Morgunblaðið - 23.03.2002, Síða 19

Morgunblaðið - 23.03.2002, Síða 19
Við erum stolt af því að styðja Harald Örn Ólafsson. Vertu með í laufléttum spurningaleik um leiðangur Haralds Arnar í næsta útibúi Íslandsbanka. Þú getur heimsótt búðir Haralds Arnar og fengið „Sjötindatilboð“ í Útilífi í Smáralind. Smáralind er miðstöð verkefnisins. Þar verða ýmsar uppákomur tengdar verkefninu. Það er mikið afrek að klífa hæsta tind heims, Mt. Everest. Glíman við nístingskulda, óveður og síminnkandi súrefnismagn er aðeins á færi ofurhuga á borð við Harald Örn Ólafsson. Á fjallgöngum sem þessari er ómetanlegur þáttur að hafa góðan búnað og njóta stuðnings að heiman. Nái Haraldur Örn tindinum í maí hefur hann farið á hæstu tinda í heimsálfunum sjö og pólana tvo á nýju heimsmeti. Komdu og kynntu þér áskorunina! Haraldur Örn opnar sýningu á grunnbúðunum í Útilífi í Smáralind kl. 14.00 í dag. Verið velkomin. Risavaxið verkefni Þú getur tekið þátt á eftirtöldum stöðum: • Í öllum útibúum Íslandsbanka • Á vefsíðu Íslandsbanka www.isb.is • Í Útilífi Smáralind • Í Smáralindinni Þú skilar svörum í næsta útibú Íslandsbanka og átt þá möguleika á glæsilegum vinningum. SJÖ TINDAR TVEIR PÓLARÁ NÝJU HEIMSMETI Skemmtilegur spurningaleikur!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.