Morgunblaðið - 16.05.2002, Page 7

Morgunblaðið - 16.05.2002, Page 7
KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS REYKJAVÍKURLISTINN ALLT SEM fiÚ VILDIR ALLTAF VITA UM EN SJÁLFSTÆ‹ISFLOKKURINN VILL EKKI SEGJA fiÉR 1. fia› er ekki áforma› a› sprengja hálft nesi› í sundur og flytja fla› me› trukkum vestur í Ánanaust. Land- fylling í Ánanaustum ver›ur, eins og a›rar land- fyllingar, a›allega ger› úr sandi af hafsbotni. 2. Grjótnám í Geldinganesi fór í umhverfismat ári› 1997. Leyfilegt er a› taka sem nemur 5 hekturum af grjóti, sem er 2,5% af Geldinganesi. Sjónvarpsaugl‡sing D-listans s‡nir tífalt stærra grjótnám en stendur til. 3. Grjótnám veldur ekki meiri röskun á landi heldur en byggingarframkvæmdir valda almennt. 4. fia› stendur ekki til a› hafa í Geldinganesi i›na›ar- höfn. Í a›alskipulagi er banna› a› hafa i›na›arsvæ›i í Geldinganesi. 5. Höfnin í Ei›svík yr›i fjölnotahöfn, m.a. fyrir skemmtifer›askip og smærri flutningaskip. 6. Á Geldinganesi er gert rá› fyrir a.m.k. 900 íbú›um. Skipulagi› gerir rá› fyrir a› flar ver›i líka blómlegur atvinnurekstur. 7. Ekki er gert rá› fyrir a› af neinum húsbyggingum e›a hafnarframkvæmdum ver›i í Geldinganesi fyrr en eftir 15 ár. 8. Reykjavíkurborg á kappnóg af fallegu byggingarlandi flanga› til. Fimm íbú›arhverfi vi› sjó eru rá›ger› á næstu árum, í Gufunesi, í Skuggahverfi, á Slippa- svæ›i, vi› Ánanaust og vi› Skerjafjör›. Einnig ver›ur byggt í Nor›lingaholti, í su›urhlí›um Úlfarsfells og í Vatnsm‡rinni. 9. fiegar Sjálfstæ›ismenn voru vi› stjórn borgarinnar, vildu fleir nota Geldinganes undir stóri›ju. Af flví var› sem betur fer ekki. X R – RÉTT SKAL VERA RÉTT fiETTA ER ALLT OG SUMT Skygg›a svæ›i› s‡nir stær› fyrirhuga›s grjótnáms sem nema mun innan vi› 3% af Geldinganesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.