefur- inn, verkefnið Gagnvirkur verk- efnabanki í dönsku á Netinu, kr. 500.000. Þór Jóhannsson, Ingibjörg Grét- arsdóttir, Grunnskólinn í Borgar- nesi, verkefnið Nýjar áherslur, ný umgjörð um dönskunám, kr. 250.000. Steinnun Hafstað, Ásdís Ás- mundsdóttir, Stine Munk Rasmus- sen, Fjölbrautarskólinn við Ár- múla, verkefnið Netvæðing dönskukennslu í Fjölbrautarskól- anum við Ármúla, kr. 250.000. Frosti Heimisson, Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, Helga B. Björnsdóttir, Valhúsaskóli, verkefnið Tölvuverk- efni í dönsku fyrir 9. bekk, kr. 250.000. Birna Sigurjónsdóttir, Náms- gagnastofnun, verkefnið Tema- hefte í dansk til 9. klasse, kr. 1.200.000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.