Morgunblaðið - 19.05.2001, Side 71

Morgunblaðið - 19.05.2001, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 71 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 2 og 4 Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu Sýnd kl. 8. Vit nr. 233 Sýnd kl. 2, 4.20, 5.40, 8, 10.20 og 12.30. Vit nr. 233 FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma. Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. samfilm.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 10.15. FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma. Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 1.40, 4, 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Sýnd kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 231 JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Forrester fundinn Sýnd kl. 8. Vit nr. 217  Kvikmyndir.com betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur byggð á sannsögulegum heimildum JUDE LAW JOSEPH FIENNES  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 8 og 10.10. 1/2 Hausverk.is Hugleikur.  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 MAGNAÐ BÍÓ Cherry Falls er sýnd í Regnboganum HROLLUR Frá Wes Craven, meistara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennumynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.16 áraSýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. B.i.16 ára Morðin voru ólýsanleg. tilgangurinn með þeim var hulin ráðgáta. Blóðrauðu fljótin Öskrandi snilld og hrollvekjandi tryllir í anda Seven og Silence of the Lambs. Með hinum svala töffara Jean Reno (Leon, Mission Impossible, Ronin) og Vincent Cassel (Joan of Arc). Frá leikstjóra La Haine (Hatur). Ath ekki fyrir viðkvæma gagnrýnendur  Kvikmyndir.com  HK DV  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 3 og 5.50. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.30 . ATH. sýnd í sal-A á öllum sýningum. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is  Mbl FRUMSÝNING FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Önnur stærsta helgaropnun allra tíma Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.30.  KVIKMYNDIR.IS HARÐKJARNASVEITIN Mínus er komin á samning hjá Victory Re- cords, einu stærsta og virtasta út- gáfufyrirtæki heims í þeim geir- anum, en á mála hjá því fyrirtæki eru m.a. sveitirnar Earth Crisis, Buried Alive, Snapcase, Strife, Blo- odlet og Hatebreed. Harð- kjarnarokkið, sem mætti lýsa sem einhvers konar blöndu pönks og þungarokks, hefur verið í stöð- ugum vexti síðustu tíu árin eða svo og nýtur talsverðra vinsælda hjá æsku landsins um þessar mundir. Um síðustu jól kom út á vegum Smekkleysu önnur plata Mínus, Jesus Christ Bobby, plata sem feng- ið hefur lofsamlega dóma bæði hér og erlendis og er af sérfræðingum talin hafa valdið vissum straum- hvörfum í harðkjarnarokkinu, enda sé hún frumleg og nýskapandi með afbrigðum. T.d. bregður þar fyrir margvíslegum og listrænum „óhljóðum“ en platan var tekin upp af fjöllistamanninum Birgi Erni Thoroddsen, sem kallar sig lista- mannsnafninu Curver. Jesus Christ Bobby mun koma út á vegum Vict- ory 10. júlí næstkomandi. Erlendir fjölmiðlar hafa hampað plötunni mikið. BBC tekur t.a.m. svo djúpt í árinni að kalla hana eina af tíu bestu plötum allra tíma og tónlistarblaðið Rock Sound segir sveitina vera brautryðjanda og hún hafi skapað harðkjarnarokkinu nýj- an hljóm. Ásmundur Jónsson hjá Smekk- leysu hafði þetta um málið að segja: „Að Mínus séu komnir á samning hjá stærsta harðkjarnamerki heims? Mér finnst það flott!“ Hann segir frábært að þeir skuli vera komnir til útgáfu sem skilur hvað þeir eru að gera. „Ég hef trú á því að þetta sé besta fyrsta skrefið fyrir þessa hljómsveit út úr landinu. Það er líka því miður staðreynd að margir í tónlistarbransanum hér skilja ekki þessa tónlist og sjá ekki hvað býr í þessum drengjum.“ Að sögn Ásmundar mun platan fá öfluga dreifingu um öll Bandaríkin. „Ég tel þetta líka vera í hag beggja aðila. Victory fær þarna ferska strauma inn í sína útgáfu.“ Kristján Frosti Logason, gít- arleikari Mínuss, er að vonum ánægður með þetta. „Þetta er auð- vitað frábært. Fyrir okkur þýðir þetta að við erum búnir að ná ákveðnu takmarki sem við settum okkur fyrir löngu. Þegar við byrj- uðum að hlusta á harðkjarnarokk var Victory Records fyrirtæki sem við litum upp til og það eru mörg bönd þar sem við hlustum mikið á.“ Hann segir þetta vera líkt og þeir séu komnir heim. „Þetta er merki sem okkur finnst við eiga að vera hjá. Það eru hlutir að verða að veruleika sem við þorð- um varla að láta okkur dreyma um. En að sjálfsögðu vonaði maður innst inni að eitthvað svona myndi gerast.“ Komnir heim Morgunblaðið/ Kristinn Mínus-meðlimir ásamt Birgi Erni Thoroddsen (sitjandi). Mínus gerir samning við Victory Records

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.