Morgunblaðið - 12.05.2001, Síða 73

Morgunblaðið - 12.05.2001, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 73 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára. Vit nr. 223 Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu 102 DALMATÍUHUNDAR KL. 1.50 og 3.50 ÍSL TAL. VIT NR.213 NÝI STÍLLINN KL. 2 og 3.50 ÍSL TAL. VIT NR.194 SAVE THE LAST DANCE KL. 8 og 10.15. VIT NR.216 Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! SWEET NOVEMBER KEANU REEVES CHARLIZE THERON Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Kvikm yndir.c om HL Mb l Strik.i s   Tvíhöf ði   SG DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 5.30 og 10.Sýnd kl, 8 og 10.30. Íslenskur texti. Sýnd kl. 3 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2  HK DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! Kraftmikil ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna sem gerist í sannkölluðum undraheimi byggðum á hinum víðfræga hlutverkaleik Drekar og dýflissur. Allir sem kaupa miða á myndina Dungeons and Dragons og taka þátt í leiknum í Gallerí Regnbogans um helgina eiga möguleika á að vinna hinn frábæra tölvuleik Three Kingdoms: Fate of the Dragon FRUMSÝNING Yfir 20.000 manns! MALENA ÞAÐ hefur verið mikið um framþróun og tónlistarlega sköp- unargleði innan svartþungarokks- ins undanfarin sex ár eða svo en þessi undirgeiri þungarokksins hef- ur vaxið jafnt og þétt síðan veru- lega fór að bera á honum, í upphafi síðasta áratugar. Frá stofnári 1993 hefur sveitin Dimmu borgir frá Noregi verið í forvígi stefnunnar, ásamt sveitum eins og Emperor, Immortal, Ulver, Cradle of Filth og Borknagar, en fyrir nokkru gaf hún út sína sjöundu plötu sem nefn- ist hinu fróma nafni Puritanical Euphoric Misanthropia. Sveitina skipa nú þeir Shagrath (söngur), Galder (gítar), Erkekjetter Silenoz (gítar), Mustis (hljóðgervill), Simon Hestnæs (bassi og bakrödd) og Nicholas Barker (trommur, áður í Cradle of Filth). Líkt og hin breska Cradle of Filth, sem er þekktasta svartþunga- rokksveitin í dag, hefur Dimmu borgir verið að færa hljóm sinn í átt að „aðgengilegra rokki“ á síðustu plötum, oft með nettum tilvísunum í sígilda þungarokksrisa eins og Iron Maiden. Tónlistin á nýju plötunni, sem er afar metnaðarfull og fram- sækin, er enda stór um sig og sin- fónísk en umfram allt er hún mel- ódísk mjög, staðreynd sem á líkast til eftir að afla þeim nýs fylgis. Sömuleiðis verður spennandi að sjá hvað harðhausarnir segja um þessa nýju og „vönduðu“ stefnu. Ný plata frá Dimmu borgum Nú er það svart! Dimmu borgir í stuði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.