Morgunblaðið - 14.12.2001, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ⓦ í iðnaðarhverfið
í Hafnarfirði.
Þarf að
hafa bíl.
Skrifstofustarf
Meðalstórt innflutnings- og framleiðslufyrir-
tæki í Molduhrauni, Garðabæ, óskar að ráða
starfsmann við merkingar og færslu bókhalds,
bókhaldsafstemmningar, útprentun reikninga
og greiðsluseðla og hugsanlega einnig launa-
útreikninga (á seinna stigi eftir 2—3 mánuði)
o.fl. tilfallandi. Einnig er hugsanlegt að starfið,
sem móta þarf að nýjum kröfum, þróist í að
fela í sér ákveðna úrvinnslu og innslátt bók-
haldstalna í exel töflureikni. Leitum að starfs-
manni með reynslu í sambærilegum störfum.
Þarf að hafa góða þekkingu á exel og sæmilega
tölvukunnáttu, þekkingu á concorde eða sam-
bærilegum bókhaldsforritum og vera skipu-
lagður. Vinnutími verður í byrjun frá kl 8.00
til 14.00 eða 15.00 (sem verður hugsanlega
síðan aukinn í 100% vinnutíma með breyttu
starfssviði).
Þar sem starfsmaður þarf að hefja störf strax,
koma eingöngu umsóknir til greina sem skilað
verður inn til og með mánudegi 17. desember
næstkomandi.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins eða á box@mbl.is, merkt-
ar: „Skrifstofustarf — 265902.“
!
! "#!$ !!
# %
& '()) *
+& " ,
- . !
$ /
/
0" ! !
0
# . 10
2
& /
&
#
.
!! 3 1
4 5"
/" 6 7/
!
8
-
"!
* /
!
-
+!0 /
!
9
!
/
"! 9
! !
: $
#
0";
! " #$%&
"
&
' ( )
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði þriðjudaginn 18. desember 2001 kl. 14.00 á eftirfar-
andi eignum:
Aðalgata 9, Suðureyri, þingl. eig. Friðgerður Guðmundsdóttir, Rafn
Ragnar Jónsson og Egill Örn Rafnsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hafnarfjarðar.
Aðalstræti 25, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magni Viðar Torfason og
Hallfríður I. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Árholt 7, Ísafirði, þingl. eig. Renu Khiansanthiah og Ægir Hrannar
Thorarensen, gerðarbeiðendur Gjaldskil ehf. og Íbúðalánasjóður.
Bára ÍS 364, skskrnr. 1053, þingl. eig. Sameyri ehf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Selfossi.
Brimnesvegur 28, Flateyri, þingl. eig. Bergsveinn G. Sigurhjartarson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Fjarðarstræti 4, 0201, Ísafirði, þingl. eig. Ása Kristveig Þórðardóttir
og Jens Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Geymsluhús ásamt viðb. (ketilhús), Flateyrarodda, Flateyri, þingl.
eig. Skelfiskur hf., Ísafjarðarbæ, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær.
Holtagata 29, Súðavík, þingl. eig. Byggingarfélag Súðavíkur ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Hlynur Aðalsteinsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Vátrygginga-
félag Íslands hf.
Ísafold ÍS, farþegaskip, skskrnr. 2429, þingl. eig. Ferjusiglingar ehf.,
gerðarbeiðandi Stáltak hf.
Pramminn Fjölvi, skskrnr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., Ísafirði, gerð-
arbeiðendur Byggðastofnun, Hreinsun og flutningur ehf. og Vökva-
kerfi hf.
Ritur ÍS-22, skskrnr. 0612, þingl. eig. Hannes Hvanndal Arnórsson
og Þórður Guðjón Hilmarsson, gerðarbeiðendur Gjaldtökusjóður
og Hannes Hvanndal Arnórsson.
Silfurgata 2, 0201, Ísafirði, þingl. eig. Steinþór Friðriksson og Gróa
María Böðvarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sólgata 5,020101, efri og neðri hæð, n.e., Ísafirði, þingl. eig. Margrét
Þórdís Jónsdóttir og Kristinn Pétur Njálsson, gerðarbeiðendur
Íslandsbanki hf., útibú 556 og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.
Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón
Arnar Gestsson, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Ríkisútvarpið.
Urðarvegur 24, Ísafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir og Eiríkur
Brynjólfur Böðvarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyr-
issjóður verslunarmanna.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
13. desember 2001.
TILKYNNINGAR
Ford Escort sendibifreið
var stolið frá Fróða hf. aðfaranótt þriðjudags.
Númer bílsins er OF-281.
Þeir, sem verða bílsins varir, eru vinsamlegast
beðnir um að hafa samband í síma 891 9669.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Íbúðarhús á Ytri-Skógum, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Benedikt
Hákon Ingvarsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, miðviku-
daginn 19. desember 2001 kl. 11.00.
Sandholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vilmundur Rúnar Halldórsson
og Guðrún Árný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Sparisjóður Mýrasýslu, miðvikudaginn 19. desember 2001 kl.
13.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
13. desember 2001.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Goðabraut 3, neðri hæð, n-hl. 36,3%, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þrb.
Dalrits ehf., gerðarbeiðandi Þrb. Dalrit ehf., Dalvík, fimmtudaginn
20. desember 2001 kl. 10.00.
Hafnarstræti 97, hl. 2B, Akureyri, þingl. eig. Þrb. SJS verktakar ehf.,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 19. desember
2001 kl. 11.00.
Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 19.
desember 2001 kl. 14.00.
Skarðshlíð 32 F, Akureyri, þingl. eig. Bergur Bergsson, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 19. desember 2001 kl.
10.00.
Strandgata 25, Akureyri, þingl. eig. Frjáls fjölmiðlun ehf., gerðarbeið-
endur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn
19. desember 2001 kl. 11.30.
Tryggvabraut 22, 010301, líkamsræktarstöð, 3. hæð, Akureyri, þingl.
eig. Rekstrarfélagið Traust ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður,
miðvikudaginn 19. desember 2001 kl. 12.00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
13. desember 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
ATVINNA
mbl.is