Morgunblaðið - 04.05.2002, Side 66
FÓLK Í FRÉTTUM
66 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Margrét Arnardóttir
Ólafur Þ. Kristjánsson
Reynir Jónasson
Rut Berg Guðmundsdóttir
HÁTÍÐ
HARMONIKUNNAR
verður haldin í ÁSGARÐI, Glæsibæ við
Álfheima í kvöld, 4. maí, kl. 20.15.
Húsið opnað kl. 19.45.
Kl. 20.15 Tónleikar
Miðaverð kr. 1.000 hvort sem er á
tónleikana, dansleikinn eða hvort tveggja.
Allir velkomnir
HLJÓMSVEIT UNGS FÓLKS
undir stjórn Guðmundar Samúelssonar.
Hljómsveitin STORMURINN
undir stjórn Arnars Falkner.
LÉTTSVEIT Harmonikufélags
Reykjavíkur undir stjórn
Jóhanns Gunnarssonar og
Björns Ólafs Hallgrímssonar.
Kl. 22.15 Harmonikudansleikur
Fyrir dansi leika félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur.
Svanur Úlfarsson
Sólberg Bjarki
Valdimarsson
Tatu A. Kantomaa
Flytjendur:
Kynnir: Jóhann Gunnarsson.
!"#$ %" "&' """"(")" "*"+ ) %", "+-
#$ "" " "./01) 2))& " "3%4"1$%&' %+")"5) 4++"*" %
+" " 6"7$ "8 9"7$ 9": &9"5; * ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=
)"*"3%(9" "5( ">"%")"7#
2"#)+
0G+.+
?
$!$+
? 1
2")
@%
31
A)44"B%
.("A$ C
7"3&
DDD"A)0"1
" %
8 /
7)
@%
E "=)&C
#
3 %"F "8")0
" %
G"2
"H)
:'+ "#) )
5; "G* )
7
3("1 "E$ "%*
@%
3)
GI "J
%
B
7'":$ )
" %
K
EL
8" 0"": "2)%
.)MN" = "3/
30"B1"H) "8"B
H) "3)
7
DDD"A)0"1
5) "A)
") "
7)
.)MN"3)
E"#)"#1"=OF"P
:)0" "#)"8
#)L/
A*
3)4
8"H) ". )
3' (+
74;
8"A
=)"$
.)MN"! "
J "#1 "J
G /&
Q '"
B)"F "F "F0
G
F"7)1"B1"8"#1) R
8"#1"H) "2S"="71
3)
3)
.)MN
3)
G5J
3&)
G5J
K
3)
K
.)MN
3)
#
3)
3%
:)"A/)
B
T "$
G5J
3&)
.)MN
75U
K
T "$
:)"A/)
3 *
K
K
„ÍSLENSK tónlist er
ekki bara listræn Björk
og loftkennd Sigur Rós.
Frá Reykjavík kemur
líka beina leið kvartett
sem minnir á Rage Against the Machine og Cy-
press Hill.“ Þetta eru ummæli gagnrýnanda The
LA Times um Quarashi og plötuna Jinx. Hann
segir plötuna – sem hann gefur þrjár stjörnur af
fjórum – rapp af gamla skólanum, í Run-DMC og
Beastie Boys-gírnum en ferskleikinn búi í hnyttn-
um textum og traustum og á stundum ljúfum
söng. Gagnrýnandi Rolling Stone er ekki eins
hrifinn. Hann segir drengina vissulega sparka í
rassa, en þó aðallega eigin rassa. Og þrátt fyrir
að vera „alveg ekta reykvískur æskuglundroði“
(hvernig svo sem bandarískur gagnrýnandi
þekkir til hans) þá virki lögin sem „smáspreng-
ing af ráðvilltri orku og búin áður en þú veist af.“
Sparkað í (eigin)
rassa!
HÚN Eva er komin til himna en aldrei fyrr hefur
meira líf verið í tónlist
hennar og túlkun.
Eftir mikið basl hefur ís-
lenskum hljóm-
plötusölum loksins tek-
ist að flytja inn plöturnar
sem gefnar hafa verið
út með þeim alltof fáu
hljóðritunum sem hún
gerði á meðan hún lifði.
Eva Cassidy var fyrst og fremst túlkandi. Hún
túlkaði söngperlur annarra höfunda á sinn hátt
og gæddi þær nýju lífi. Þannig gerði hún lag
Sting „Fields of Gold“ að allt öðru og langtum
sterkara lagi en sjálfum höfundinum hafði tek-
ist og slagari á borð við „Over the Rainbow“
sem maður hélt að engin gæti gert spennandi
annar en gamla barnastjarnan Judy Garland
verður að yndislega tregafullri djassballöðu í
meðförum Cassidy. Sannarlega söngfugl.
Syngjandi engill!
Árangursrík meðferð við ójafnri húð á hálfum mánuði
*í
s
k
ö
m
m
tu
m
(1
)
að
m
eð
al
ta
li
–0
,6
5
sm
e
ft
ir
h
ál
fs
m
án
að
ar
m
eð
fe
rð
.
