Morgunblaðið - 14.12.2001, Side 78
FÓLK Í FRÉTTUM
78 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Nú geta fríkortshafar borga›
me› punktum á Netinu...
- Njóttu flinna gó›u punkta á www.frikaup.is
Kynntu flér úrvali›
fiú grei›ir me› frípunktum
Einfalt og flægilegt
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s ara io.is5 hágæða bíósalir
Miðasala opnar kl. 15
Mögnuð mynd með stórleikurunum
Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thornton
1/2
Ungfrú Skandinavía
Íris Björk
Ljóskur
landsins
sameinist!
Reese Witherspoon
fer á kostum sem
ljóska sem sannar
hvað í ljóskum býr
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Missið ekki af nýjasta
glæpaþriller Bruce Willis
Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni
Þau veittu henni
öruggt heimili...
en henni var ekki
ætlað að komast burt!
Æsispennandi sálfræðitryllir
með Leelee Sobieski (Joyride)
í aðalhlutverki.
Frumsýning
25% jólaafsláttur
af öllum vörum
Ásgarður,
Glæsibæ Hjördís
Geirs kynnir ný-
útkominn hljóm-
disk. Húsið opnað
kl. 21.
Álafoss Föt Bezt
Gildran leikur
vagg og veltu.
Bar 101 Ísfirski
raftónlistar-
gúrúinn /7o1 heldur útgáfutónleika
vegna annarrar geislaskífu sinnar á
árinu.
Broadway Rolling Stones-sýning og
Stjórnin með dansleik.
Café Amsterdam Hin glað-
hlakkalega Buff leikur.
Catalina, Hamraborg Grænir vinir í
stuði.
Dubliner Hljómsveitin Penta leikur
eftir þnokkurt hlé.
Gullöldin Æringjarnir í Svensen og
Hallfunkel sjá um fjörið.
Kringlukráin Léttir sprettir með
léttan sprett í gegnum popplög síð-
ustu aldar.
Odd-Vitinn, Akureyri Sixties ásamt
gamla söngvaranum, Rúnari Frið-
rikssyni.
Player’s, Kópavogi Hunang spilar.
Rauða ljónið
Rúnar Þór spilar
ásamt bassaleik-
aranum Jóni
Ólafssyni.
Smiðjan, leik-
hús Listaháskól-
ans að Sölvhóls-
götu 13
Tónlistar- og leik-
listarnemar Listaháskólans leiða
saman hesta sína undir styrkri stjórn
Walters Thompsons, bandarísks tón-
skálds og hljómsveitarstjórnanda
sem undanfarna viku hefur kennt
nemendunum. Dagskráin hefst kl. 16.
Við Pollinn, Akureyri PKK
skemmtir.
Vesturport, Vesturgötu 18 Söng-
og leikkonurnar Selma Björnsdóttir
og Jóhanna Vigdís Arnardóttir flytja
söngleikjaperlur og jólalög kl. 21.
Óskar Einarsson píanóleikari verður
þeim til fulltingis.
Vídalín Pönkljóðskáldið Ceres 4 mun
halda útgáfutónleika vegna nýrrar
breiðskífu, Í uppnámi. Hann verður
studdur hljómsveit sinni, Sann-
aðuÞað, sem leikur hrátt pönk í anda
Ramones og Fræbbblanna. Aðgang-
ur er ókeypis og í kjölfarið verður
ball með Miðnesi.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Hjördís
Geirsdóttir
Rúnar Þór
HIÐ víðlesna vikurit
Time birtir grein í hefti
sínu dags. 17. desember
um hnattvæðingu tónlist-
ar, þá einkanlega popp-
tónlistar. Í henni er mestu
púðri eytt í Björk okkar
(sjá nánar á síðu 74), en
þar fær hún þriggja síðna
grein á meðan Bono úr
U2 fær tvær síður.
Í lok greinarinnar er
birtur listi yfir þær hljóm-
sveitir sem blaðið telur
þær tíu bestu í heiminum
í dag (fyrir utan Banda-
ríkin). Þar er hljóm-
sveitin Sigur Rós sett í
hóp með ekki ómerkari
sveitum en Radiohead,
U2 og Pulp ásamt sveit-
um frá Brasilíu, Mada-
gaskar og Japan.
Í greininni segir að
land Bjarkar hafi getið
af sér listamenn að und-
anförnu sem verðir séu
eftirtektar, t.a.m. Emil-
íönu Torrini og múm,
og Sigur Rós sé besta
sveit landsins um þessar
mundir. Strákarnir fá
meira að segja mynd af
sér en sömu sögu er
ekki að segja um allar
sveitirnar. Einnig er
vísað á fjórar heimasíð-
ur, þar á meðal hinn
umfangsmikla gagna-
banka www.allmusic-
.com, og viti menn … á
www.sigur-ros.com.Frægðarsól Sigur Rósar er hátt á himni um þessa stundir.
Sigur Rós valin ein af tíu bestu
hljómsveitum heimsins í Time
Morgunblaðið/Arnaldur