Morgunblaðið - 19.05.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 19.05.2001, Blaðsíða 58
MESSUR Á MORGUN 58 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00 með þátttöku Átthagafélags Sléttuhrepps. Ræðu flytur Guðni Kolbeinsson. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00 árdegis. Athugið breyttan tíma. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédik- ar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástr- íðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Tónleikar barnakórsins eftir hádegið. GRUND dvalar- og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sögustund fyrir börnin. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sr. Sigurður Pálsson. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Ingþórs Indr- iðasonar Ísfeld. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Vortónleikar Barna- og unglingakórs Hallgríms- kirkju kl. 17:00. Stjórnandi Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á orgel með kórnum. Einsöng syngur Hrund Ósk Árnadóttir. LANDSPÍTALINN Hringbraut: Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malm- berg. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Guðný Einarsdótt- ir. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11:00. Þrifadagur kirkjunnar – ósk- um eftir að sem flestir geti lagt lið við að þrífa og laga til í og utan kirkjunnar eftir guðsþjónustu – mætum því í vinnufötum. Heitt verður á grillinu (mætum með pyls- ur, sósur og kaffi/djús á staðn- um). Í guðsþjónustunni syngur Graduale Nobili ásamt einsöngv- urunum Maríu Mjöll Jónsdóttur og Árnýju Ingvarsdóttur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Hrund Þórarinsdóttir djákni leiðir sunnudagaskólann. Meðhjálpari Eygló Bjarnadóttir. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Börn frá Leikskól- anum Laugaborg opna myndlistar- sýningu í safnaðarheimilinu að messu lokinni. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Organisti Reynir Jónas- son. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á und- an og eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi- stund kl. 11:00. Arna Grétarsdóttir leiðir stundina. Organisti Viera Manasek. Verið öll velkomin til helgrar stundar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 11. Ungbarn verður borið til skírnar. Hólmfríður Vilhjálmsdóttir mun staðfesta skírnarheit sitt. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti er Pavel Smid. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti: Sigrún Þórsteins- dóttir. Létt máltíð í safnaðarheim- ilinu eftir messu. Aðalsafnaðar- fundur Breiðholtssóknar að því loknu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa fellur niður vegna sumarferðar Safnaðar- félagsins til Víkur í Mýrdal þar sem messað verður kl. 14. Kirkjustarf aldraðra þriðjudaginn 22. maí. Ferðalag til Þingvalla og í Gríms- nes. Lagt af stað frá Digranes- kirkju kl. 10. Skráning í síma 554- 1475. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Sigurður Arn- arson, prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Bjarni Jónatansson. HJALLAKIRKJA: Nú standa yfir miklar framkvæmdir í Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sökum fellur helgihald nið- ur í sumar en guðsþjónustur hefj- ast aftur um miðjan ágústmánuð. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs eða prófastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stundir sem verða áframhaldandi á þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng und- ir stjórn Julian Hewlett organista. Samkór Kópavogs kemur í heim- sókn og syngur í guðsþjónustunni undir stjórn Julian Hewlett. Sr. Æg- ir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Altarisganga. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Aðalsafnaðar- fundur að messu lokinni kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Samkoman er í umsjá Sportfélagsins Hvats, hins gróskumikla íþróttafélags KFUM og KFUK í Reykjavík. Hvatskórinn syngur. Ræðumenn Friðrik Jensen og Jóhann Þorsteinsson. Fundir fyr- ir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Grillveisla að hætti Hvats á eftir samkomu. Knatt- spyrnuleikur fyrir samkomu: Úrvals- lið Hvats – Pressankl. 15 á Holta- vegi. Komum og hvetjum okkar lið. Allir velkomnir. Vaka kl. 20.30. Mikil lofgjörð. Boðið upp á fyrirbæn í lok samkomu. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Síð- asta morgunguðsþjónusta vorsins kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Allir velkomnir. Næsta sunnudag 27. maí verður farið í safnaðarferð kl. 10. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Síðasta morgunsamvera fyrir sumarfrí, grill og fjör. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyr- irbænir. Allir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma kl. 14. Ræðumaður Björg R. Pálsdótt- ir. Þriðjud: Almenn bænastund kl. 20.30. Miðvikud: samverustund unga fólksins kl. 20.30. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barna- saga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Almenn samkoma kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Fimmtud: Kl. 20 bæna- og lofgjörðarstund. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Aril Edvardsen frá Noregi. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Marita syngur. ræðumaður Aril Edvardsen. Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn með- an á samkomu stendur. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag 19. maí og sunnudag 20. maí: Sameiginlegar samkomur í Hvíta- sunnukirkjunni í Hátúni 2. Arild Edvardsen talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 21. maí: Kl. 15 heimilasamband í Kirkju- stræti 2. Síðasta sinn fyrir sum- arfrí. Allar konur velkomnar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 20. maí – 27. maí. Reykjavík – Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudagar: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. og kl. 18.00 (á ensku). Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Uppstigningardagur 24. maí: há- messa kl. 10.30 og messa kl. 18.00 (á ensku) Reykjavík – Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudagar: Messa kl. 11.00. Virka daga: Messa kl. 18.30. Uppstigningardagur 24. maí: kl. 11.00: Biskupsmessa, Maríukirkja verður vígð. Riftún: Sunnudagar: Messa kl. 17.00. Uppstigningardagur 24. maí: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Laugardagur 19. maí: Maríuandakt kl. 18.00. Messa (sunnudags- messa) kl. 18.30. Sunnudagur 20. maí: Maríuandakt kl. 10.00. Messa kl. 10.30. Miðvikudagur: Skriftir kl. 17.30. Maríuandakt kl. 18.00. Messa kl. 18.30. Upp- stigningardagur 24. maí: Maríuan- dakt kl. 10.00, messa kl. 10.30. Laugardagur 26. maí: Maríuandakt kl. 18.00. Messa (sunnudags- messa) kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga : Messa kl. 08.30. Alla virka daga: Messa kl. 8.00. Uppstigningar- dagur 24. maí: messa kl. 8.30. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudagur 20. maí: Messa kl. 14.00, pólsk messa í Maríukirkju kl. 15.00. Skriftir fyrir messu. Uppstigningardagur 24. maí: messa kl. 14.00. Akranes: Sunnudag 20. maí: messa kl. 18.00. Borgarnes: Laugardag 19. maí: messa kl. 11.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Jóhannesarkapella: Sunnudag 20. maí: messa kl. 11.00. 24. maí: messa kl. 18.00. Flateyri Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Péturskirkja, Eyrarlands- vegi 26: Sunnudag 20. maí: messa kl. 11.00. Herra Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup veitir þremur börnum fermingarsakra- mentið. Laug: messa kl. 18.00. 23. maí, messa. Uppstigningar- dagur 24. maí: messa kl. 11.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Ath. sumartíminn á messum er kl. 11. Guðsþjónusta þar sem minnst verður þess er Björgólfur fórst við Eyjastrendur fyrir 100 árum. Allir velkomir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dagur aldraðra að vori. Vor- boðarnir, kór eldri borgara, kemur í heimsókn og syngur nokkur lög undir stjórn Páls Helgasonar. Fiðlu- sveit úr Tónlistarskóla Mosfells- bæjar leikur undir stjórn Rósu Jó- hannsdóttur. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússaln- um. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Ath. breyttan tíma. 50, 60 og 70 ára fermingarbörn heim- sækja kirkjuna. Organisti Natalia Chow. Félagar úr Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Ingason. HRAFNISTA, Hafnarfirði: Guðsþjón- usta kl. 12.45. Kór Víðistaðakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Úl- riks Ólasonar organista. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Allir velkomn- ir. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Örn Arnarson og hljómsveit leiða tónlist og söng ásamt kór Fríkirkj- unnar. Fluttir verða léttir söngvar og sálmar í sumarbyrjun. Prédikun flytur sr. Sigríður Kristín Helgadótt- ir. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 20. maí, kl. 11:00. Kór kirkjunnar leið- ir almennan safnaðarsöng. Organ- isti: Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni þjóna við at- höfnina. Prestar Garðaprestakalls. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjudag- ur Kálfatjarnarsóknar. Guðsþjón- usta verður í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 20. maí, kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Frank Herlufsen. Ræðumaður dagsins: Hjálmar Árnason, alþingismaður. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson, þjóna við at- höfnina. Kirkjukaffi að lokinni at- höfn í Glaðheimum. Prestar Garða- prestakalls. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sameiginlegur kirkjukór Út- skála- og Hvalsness syngur. Org- anisti Hrönn Helgadóttir. Garð- vangur: Helgistund kl. 15.15. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 9. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Leshópur kem- ur saman kl. 18 á miðvikudögum. Sakramentisþjónusta kl. 19.30 að lestri loknum. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragn- arsson. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónsta kl. 11. Sóknarprest- ur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Sóknar- prestur. BRIMILSVALLAKIRKJA: Hesta- mannamessa kl. 14. Kirkjukór Ólafsvíkur syngur og hestamenn lesa ritningarlestra. Messukaffi að gömlum og óðum íslenskum sið á eftir. Hópreið leggur af stað frá vegagerðarhúsinu við Fossá kl. 13. Fjölmennum á Brimilsvelli, jafnt á hestum og bílum. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Súpa og aðalsafn- aðarfundur á eftir. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta verður fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11. Guðsþjónustan markar lok barna- starfsins í vetur. Börn úr 1.–5. bekk í Þelamerkurskóla syngja og taka þátt í guðsþjónustunni. Öll fjölskyldan velkomin. Mætum öll og njótum samveru í húsi Guðs. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur að messu lokinni. 21. maí: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. FERMINGAR HOFSKIRKJA: Ferming laugardag- inn 19. maí kl. 11. Fermdar verða: Silja Ösp Jóhannsdóttir, Hofi og Vala Kristín Ófeigsdóttir, Hofsósi. FELLSKIRKJA: Ferming laugardag- inn 19. maí kl. 13. Fermdur verður Brynjar Magnússon, Hrauni. PÉTURSKIRKJA, Akureyri: Hinn 20. maí næstkomandi kl. 11.00 veitir herra Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup eftirfarandi ung- lingum fermingarsakramentið í Pét- urskirkju, Hrafnagilsstræti 2, Akureyri: María Podhajska, Ásabyggð 10, Akureyri, Pawel Kolosowski, Hlíð- arvegi 13, Ólafsfirði, Tomasz Kolo- sowski, Hlíðarvegi 13, Ólafsfirði. Bænadagurinn. Biðjið í Jesús nafni. (Jóh. 16.) Morgunblaðið/Árni Sæberg Vídalínskirkja í Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.