Morgunblaðið - 16.05.2002, Síða 55

Morgunblaðið - 16.05.2002, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 55 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I við erum að leita að nokkrum duglegum einstaklingum til samstarfs í arðbæru verkefni — ert þú kannski einn af þeim? — hafðu samband við ebusiness@centrum.is Snyrting - pökkun Óskum eftir fólki í snyrtingu og pökkun. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Þórður í síma 893 6321, eftir kl. 17. Sætoppur ehf. Öðruvísi kennsla í sveit eða borg Einholtsskóli - sérskóli fyrir unglinga Áður auglýstar stöður við Einholtsskóla, um- sóknarfrestur er framlengdur til 31. maí 2002. Leitað er að kennurum, sem hafa reynslu og áhuga á að vinna með unglingum. Í Einholtsskóla eru nemendur á aldrinum 13-18 ára, unglingar sem hafa átt í langvarandi erfið- leikum í skóla og þurfa aðstoð fjölhæfra og hugmyndaríkra kennara við að virkja áhuga og hæfileika í námi. Í Einholtsskóla reynir mjög á samskiptahæfni, þrautseigju og samstarf kennara. Sérstaklega er óskað eftir sérkennurum, verkmenntakenn- urum og - vegna samsetningar starfshóps - karlmönnum. Í Háholti í Skagafirði er rekið meðferðar- heimili fyrir unglinga á aldrinum 15 til 18 ára. Kennsluaðstaða er skemmtileg og býður upp á mikla möguleika fyrir kennara sem hafa reynslu og gaman af að vinna með unglingum. Í boði er aðstoð við hús- næði og flutning, yfirvinna og dýrmæt reynsla. Upplýsingar veitir Guðlaug Teitsdóttir, skóla- stjóri, í síma 562 3711, gulla@ismennt.is. Heimasíða: http://einholtsskoli.ismennt.is. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Akureyrarbær Tækni- og umhverfissvið Garðyrkjuverkstjóri Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar óskar að ráða garðyrkjuverkstjóra. Starfsvið: Dagleg stjórnun verkefna sem unnin eru á veg- um framkvæmdamiðstöðvar á sviði garðyrkju o.fl. Helstu verkefni eru viðhald og hirðing opinna svæða bæjarins og ýmisskonar nýframkvæmdaverkefni. Auk þess vinnur viðkomandi með öðrum stjórn- endum framkvæmdamiðstöðvar að úrlausn og þróun allra þeirra verkefna, sem unnin eru af miðstöðinni. Menntun og hæfniskröfur: Menntun á sviði skrúðgarðyrkju. Reynsla af verkstjórn og verkefnastjórnun. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Hæfni í samskiptum og jákvætt hugarfar. Laun og önnur starfskjör eru samkvæmt kjara- samningi Launanefndar sveitarfélag og STAK. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður framkvæmdamiðstöðvar í síma 460 1200. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar í starfs- mannadeild Akureyrarbæjar í síma 460-1000. Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri Aku- reyrarbæjar, Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar - www.akureyri.is Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu. Umsóknarfrestur er til 17. maí nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur fulltrúaráðs Umhverfisverndarsamtaka Íslands Aðalfundur fulltrúaráðs Umhverfisverndarsam- taka Íslands verður haldinn í dag, fimmtudag- inn 16. maí, í Lögbergi, stofu 103 og hefst kl. 16.30. Dagskrá: Ávarp: Steingrímur Hermannsson, form. samtakanna. Skýrsla stjórnar. Umræður. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Gísli Már Gíslason prófessor stutt erindi um efnið: „Verndun Þjórsárvera og skýrslan um mat á umhverfisáhrifum." Allir eru velkomnir til fundarins. Stjórnin. Aðalfundur Domus Medica ehf. Fimmtudaginn 30. maí 2002 verður aðalfundur Domus Medica ehf. haldinn í kaffiteríu í anddyri Domus Medica. Fundurinn hefst kl. 18.30. Dagskrá er samkvæmt grein 4.4 í samþykktum félagsins. Dagskrá skv. samþykktum félagsins: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Rekstrar- og efnahagsreikningur ársins 2001 ásamt athugasemdum endurskoðanda lagð- ar fram til staðfestingar. 3. Tillögur til lagabreytinga sem löglega eru fram bornar. 4. Kosning stjórnar sbr. grein 5.1. 5. Kosning endurskoðanda sbr. grein 7.2. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til stjórnar- manna. 7. Tekin ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu. 8. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs eða fram- lög í varasjóð. 9. Önnur mál. Stjórnin. Flugmenn Áður boðaður ársfundur Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna verður haldinn á Grand Hóteli, Sigtúni 38, í dag, fimmtudaginn 16. maí 2002, kl. 13.30. Stjórn EFÍA. Aðalfundur Samvinnufélagsins Hreyfils verður haldinn í félagsheimili Hreyfils miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Athugað lögmæti fundarins. 2. Skýrsla félagsstjórnar. 3. Reikningar ársins 2001. 4. Kosning í stjórn o.fl. 5. Breytingar á samþykktum félagsins. 6. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ fyrir árið 2001 verður haldinn fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 17.00 að Síðumúla 3—5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.