M
æ
lin
g
ar
í
se
n
tí
m
et
ru
m
á
5
2
ko
n
u
m
.
G
ó
ð
u
r
ár
an
g
u
r
n
áð
is
t
af
m
eð
fe
rð
í
69
%
t
ilv
ik
a.
(2
)
P
ró
fu
n
g
er
ð
á
7
0
ko
n
u
m
.
88
,9
%
á
n
æ
g
ð
ar
m
eð
m
ýk
ri
o
g
s
lé
tt
ar
i á
fe
rð
h
ú
ð
ar
in
n
ar
e
ft
ir
h
ál
fs
m
án
að
ar
m
eð
fe
rð
.
Fyrsta meðferðin
við fituójöfnum í húð
sem er að verki allan sólarhringinn.
VIRK EFNI
YFIR DAGINN
hjálpa til við
að draga úr fitu
VIRK EFNI
YFIR NÓTTINA
hjálpa til við að
draga úr
uppsöfnun fitu
og hreinsa
húðvefinn
Minnkun ummáls:
Allt að
2,5 sm (1)
Sléttari áferð:
88,9% (2)
CHRONO ACTIF
Inniheldur rétta skammtinn af
sérstökum virkum efnum til notkunar
kvölds og morgna til að ná
hámarksárangri
15 dagsskammtar -
15 næturskammtar með
mismunandi innihaldi
CHRONO ACTIF
Örvar fitusundrun á daginn og
hindrar uppsöfnun hennar á nóttunni
ásamt því að stuðla að úthreinsun
OG POTTÞÉTT röðin er óstöðv-
andi. Nú eru það sígilda sálar-
tónlistin og gömlu R&B lögin
sem safnað hefur verið saman
á tvo stútfulla diska. Þar er að
finna heila 42 slagara hvern
öðrum frægari. Auðvitað byrjar
Otis á bryggjunni, Al Green er þreyttur á að vera
einn, Bill Withers kvartar undan sólarleysinu,
Aretha heimtar smávirðingu á meðan Marvin
Gaye heitinn biður nautnalega um kynferð-
islega heilun. Michael Jackon syngur hins veg-
ar af trega til rottu, Sam og Dave fullyrða að
þeir séu sjálfir Sálarmennirnir, Ben E. King bið-
ur elskuna um að standa mér sér en samt
gengur Dionne bara framhjá. Stevie Wonder
segir ást sína hins vegar innsiglaða, sjálfur sál-
arguðfaðirinn er kynóður að vanda þannig að
Aretha getur ekki annað en farið með litla bæn
fyrir hann en The Commodores eru greinilega
eitthvað hífaðir því þeir sjá dömuna sína þre-
falt. Já, sálin er svo sannarlega skrítin skrúfa.
Safn fyrir sálina!
ÞRIÐJA plata írska ofur-strákakvintettsins
Westlife, World of Our Own, kom út fyrir margt
löngu eða seint á síðasta ári. Það er hins vegar
ekki fyrr en fyrst núna sem henni skolar upp á
Íslandsstrendur, tæplega hálfu ári síðar.
Svona er að búa á eyju!
Nema hvað; gagnrýnendur hafa sagt þessa
plötu þeirra bestu til þessa, ótrúlegur árangur
þar sem tvær þær fyrri voru síður en svo eitt-
hvert slor. Westlife eru ballöðukóngarnir í
strákasveitalandi og innsigla þann heiðurstitil
svo sannarlega með glans á þessari nýjustu
afurð.
Loksins!
SPÆNSKI töffarinn Enrique Iglesi-
as var púaður niður af þúsundum
áhangenda í austurríska skíða-
staðnum Ischgl þegar hann mætti
klukkutíma of seint á tónleika og
hermdi síðan eftir lögum sínum sem
leikin voru af bandi. Og hvers vegna
kom hann of seint? Hann vildi lúra
aðeins lengur! Svo þurfti hann líka
að fara tvisvar í sturtu. Eins gott að
vera hreinn á kroppinn þegar
hreyfa á varirnar fyrir 15 þúsund
manns. Þegar hann ætlaði að tala
við áheyrendur kom hann laglega
upp um sig því ekkert heyrðist enda
slökkt á hljóðnemanum. Þeir hjá
Ischgl hafa viðurkennt að Enrique
söng ekki í alvöru en segja góða
ástæðu fyrir því. „Fyrir þá sem ekki
eru vanir þunnu loftinu í álíka hæð
yfir sjávarmáli, getur verið mjög
erfitt að anda, hvað þá syngja.“ Aðr-
ir vilja þó meina að Enrique kunni
bara ekkert að syngja en ætti þó
allavega að geta lært að haga sér.
Enrique Iglesias lítilsvirðir aðdáendur sína
Nennti ekki fram úr
Reuters
Er þetta ekta innlifun?