Morgunblaðið - 04.05.2002, Page 13

Morgunblaðið - 04.05.2002, Page 13
Umhverfis- og tæknisvið Gatnamálastofa Borgarstjórinn í Reykjavík býður borgarbúum í heimsókn um helgina í nýju hreinsi- og dælustöðina við Klettagarða. Þetta er stjórnstöð fráveitukerfis höfuðborgarsvæðisins, kerfis sem er sameiginlegt og samræmt átak fimm sveitar- félaga: Reykjavíkur, Garðabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Fráveitukerfið markar þannig tímamót í umhverfis- og hollustumálum Reykjavíkur og nágrannabæjanna. Skolphreinsun í Reykjavík hefur þegar skilað miklum og merkjanlegum árangri. Strandlengja höfuðborgarsvæðisins er laus við skaðlega mengun og Nauthólsvík er á ný orðin sjóbaðstaður. Verið velkomin í heimsókn til að fagna merkum tímamótum í umhverfismálum! Opið hús við Klettagarða í dag og á morgun kl. 10-16 í tilefni tímamóta í umhverfismálum Nýja hreinsi- og dælustöðin er að Klettagörðum 14, aðkoma af Sæbraut um Héðinsgötu eða Sundagarða. Hreinn sjór – hreinar strendur At hy gl i/E itt s to pp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.