Morgunblaðið - 16.05.2002, Page 89

Morgunblaðið - 16.05.2002, Page 89
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 89 TÓNLISTARMAÐURINN Lenny Krav- itz er nú á leið upp að altarinu í annað sinn, en hann bað unnustu sinnar, Adriana Lima, á dögunum. Kravitz og Lima hafa þó einungis verið að stinga saman nefjum í tvo mánuði en rokkarinn hárprúði segist vera búinn að finna ástina í lífi sínu. Hjónaleysin kynntust við myndatöku í mars en Lima starfar sem undirfatafyr- irsæta fyrir nærfataframleiðandann Vic- toria’s Secrets. Kravitz var áður giftur leikkonunni Lisu Bonet, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum um Cosby-fjöl- skylduna. Þau eiga saman 13 ára dóttur, Zoe. Kravitz hefur í gegnum tíðina verið orðaður við margar föngulegar konur á borð við Kylie Minogue, Natalie Imbr- uglia og Naomi Campbell en gefur þó lít- ið út á kvenhylli sína. Hann lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum aðspurður um stöðu sína sem kyntákn: „Sumir myndu í mínum sporum líta í spegil og segja: Vá, hvað ég er flottur! En ég geri það aldrei.“ Lenny Kravitz biður sér konu Reuters PETE Townshend, gítarleikari rokksveitarinnar The Who, er mik- ið í mun að klára nýja Who-plötu. Segist hann vera „jákvæður, opinn og ákveðin“ fyrir því verkefni. Síð- asta hljóðversplata The Who, It’s Hard, kom út fyrir tuttugu árum. Hljómsveitin er um þessar mund- ir í hljóðveri að vinna að prufuupp- tökum, áður en haldið verður í túr um Bandaríkin, sem hefst í næsta mánuði. „Þegar prufuupptökurnar verða í höfn þá gerum við plötu. Ég við- urkenni að ég er að vísu ekki bjart- sýnn um þetta en ég mun ekki vera með neitt vesen!“ segir Townshend. Þá bætti hann því við að hann yrki ljóð, sér til sáluhjálpar, og það styðji þetta ferli vel. „Ég skal!“ Ný Who-plata? Forsýning kl. 9. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 5.45, 8 og Powersýning kl. 10.15. Vit 377. B.i 16 ára Hillary Swank Frá framleiðendum Austin Powers 2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti I I Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 335. Mbl DV Sýnd kl. 10.15. Vit 337. Kvikmyndir.com Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth Element og Michelle Rodriguez The Fast and the Furious. Frá leikstjóra Event Horizon. Hasartryllir ársins Sýnd kl. 4. Vit 357. Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i.12. Vit 376 Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Hverfisgötu  551 9000 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL Radíó-X RadioXÓ.H.T. Rás2 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 10. Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV 35.000 áhorfendur á aðeins 12 dögum! Sánd Laugavegi 97 - Kringlunni - SmáralindLaugavegi 95 - Kringlunni - Smáralind Fötin sem krakkarnir vilja Nýjar vörur vikulega Nýjar vörur vikulega Laugavegi 97 - Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.