Morgunblaðið - 04.05.2002, Side 13

Morgunblaðið - 04.05.2002, Side 13
Umhverfis- og tæknisvið Gatnamálastofa Borgarstjórinn í Reykjavík býður borgarbúum í heimsókn um helgina í nýju hreinsi- og dælustöðina við Klettagarða. Þetta er stjórnstöð fráveitukerfis höfuðborgarsvæðisins, kerfis sem er sameiginlegt og samræmt átak fimm sveitar- félaga: Reykjavíkur, Garðabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Fráveitukerfið markar þannig tímamót í umhverfis- og hollustumálum Reykjavíkur og nágrannabæjanna. Skolphreinsun í Reykjavík hefur þegar skilað miklum og merkjanlegum árangri. Strandlengja höfuðborgarsvæðisins er laus við skaðlega mengun og Nauthólsvík er á ný orðin sjóbaðstaður. Verið velkomin í heimsókn til að fagna merkum tímamótum í umhverfismálum! Opið hús við Klettagarða í dag og á morgun kl. 10-16 í tilefni tímamóta í umhverfismálum Nýja hreinsi- og dælustöðin er að Klettagörðum 14, aðkoma af Sæbraut um Héðinsgötu eða Sundagarða. Hreinn sjór – hreinar strendur At hy gl i/E itt s to pp

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.