Morgunblaðið - 04.05.2002, Side 19

Morgunblaðið - 04.05.2002, Side 19
GG MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 19 Þú selur nýja bílinn um leið og þú kaupir hann! N O N N I O G M A N N I | Y D D A / si a .i s N M 0 6 1 5 5 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 76 64 05 /2 00 2 Allt í garðinn Garðbekkir 5 gerðir - Verð frá: Er mosi í grasinu? 8.990 kr. Gróðurmold 10 ltr. 199 kr. 50 ltr. 699 kr. Verðs preng ja Reykjavík sími 580 0500 • Selfossi sími 480 0800 www.blomaval.is á góðu verði Vorlauka útsala 50% afsláttur Blákorn 5 kg 495 kr. Áburðarkalk 5 kg 399 kr. Grasfræ - 1 kg 699 kr. sömuleiðis vegna gatnagerðar minnkaði hún verulega. „Þegar Skothúsvegurinn var lagður yfir Tjörnina á brú um 1920 var Tjörninni í raun skipt í tvennt, Norður-Tjörn og Suður-Tjörn. Fyrst var gerð þar trébrú en síðar steinbrú,“ segir í bókinni. Þá segir að við gerð Hljóm- skálagarðsins snemma á síðustu öld hafi enn sneiðst af Tjörninni. Kem- ur fram í bókinni að flatarmál Tjarnarinnar sé um 9 hektarar en þess ber að geta að bókin kom út við upphaf framkvæmda við Ráð- hús Reykjavíkur og því er skerðing á flatarmáli Tjarnarinnar vegna þess ekki tekin með í þann reikn- ing. Að sögn Theodórs Guðfinns- sonar, deildarstjóra hjá Gatna- málastjóra, lúta viðgerðirnar á brúnni fyrst og fremst að því að verið er að styrkja hana, gera við steypuskemmdir og endurnýja handrið hennar. Ekki verða breyt- ingar á útliti brúarinnar við þessar framkvæmdir. þess sem félagið var styrkt til kaupa og smíði á brettapöllum. Alls var styrkur Reykjavíkurborgar til verkefnisins um 4 milljónir. Gerðu samning til tveggja ára Að sögn Gísla Árna Eggertsson- ar, aðstoðarframkvæmdastjóra ÍTR, ákvað eigandi skemmunar svo nýverið að byggja hús á lóðinni og sleit samningum við Brettafélagið. „Þeir voru reyndar búnir að gera samning til tveggja ára og við héld- um að þarna gætu þeir verið í friði þann tíma en það reyndist nú ekki vera. Hins vegar var allur þeirra búnaður fluttur í geymslu hjá Íþrótta- og tómstundaráði og nú erum við að huga að nýju húsnæði fyrir starfsemina með þeim. Sömu- leiðis erum við að kíkja eftir mögu- leikum á því að setja upp útiað- stöðu fyrir sumarið og taka þá eitthvað af þessum búnaði og setja upp þar.“ Hann segir búnaðinn felast í pöllunum sem smíðaðir voru fyrir starfsemina. „Við pössum upp á að það sem var smíðað í fyrrasumar skemmist ekki en hluti þeirra fjár- muna sem borgin veitti til þessa liggur í þessum búnaði og svo var þessu náttúrulega haldið úti í tæpt ár.“ Mikil eftirspurn eftir þjónustu fyrir hjólabrettakrakka Aðsóknin að aðstöðunni var að sögn Gísla með ágætum jafnvel þótt húsið hafi lekið og verið ókynt. „Við verðum líka að athuga að svona aðstaða þolir ekki marga notendur í einu í brautinni þannig að þótt manni finnist kannski ekki mikið að 30 krakkar skuli hafa rennt sér á sama tíma þá var það full nýting á þeim möguleikum sem aðstaðan bauð upp á.“ Hann segir ÍTR hafa verið að kanna áhugann á hjólabrettum meðal krakka á aldrinum 10–15 ára og það hafi sýnt sig að hann sé mjög mikill. Því sé alveg ljóst að full þörf sé fyrir aðstöðu af þessu tagi. „Það er mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu en Brettafélagið er bara lítið félag og vanmáttugt þannig að við höfum verið að reyna að styðja við bakið á því.“ alltaf á laugardögumLESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.