Morgunblaðið - 12.11.2004, Page 7

Morgunblaðið - 12.11.2004, Page 7
edda.is Söguleg skáldsaga í sérflokki Þórarinn Eldjárn Árið 1898 kom franskur aðals- maður, barón Charles Gauldrée Boilleau, stórættaður heims- borgari og hámenntaður listamaður til Íslands. Hann vonaðist til að finna sjálfan sig í íslenskri sveit, órafjarri umbrotum heimsmenningar- innar. Arfleifð hans er meðal annars götunafn í Reykjavík, Barónsstígur. Hver var þessi maður og hvað gekk honum til? Þórarinn Eldjárn hefur sett saman áhrifamikla og margbrotna heimildaskáldsögu um Baróninn á Hvítárvöllum. Söguleg skáldsaga í algjörum sérflokki. „ ... ég hafði eins og aðrir heyrt talað um baróninn á Hvítárvöllum, sem kom úr heimsmenningarborgum, þreyttur aðalsmaður, til að leita hér að sannri hamingju.“ - Halldór Laxness KOMIN Í VERSLANIR!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.