Morgunblaðið - 23.03.2002, Side 29

Morgunblaðið - 23.03.2002, Side 29
HEILSA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 29 15 - 50% afsláttur af fatnaði og fylgihlutum. Notaðir vélsleðar með ríflegum afslætti. Mikið úrval í sýningasal. Frábært verð á síðustu Yamaha sleðunum árg.200 1. Sími: 594 6000 SLEÐADAGAR A D S L I N T E R N E T G S M H E I M A S Í M I Verslun Kringlunni Nokia 5210 Vinsælasti síminn frá Nokia. Inniheldur alla sömu möguleika og 3330 en hefur auk þess mun meira eigin minni í síma og hærri upplausn í skjá. Þessi sími er í skel sem ver hann betur gegn hnjaski. Léttgreiðsluútborgun 1.521 kr. 1.999 kr. á mánuði í 12 mánuði.* Verð: 25.509 kr. *Léttgreiðslur miðast við að skuldfært sé af greiðslukorti Staðgreiðslutilboð 23.990 kr. Þú velur annaðhvort Rautt6 eða 10.000 króna inneign með. Nokia 3310 Einfaldur og þægilegur sími sem er læstur á farsímakerfi Íslandssíma. Léttgreiðsluútborgun 1.331 kr. 1.490 kr. á mánuði í 12 mánuði.* Verð: 19.211 kr. *Léttgreiðslur miðast við að skuldfært sé af greiðslukorti Staðgreiðslutilboð 15.990 kr. Þú velur annaðhvort Rautt6 eða 10.000 króna inneign með. Innbyggt ADSL kort. Ódýr og góð lausn. Útborgun 0 kr. 1.090 kr. á mánuði í 12 mánuði. Staðgreiðsluverð 11.900 kr. 20% afsláttur af staðgreiðsluverði fyrir alla þá sem kaupa tengingu. Ein smásía fylgir hverri tengingu. MegADSL tilboð, 600 MB inneign 200 MB á mánuði í 3 mánuði. Infinilink i200 ...í góðu sambandi í Kringlunni tilboðs ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I SS 1 72 59 03 /2 00 2 Ensím býður upp á mögu- leika í lyfjaþróun VÍSINDAMENN við St. Andrews- háskóla í Skotlandi hafa fundið efni, sem gæti komið að notum við að fram- leiða lyf á borð við þunglyndislyfið prozac án þess að nota til þess hættu- leg efni. Um er að ræða ensímið flúor- ínasa og í nýjasta hefti vísindatíma- ritsins Nature segja þeir að það veki vonir um að búa megi til lyf gegn krabbameini, geðlyf og jafnvel teflon. Prófessor David O’Hagan, einn vís- indamannanna, sem að uppgötvun- inni stóðu, sagði í samtali við fréttavef BBC að þessi uppgötvun myndi þegar fram í sækti auðvelda gerð ýmissa efna. „Vegna ýmissa einstakra eiginleika binst flúórín ekki auðveldlega við kol- efni og fyrir vikið hefur náttúran átt erfitt með að binda það plöntum, trjám eða hvaða lífrænu efni, sem er,“ sagði hann. „Í efnaiðnaði eru nú fram- leidd flúórín til notkunar í lyfjaiðnaði, fyrir fjölliður og gastegundir á borð við klórflúorkolefni (CFC), en öllum þessum efnum fylga eitruð hliðarefni. Við höfum hins vegar fundið leið til að binda flúórín kolefni með því að nota lífræna aðferð.“ Eitt af algengustu efnunum á jörðinni Flúórín er eitt af algengustu efn- unum á jörðinni, en það er bundið ýmsum óleysanlegum efnum. Fyrir vikið kemur flúórín ekki oft fyrir í líf- rænum samböndum og það er lítið um að slík sambönd verði til af náttúru- legum sökum. Stuðull flúóríðs í yfirborðsvatni og sjó er lágur. Mikilvægi þess að nota mólekúl með flúóríni er hins vegar alltaf að aukast í hinum ýmsu iðn- greinum. O’Hagan sagði að mikil áhugi væri á þessari uppgötvun, en tók fram að mikið þróunarstarf væri framundan áður en hægt yrði að nýta hana fyrir alvöru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.