Morgunblaðið - 23.03.2002, Síða 71

Morgunblaðið - 23.03.2002, Síða 71
BIKARMÓT Galaxy Fitness fer fram í íþróttahúsinu á Varmá í dag. Keppnisgrein þessi hefur átt stöðugt vaxandi fylgi að fagna hér á landi og eru bikarmót þessi jafnan vel sótt. Sem fyrr verður bæði keppt í karla- og kvennaflokk. Karlarnir keppa í upphífingum, dýfum, hraðaþraut og samanburði og konurn- ar í armbeygjum, hraðaþraut og samanburði. Í fréttatilkynningu er því lofað að „allt flott- asta hreystilið Íslands“ mæti á staðinn og að óvæntir gestir muni ennfremur spreyta sig. Keppnin hefst kl. 15 og miðaverð er 1.500 kr. fyrir fullorðna og 600 kr. fyrir börn. Morgunblaðið/Sverrir Í gær fór fram samanburður á keppendum í Hagkaupum, Smáralind. Kroppakeppni í Mosfellsbæ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 71 fyrir sig að leika í þessum mynd- um og myndi það leiða til þess að hann endurholdgaðist sem verri manneskja. Framleiðandi myndanna er auðvitað ævareiður og hefur stefnt honum fyrir rétt og fer fram á 6 milljarða króna í skaða- bætur. STEVEN Seagal er maður hjá- trúarfullur. Og kann að vera að það sé nú að koma honum allrækilega í koll. Um daginn hætti hann í skyndi við að leika í fjórum myndum sem hann hafði skrifað undir samn- ing um að leika í. Ástæðan? Hann telur það slæmt karma Andans maður. Hindurvitni Seagals Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Sýnd kl. 10.30. B.i.12 ára. Vit nr. 353. Sýnd kl. 5.45 og 8. B.i. 12. Vit 335. FRUMSÝNING Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356. Forsýning kl. 2 og 4. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2 og 6. Sýnd kl. 10. FORSÝNINGAR UM HELGINA Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Forsýnd kl. 8 og 10.15. Forsýnd kl. 4. Ísle nsk t tal FRUMSÝNING ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMNING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af fyndustu mynd ársins. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.20.  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 8. Ísle nsk t tal FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. E. tal. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 11 5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 12 og 2. B. i. 14. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Frá fólkinu sem stóð á bakvið Mat- rix, What Lies Beneath og Sword- fish kemur ógnvekjandi hrollvekju- tryllir! Shannon Elizabeth (Americ- an Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream), í magnaðri mynd! Ísköld ævintýrastemmning um helgina! Nú verður fjör á Fróni! Toppmyndin í USA í dag. Stærsta opnun ársins í USA Missið ekki af fyndnustu mynd ársins. Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni Sýnd á klukkust unda fresti al la helgina EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 4, 7 og 10. B.i 16 ára  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is HK. DV  SV. MBL E I N G Ö N G U S Ý N D Í L U X U S Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16 ára. FRUMSÝNING Sýnd kl. 1, 2, 3, 4, 5, 6 og 8. Íslenskt tal. Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sérstök leysigeislasýning fyrir yngri kynslóðina Kvikmyndir.com  MBL  DV 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 2.30, 8 og 10.35. FRUMSÝNING ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMNING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af fyndustu mynd ársins. HK. DV  Kvikmyndir.com  SV. MBL Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRUMSÝNING ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim... Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni Sýnd á klukkust unda fresti al la helgina Sýnd kl. 8 og 10.35. B. i. 16. ÓVISSUSÝNING KL. 12 Á MIÐNÆTTI www.laugarasbio.is Flottir bílar, stórar byssur og einn harður nagli í skotapilsi. HANN ER KOMINN AFTUR!! ½Kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.