Morgunblaðið - 19.05.2001, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19.05.2001, Blaðsíða 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 69 ardaginn var gengu menn svo til málþings um efni og merkingu myndarinnar. Þar ræddi Ólafur H. Torfason kvikmyndafræðingur um mannlíki í kvikmyndum og kallaði hann fyr- irlestur sinn „Mannlíki og mannskepnur – frá maníkeum til Matrix“ og Þorkell Ágúst Ótt- arsson, mastersnemi í guðfræðum, ræddi um sýnileg Edensstef í myndinni í fyrirlestri sem hann kaus að kalla „Það er eitthvað rotið í Eden“. ALLT er sett undir fræðihattinn á þessum síð- ustu og bestu og er bíóið þar í engu undan- skilið. Um síðustu helgi stóð kvikmyndaklúbb- urinn Filmundur fyrir sýningum á tímamótaverkinu Blade Runner (1982) en sú mynd er talin með merkilegri framtíð- armyndum sem framleiddar hafa verið og oft nefnd til sem fyrsta póstmóderníska kvikmynd- in. Eftir miðdegissýningu á myndinni á laug- Málþing um Blade Runner Að kryfja kvikmyndir Morgunblaðið/Jón Svavarsson Umræðurnar urðu oft og tíðum æði fjörugar. Ólafur H. Torfason og Þorkell Ágúst Ótt- arsson sitja fyrir svörum.Pola X ( D r a m a )  Leikstjóri: Leos Carax. Handrit: Leos Carax, Lauren Sedofsky og Jean-Paul Fargeu. Aðalhlutverk: Guillaume Depardieu, Catherine Deneuve og Katerina Golubeva. Evrópsk/japönsk, 1999. (134 mín) Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórinn Leos Carax öðlaðist mikla virðingu á sviði kvikmynda- gerðar fyrir mynd sína um Elskend- urna á Pont-Neuf brúnni (Les Am- ants du Pont-Neuf). Há- stemmd rómantík og utangarðsum- hverfi einkenndi þá metnaðarfullu kvikmynd, og sams konar yfirbragð er að finna á Pola X, nýjustu mynd Car- ax, og þeirri fyrstu sem hann gerir eftir Elskendurna. Handrit myndarinnar byggir Carax á skáldsögu Hermann Melville, Pierre ou les Ambiguités, sem skáld- ið skrifaði í kjölfar Moby Dick. Nafn kvikmyndarinnar felur í sér skamm- stöfun á titli skáldsögunnar, að við- bættum rómverska tölustafnum X, sem stendur fyrir tíunda uppkast handritsins (en það mun hafa verið skrifað í miklu ástríðukasti). Í sög- unni og myndinni segir frá Pierre, ungum rithöfundi fæddum inn í yf- irstétt, sem hafnar samfélagslegum forréttindum sínum eftir að dularfull kona, sem kveðst vera hálfsystir hans, sækir hann heim. Atburðarásin er óræð og uppfull af táknum og er óhætt að segja að hér sé ekkert létt- meti á ferð. En til að bæta upp fyrir það sem fer fyrir ofan garð eða neðan hjá manni varðandi merkingarheim myndarinnar við fyrstu áhorfun, er myndin uppfull af sjónrænum glæsi- leika og spennandi framúrstefnu, sem þó leikur á mörkum tilgerðar á köflum. Það er þó ljóst að Pola X er kvikmynd sem unnendur kvikmynda af þessu tagi ættu fremur að sjá í kvikmyndhúsi en á myndbandi. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Framúr- stefnu- rómantík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.