Morgunblaðið - 19.05.2001, Side 58

Morgunblaðið - 19.05.2001, Side 58
MESSUR Á MORGUN 58 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00 með þátttöku Átthagafélags Sléttuhrepps. Ræðu flytur Guðni Kolbeinsson. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00 árdegis. Athugið breyttan tíma. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédik- ar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástr- íðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Tónleikar barnakórsins eftir hádegið. GRUND dvalar- og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sögustund fyrir börnin. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sr. Sigurður Pálsson. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Ingþórs Indr- iðasonar Ísfeld. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Vortónleikar Barna- og unglingakórs Hallgríms- kirkju kl. 17:00. Stjórnandi Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á orgel með kórnum. Einsöng syngur Hrund Ósk Árnadóttir. LANDSPÍTALINN Hringbraut: Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malm- berg. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Guðný Einarsdótt- ir. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11:00. Þrifadagur kirkjunnar – ósk- um eftir að sem flestir geti lagt lið við að þrífa og laga til í og utan kirkjunnar eftir guðsþjónustu – mætum því í vinnufötum. Heitt verður á grillinu (mætum með pyls- ur, sósur og kaffi/djús á staðn- um). Í guðsþjónustunni syngur Graduale Nobili ásamt einsöngv- urunum Maríu Mjöll Jónsdóttur og Árnýju Ingvarsdóttur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Hrund Þórarinsdóttir djákni leiðir sunnudagaskólann. Meðhjálpari Eygló Bjarnadóttir. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Börn frá Leikskól- anum Laugaborg opna myndlistar- sýningu í safnaðarheimilinu að messu lokinni. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Organisti Reynir Jónas- son. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á und- an og eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi- stund kl. 11:00. Arna Grétarsdóttir leiðir stundina. Organisti Viera Manasek. Verið öll velkomin til helgrar stundar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 11. Ungbarn verður borið til skírnar. Hólmfríður Vilhjálmsdóttir mun staðfesta skírnarheit sitt. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti er Pavel Smid. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti: Sigrún Þórsteins- dóttir. Létt máltíð í safnaðarheim- ilinu eftir messu. Aðalsafnaðar- fundur Breiðholtssóknar að því loknu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa fellur niður vegna sumarferðar Safnaðar- félagsins til Víkur í Mýrdal þar sem messað verður kl. 14. Kirkjustarf aldraðra þriðjudaginn 22. maí. Ferðalag til Þingvalla og í Gríms- nes. Lagt af stað frá Digranes- kirkju kl. 10. Skráning í síma 554- 1475. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Sigurður Arn- arson, prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Bjarni Jónatansson. HJALLAKIRKJA: Nú standa yfir miklar framkvæmdir í Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sökum fellur helgihald nið- ur í sumar en guðsþjónustur hefj- ast aftur um miðjan ágústmánuð. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs eða prófastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stundir sem verða áframhaldandi á þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng und- ir stjórn Julian Hewlett organista. Samkór Kópavogs kemur í heim- sókn og syngur í guðsþjónustunni undir stjórn Julian Hewlett. Sr. Æg- ir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Altarisganga. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Aðalsafnaðar- fundur að messu lokinni kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Samkoman er í umsjá Sportfélagsins Hvats, hins gróskumikla íþróttafélags KFUM og KFUK í Reykjavík. Hvatskórinn syngur. Ræðumenn Friðrik Jensen og Jóhann Þorsteinsson. Fundir fyr- ir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Grillveisla að hætti Hvats á eftir samkomu. Knatt- spyrnuleikur fyrir samkomu: Úrvals- lið Hvats – Pressankl. 15 á Holta- vegi. Komum og hvetjum okkar lið. Allir velkomnir. Vaka kl. 20.30. Mikil lofgjörð. Boðið upp á fyrirbæn í lok samkomu. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Síð- asta morgunguðsþjónusta vorsins kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Allir velkomnir. Næsta sunnudag 27. maí verður farið í safnaðarferð kl. 10. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Síðasta morgunsamvera fyrir sumarfrí, grill og fjör. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyr- irbænir. Allir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma kl. 14. Ræðumaður Björg R. Pálsdótt- ir. Þriðjud: Almenn bænastund kl. 20.30. Miðvikud: samverustund unga fólksins kl. 20.30. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barna- saga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Almenn samkoma kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Fimmtud: Kl. 20 bæna- og lofgjörðarstund. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Aril Edvardsen frá Noregi. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Marita syngur. ræðumaður Aril Edvardsen. Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn með- an á samkomu stendur. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag 19. maí og sunnudag 20. maí: Sameiginlegar samkomur í Hvíta- sunnukirkjunni í Hátúni 2. Arild Edvardsen talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 21. maí: Kl. 15 heimilasamband í Kirkju- stræti 2. Síðasta sinn fyrir sum- arfrí. Allar konur velkomnar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 20. maí – 27. maí. Reykjavík – Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudagar: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. og kl. 18.00 (á ensku). Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Uppstigningardagur 24. maí: há- messa kl. 10.30 og messa kl. 18.00 (á ensku) Reykjavík – Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudagar: Messa kl. 11.00. Virka daga: Messa kl. 18.30. Uppstigningardagur 24. maí: kl. 11.00: Biskupsmessa, Maríukirkja verður vígð. Riftún: Sunnudagar: Messa kl. 17.00. Uppstigningardagur 24. maí: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Laugardagur 19. maí: Maríuandakt kl. 18.00. Messa (sunnudags- messa) kl. 18.30. Sunnudagur 20. maí: Maríuandakt kl. 10.00. Messa kl. 10.30. Miðvikudagur: Skriftir kl. 17.30. Maríuandakt kl. 18.00. Messa kl. 18.30. Upp- stigningardagur 24. maí: Maríuan- dakt kl. 10.00, messa kl. 10.30. Laugardagur 26. maí: Maríuandakt kl. 18.00. Messa (sunnudags- messa) kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga : Messa kl. 08.30. Alla virka daga: Messa kl. 8.00. Uppstigningar- dagur 24. maí: messa kl. 8.30. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudagur 20. maí: Messa kl. 14.00, pólsk messa í Maríukirkju kl. 15.00. Skriftir fyrir messu. Uppstigningardagur 24. maí: messa kl. 14.00. Akranes: Sunnudag 20. maí: messa kl. 18.00. Borgarnes: Laugardag 19. maí: messa kl. 11.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Jóhannesarkapella: Sunnudag 20. maí: messa kl. 11.00. 24. maí: messa kl. 18.00. Flateyri Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Péturskirkja, Eyrarlands- vegi 26: Sunnudag 20. maí: messa kl. 11.00. Herra Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup veitir þremur börnum fermingarsakra- mentið. Laug: messa kl. 18.00. 23. maí, messa. Uppstigningar- dagur 24. maí: messa kl. 11.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Ath. sumartíminn á messum er kl. 11. Guðsþjónusta þar sem minnst verður þess er Björgólfur fórst við Eyjastrendur fyrir 100 árum. Allir velkomir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dagur aldraðra að vori. Vor- boðarnir, kór eldri borgara, kemur í heimsókn og syngur nokkur lög undir stjórn Páls Helgasonar. Fiðlu- sveit úr Tónlistarskóla Mosfells- bæjar leikur undir stjórn Rósu Jó- hannsdóttur. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússaln- um. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Ath. breyttan tíma. 50, 60 og 70 ára fermingarbörn heim- sækja kirkjuna. Organisti Natalia Chow. Félagar úr Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Ingason. HRAFNISTA, Hafnarfirði: Guðsþjón- usta kl. 12.45. Kór Víðistaðakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Úl- riks Ólasonar organista. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Allir velkomn- ir. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Örn Arnarson og hljómsveit leiða tónlist og söng ásamt kór Fríkirkj- unnar. Fluttir verða léttir söngvar og sálmar í sumarbyrjun. Prédikun flytur sr. Sigríður Kristín Helgadótt- ir. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 20. maí, kl. 11:00. Kór kirkjunnar leið- ir almennan safnaðarsöng. Organ- isti: Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni þjóna við at- höfnina. Prestar Garðaprestakalls. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjudag- ur Kálfatjarnarsóknar. Guðsþjón- usta verður í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 20. maí, kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Frank Herlufsen. Ræðumaður dagsins: Hjálmar Árnason, alþingismaður. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson, þjóna við at- höfnina. Kirkjukaffi að lokinni at- höfn í Glaðheimum. Prestar Garða- prestakalls. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sameiginlegur kirkjukór Út- skála- og Hvalsness syngur. Org- anisti Hrönn Helgadóttir. Garð- vangur: Helgistund kl. 15.15. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 9. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Leshópur kem- ur saman kl. 18 á miðvikudögum. Sakramentisþjónusta kl. 19.30 að lestri loknum. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragn- arsson. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónsta kl. 11. Sóknarprest- ur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Sóknar- prestur. BRIMILSVALLAKIRKJA: Hesta- mannamessa kl. 14. Kirkjukór Ólafsvíkur syngur og hestamenn lesa ritningarlestra. Messukaffi að gömlum og óðum íslenskum sið á eftir. Hópreið leggur af stað frá vegagerðarhúsinu við Fossá kl. 13. Fjölmennum á Brimilsvelli, jafnt á hestum og bílum. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Súpa og aðalsafn- aðarfundur á eftir. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta verður fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11. Guðsþjónustan markar lok barna- starfsins í vetur. Börn úr 1.–5. bekk í Þelamerkurskóla syngja og taka þátt í guðsþjónustunni. Öll fjölskyldan velkomin. Mætum öll og njótum samveru í húsi Guðs. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur að messu lokinni. 21. maí: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. FERMINGAR HOFSKIRKJA: Ferming laugardag- inn 19. maí kl. 11. Fermdar verða: Silja Ösp Jóhannsdóttir, Hofi og Vala Kristín Ófeigsdóttir, Hofsósi. FELLSKIRKJA: Ferming laugardag- inn 19. maí kl. 13. Fermdur verður Brynjar Magnússon, Hrauni. PÉTURSKIRKJA, Akureyri: Hinn 20. maí næstkomandi kl. 11.00 veitir herra Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup eftirfarandi ung- lingum fermingarsakramentið í Pét- urskirkju, Hrafnagilsstræti 2, Akureyri: María Podhajska, Ásabyggð 10, Akureyri, Pawel Kolosowski, Hlíð- arvegi 13, Ólafsfirði, Tomasz Kolo- sowski, Hlíðarvegi 13, Ólafsfirði. Bænadagurinn. Biðjið í Jesús nafni. (Jóh. 16.) Morgunblaðið/Árni Sæberg Vídalínskirkja í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.