Morgunblaðið - 16.05.2002, Side 87

Morgunblaðið - 16.05.2002, Side 87
ÞAÐ HEFUR lengi þótt skemmtileg viðbót við fréttir af fræga fólkinu þegar hin ýmsu glanstímarit og heimasíður taka sig til og gera skoðanakannanir á hver þykir eiga fallegasta bossann, hver þykir bera af í kynþokka og hjá hverjum al- menningur vildi helst sænga, væri það í boði. Nú hefur fyrirtækið Ultralase, sem sérhæfir sig í hinum ýmsu hjálpartækjum fyrir augu, birt nið- urstöður úr könnun sem gerð var á þeirra vegum um hvaða fólk í skemmtanaiðnaðinum þyki vera með fallegustu augun. Einnig voru þátttakendur beðnir að nefna þá einstaklinga sem þættu hafa ófrýni- legustu augnaumgjörðina. Robbie Williams og Kylie Min- ogue þóttu bera af hvað augnafríð- leik varðar en fast á hæla þeirra komu Cameron Diaz, Natalie Imbruglia, George Clooney og Dav- id Beckham. Á hinn vafasama síðarnefnda lista röðuðu sér menn úr öllum átt- um. Þeir Osama bin Laden, Raspút- ín, Marlyn Manson, David Bowie, Thom Yorke og Jack Nicolson þykja víst allir bera miður geðs- legar glyrnur en sá sem þótti þó bera af hvað þetta varðar var Adolf Hitler. Könnun á fallegustu og ferlegustu augunum Kylie og Robbie fagureygust Robbie Williams og Kylie Minogue eru að sjálfsögðu himinlifandi yfir að eiga fallegustu augu samtímans. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 87 ÍÞRÓTTIR betra en nýtt Sýnd kl. 5.45, 8, 10.20. B. i. 10. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.comDV Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbl Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Vit 379 DENZEL WASHINGTON JOHN Q. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 375. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 370.Sýnd kl. 6. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 10.Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. 1/2kvikmyndir.is www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Kvikmyndir.com  kvikmyndir.is  MBL Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 10. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30. 35.000 áhorfendur á aðeins 12 dögum! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.com DV Sánd Forsýning kl. 8. UPPSELT! Forsýning Frumsýning á morgun SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir Yfir 30.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30. B. i. 10 ára kl. 5, 7.30 og 10. Síðustu sýningar í lúxussal.  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l tt r lí l í t l r f r i Sýnd kl. 8 og 10.30.  SV Mbl HK DV Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! i i . i í i i l j 35.000 áhorfendur á aðeins 12 dögum! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is 1/2RadioX  DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sánd Sumarskólinn í FB Yfir 60 áfangar í boði. Kennt frá 23. maí til 21. júní. Nám fyrir nemendur í 10. bekk hefst 5. júní. Netinnritun á www.fb.is. Símainnritun frá 15:00 til 17:00 virka daga í síma 570 5620. Almenn innritun í FB Fimmtudagur 16. maí frá 17:00 til 19:00 * Föstudagur 17. maí frá 17:00 til 19:00. Laugardagur 18. maí frá 10:00 til 13:00 * Þriðjudagur 21. maí frá 17:00 til 19:00. Miðvikudagur 22. maí frá 17:00 til 19:00 * Fimmtudagur 23. maí frá 17:00 til 19:00. Allar frekari upplýsingar á www.fb.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.