Morgunblaðið - 16.05.2002, Page 15

Morgunblaðið - 16.05.2002, Page 15
Hafliði Kristjánsson er framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs en kemur auk þess að rekstri lífeyrissjóða og ráðgjöf. Eftir BA- próf í sálfræði tók hann meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Bandaríkjunum. Sem sannur golfáhugamaður hefur hann tileinkað sér einbeitni og sterkan vilja til að ná sífellt betri árangri og koma boltum sínum í örugga höfn. Á fjölbreyttum starfs- ferli m.a. sem lögreglumaður og flugum- sjónarmaður í Saudi-Arabíu og Afríku, má segja að agi og yfirsýn hafi jafnframt slegist í för með honum. „Það er okkur metnaðarmál að uppfylla þarfir viðskiptavina Kaupþings og veita þeim trausta og góða þjónustu byggða á þekkingu. Hvað lífeyrissjóðina varðar leggjum við áherslu á að vernda lífsgæði sjóðfélaga að lokinni starfsævi og veita þeim ráðgjöf af heiðarleika og heilindum.“ Hafliði Kristjánsson er í hópi lykilstarfsmanna Kaupþings

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.