Morgunblaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2004 51 FRÉTTIR Innifalið í verði er: Æfingatreyja, sokkar og stuttbuxur Morgunmatur Allar nánari uplýsingar í síma 896 2386 og á heimasíðu okkar www.knattspyrnuskólinn.is Skráning er á: skraning@knattspyrnuskolinn.net 4.3.2.m.fl. karla – 3.2.mfl.kvenna Æfingar 3x í viku Þriðjudagar, Fimmtudagar og Föstudagar kl: 06.30 - 07.30. 4 vikur kosta 21.900 4.975 kr per mánuð miðað við 3 mán. greiðsludreifingu. 5.flokkur karla og 4. flokkur kvenna: Æfingar 2x í viku Mánudagar og Miðvikudagar kl: 06.30 - 07.30 4 vikur kosta 15.900 4.433 kr per mánuð miðað við 3 mán. greiðsludreifingu. Námskeið 4 vikur: 15. Nóv–10. Des. Markmannsþjálfun: Guðmundur Hreiðarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I KENNARAR Námsmatsstofnun óskar eftir að ráða kennara eða aðila með reynslu af skólastarfi til að hafa umsjón með samræmdu stúdents- prófi í íslensku 2. desember nk. Starfið felst í yfirsetu og umsjón með prófinu í framhaldsskólum víðs vegar um landið. Námsmatsstofnun óskar eftir að ráða íslenskukennara til að fara yfir samræmt stúdentspróf í íslensku í desember nk. Skilyrði er að umsækjendur hafi kennt íslensku á framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember nk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Námsmatsstofnun næstu daga í síma 550 2400. Umsóknareyðublöð fást hjá stofnuninni að Borgartúni 7a en einnig er hægt að sækja um á netinu; slóðin er www.namsmat.is                                       !       " !   #   $ %    &    Umboðsmaður óskast í Vík í Mýrdal Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfs- menn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Þarf að geta hafið störf 26. nóvember. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember. Umsóknir sendist til Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, eða á netfangið bergdis@mbl.is . Nánari upplýsingar í síma 569 1306 á skrifstofutíma. ICELANDAIR bauð fjölskyldum í leik í Kringlunni á laugardag, en þá fór fram kosning um það hvaða barnamat félagið á að bjóða upp á í þotum sínum. Flugeldhúsið eldaði fjóra vinsæla barnarétti, þ.e. pyls- ur, ýsunagga, kjúklinganagga og pitsuhálfmána og var öllum gestum í Kringlunni á aldrinum 2–12 ára, og aðstandendum þeirra, boðið að smakka, gera samanburð og greiða sínum uppáhaldsrétti atkvæði. Að sögn Maríu Rún Hafliðadótt- ur, forstöðumanns viðskiptaþjón- ustu Icelandair, verður farið eftir niðurstöðum könnunarinnar og strax um áramótin verður byrjað að bjóða upp á sigurréttinn. Úrslit verða tilkynnt síðar og dregið verður úr atkvæðaseðlunum og mun einn heppinn þátttakandi vinna ferð til Parísar með fjölskyld- unni. Börnin velja flugvéla- matinn Ljósmynd/Halldór Kolbeins Börnin gátu smakkað á fjórum mismunandi réttum. SAMTÖK herstöðvaandstæðinga bjóða þeim Davíð Oddssyni utan- ríkisráðherra og Halldóri Ás- grímssyni forsætisráðherra að þiggja áfallahjálp „af hálfu fær- ustu sérfræðinga“, ráðherrunum að kostnaðarlausu. Ályktun þess efnis var samþykkt á landsráð- stefnu samtakanna hinn 6. nóv- ember sl. Í ályktuninni segir að í skiptum fyrir herlið á Keflavíkurflugvelli hafi Davíð og Halldór boðið „í fyrsta lagi skilyrðislausan stuðn- ing Íslands við ólöglegt árásarstríð í Írak, í öðru lagi aðstoð íslenskra hermanna við hernám Afganistans, í þriðja lagi stuðning Íslendinga við sitjandi forseta í Bandaríkj- unum“. Þar sem ljóst sé að ráð- herrunum hafi ekki tekist að gera Íslendinga að undirlægjum Banda- ríkjastjórnar vilji samtökin bjóða þeim áfallahjálp. Þá hvetja samtökin til þess að „herlið það er gengur undir dul- nefninu friðargæslulið“ verði kall- að heim frá Afganistan. Ljóst sé að störf þessa liðs sé í engu sam- ræmi við þau borgaralegu verkefni sem ríkisstjórnin hafi gefið í skyn að það ætti að gegna. Samtök herstöðvaandstæðinga krefjast þess að auki að ríkisstjórn Íslands skipi sér í hóp með meiri- hluta ríkja heims sem vill að kjarnorkuveldi stefni óhikað að því að eyða öllum kjarnorkuvopnum sínum. Landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga Bjóða ráðherrum áfallahjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.