Morgunblaðið - 19.05.2001, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.05.2001, Qupperneq 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 31 SMÁVINIR fagrir er yfirskrift vortónleika Kvennakórs Reykja- víkur sem haldnir verða í Lang- holtskirkju á morgun, sunnudag- inn, kl. 20. Á efnisskránni eru m.a lög frá Austur-Evrópu, Finnlandi og Bretlandi. Einnig verða flutt lög Atla Heimis Sveinssonar við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Hljóðfæraleikarar eru Svana Vík- ingsdóttir á píanó og Kolbeinn Bjarnason á flautu. Stjórnandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir. Senjorítur Kvennakórs Senjorítur Kvennakórs Reykja- víkur halda einnig vortónleika sína í Langholtskirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Senjoríturnar eru hópur eldri kvenna sem hafa starfað síð- an 1995. Efnisskráin er blönduð, m.a. lög við ljóð Tómasar Guð- mundssonar. Kvennakór Reykja- víkur kemur einnig fram sem gest- ur á tónleikunum. Svana Víkingsdóttir leikur með á píanó og stjórnandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir. Vortón- leikar Kvennakórs Reykjavíkur ÞRIÐJA starfsári Allegro Suzuki- tónlistarskólans lýkur með vortón- leikum í dag klukkan 11.00 að Holtavegi í húsnæði KFUM og K. Nemendur eru á aldrinum 3 – 17 ára og koma þeir allir fram á tón- leikunum. Kennarar skólans eru fimm. Þeir eru Lilja Hjaltadóttir, Kristinn Örn Kristinsson, Þórdís Stross, Gyða Halldórsdóttir og Helga Ragnheiður Óskarsdóttir. Blómlegt foreldrastarf hefur verið innan skólans í vetur og er kaffi og veitingar í boði foreldra að loknum tónleikunum. Suzuki- tónleikar KATÝ Hafsteins opnar sölusýn- ingu á fantasíuhúsgögnum og munum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, laugardag. Katý hannar og smíðar fantasíu- húsgögn, spegla og aðra hluti úr því sem aðrir hafa ætlað að henda. Sýningin stendur aðeins um helgina, frá kl. 12-18 laugardag og sunnudag. Fantasíu- húsgögn í Ráðhúsinu ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.