Morgunblaðið - 19.05.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.05.2001, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  HK DV  Ó.H.T RÚV  strik.is Sýnd kl. 8. Vit nr. 224. Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit nr. 207 Sýnd kl. 10.05. B.i.16. Vit nr. 201 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.30. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA. Frábær tónlist í flutningi DMX!  Hausverk.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu www.sambioin.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 2. Síð. sýn. Vit nr. 203. Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit nr. 183. Sýnd kl. 1.50. Ísl. tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 2, 4, 5.30, 8, 10.30 og 12. Vit nr. 234 FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma. Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 eftir Þorfinn Guðnason.  HK DV Yfir 5 vikur á topp 20 Strik.is Ó.H.T Rás 2 SV Mbl Lalli Johnslli Yfir 7000 áhorfendur Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. byggð á sannsögulegum heimildu Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Mbl FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma. Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. kirikou Sýnd kl. 3. og galdra- kerlingin Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. EIN af allra virt- ustu trommu- og bassa sveitum sög- unnar er efalaust breska sveitin 4 Hero, en sveitin var í forystu er trommu- og bassalistin steig upp úr undirgrund- inni um miðjan síð- asta áratug. Það verður því að teljast stórviðburður að annar helmingur þeirrar sveitar, Dego McFarlane, eða einfaldlega Dego, hyggst þeyta skífum í kvöld á svo- kölluðu Atómkvöldi sem mun fara fram á Thomsen í kvöld. Atómkvöldin voru eitt sinn reglulegur viðburður en hafa nú legið í dvala um nokkurt skeið. Þess má geta að kvöldið í kvöld er samstarfs- verkefni vefsíðunnar breakbeat.- is og menningarritsins Undir- tóna. Dego er afar fjölhæfur lista- maður og hefur komið að heita má öllum dans/tölvutónlistar- stefnum sem undir sólinni eru, svo sem harðkjarnadanstónlist, taktbroti, hipp hoppi, fúnki, djúp- húsi, „dubi“, tæknói, rafrænu, frumskógartónlist og svo að sjálf- sögðu trommu- og bassatónlist. Nöfnin sem Dego hefur notast við eru t.d. Tek 9 og ásamt félaga sín- um í 4-Hero, Mark Mac, hefur hann hljóðritað undir nöfnum eins og Nu Era, Jacob́s Optical Stairway og Tom & Jerry. Þeir Dego og Marc voru einnig stofnendur að Reinforced-útgáf- unni ásamt tveimur öðrum sem fylltu eitt sinn raðir 4 Hero áður en þeir ákváðu að einbeita sér að útgáfunni. Reinforced hefur alla tíð verið leiðandi afl í takbrots- og trommu- og bassatónlist og hafa gefið út plötur með mönnum eins og Goldie, Joey Beltram, Doc Scott og Roni Size. Dyrum verður upplokið kl. 23.00 og er miðaverð hlægilegt, 500 kr, en eftir kl. 3.00 verður miðinn hækkaður upp í 1.500 kr. Aldurstakmarkið er 21 ár. Einn sá stærsti Dego úr 4-Hero spilar á Thomsen í kvöld. Dego úr 4-Hero á Thomsen GENGI GJALDMIÐLA mbl.is VEÐUR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.