Morgunblaðið - 12.11.2004, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
„DAPURLEG
ný veröld tölva
og mannlegra
véla – Eldfjall af
holdi og blóði“,
segir í fyrirsögn
þýska blaðsins
Westdeutsche
Zeitung um upp-
færslu á verkinu,
IBM 1401 – not-
endahandbók,
eftir dansarann Ernu Ómarsdóttur
og tónskáldið Jóhann Jóhannsson í
Tanzhaus NRW í Düsseldorf í
Þýskalandi.
„Áður en áhorfendur hafa fengið
sér sæti hljómar melankólískt lag.
Það er þjóðsöngur Íslands. [–] Áð-
ur en hinn framúrskarandi dansari
Erna Ómarsdóttir hefur dansinn
eins og eldfjall af holdi og blóði fer
tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhanns-
son í bláan stuttermabol og leggst
flatur á sviðið.
Kærleiksrík
meðhöndlun á
manninum/
tölvunni,“ segir í
umsögn blaðsins.
Þá segir að
Erna Ómars-
dóttir, sem sé
„einn mest
spennandi dans-
ari samtímans“
komi mannlegri tilvist með öllum
tilfinningum, viðbrögðum og neyð
til skila í dansverki sínu.
Um dans Ernu segir West-
deutsche Zeitung að hún geysist
um á sviðinu, kasti sér skyndilega
á gólfið, sýni stökk og líkams-
teygjur af slíkum grófleika að líti
út fyrir að hún hafi hvorki bein né
taugar í líkamanum. Hún sveifli til
höfðinu, og „lætur annan handlegg-
inn snúast þangað til maður fer að
gjóa augunum eftir sjúkralið-
anum“. Líkami hennar sé á valdi
ótta, sársauka, losta og – stökum
sinnum á valdi ákveðinnar gleði. Í
dansinum gefi Erna sig algerlega
dýrslegum hvötum á vald, fari
höndum um líkama sinn á kynferð-
islega ögrandi hátt, tungu, nasir,
kynfæri, rass og barm. Hún gretti
andlitið og snúi upp á líkmann og
gefi frá sér barkakenndar frum-
stunur.
Í lokin segir að IBM 1401 sé
tregafullt verk, maðurinn/
vélmennið deyi hægt, með lágvær-
um grátstunum. Andardráttur
hans deyi smám saman út í takt
við tilfinningaþrungna tónana úr
Hammondorgeli Jóhanns. „Djarft,
gegnheilt dansverk sem á virðingu
skilið,“ segir Westdeutsche Zeit-
ung í lokin.
Listdans | Verk Ernu og Jóhanns fær
góða dóma í Þýskalandi
„Djarft, gegn-
heilt dansverk“
Jóhann
Jóhannsson
Erna
Ómarsdóttir
Bíótónleikar
HÁSKÓLABÍÓI, LAUGARDAGINN 13. NÓVEMBER KL. 15.00
Klukkan tifar (1923) með Harold Lloyd
Hundalíf (1918) eftir Charlie Chaplin
Hljómsveitarstjóri ::: Frank Strobel
MI‹ASALA Í SÍMA 545 2500 E‹A Á WWW.SINFONIA.IS
Rakarinn morðóði
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Miðasala á Netinu: www.opera.is
Fös. 12. nóv. kl. 20 örfá sæti laus
Sun. 14. nóv. kl. 20
Allra síðustu sýningar.
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla stúlkan með eldspýturnar
lau. 13. nóv. kl. 14 - sun. 14. nóv. kl. 14 - lau. 20. nóv. kl. 14
sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14
Misstu ekki af SWEENEY TODD!
Einhver magnaðasta sýning sem sést hefur á íslensku leiksviði
Aðeins TVÆR sýningar eftir!
CHICAGO
Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Su 21/11 kl 20, - UPPSELT
Su 28/11 kl 20, Fi 2/12 kl 20, Fö 3/12 kl 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGA
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Í kvöld kl 20, - UPPSELT
Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20
Su 21/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20,
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20,
Fö 26/11 kl 20, Lau 4/12 kl 20.
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI -
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingar að eigin vali
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins - Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse
Tvenn Grímuverðlaun:
Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir.
Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20, Lau 27/11 kl 20
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA?
eftir Edward Albee
Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20,
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 14/11 kl 14, Su 21/11 kl 14, Su 28/11 kl 14,
Su 5/12 kl 14, Su 2/1 2005 kl 14
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN:
SCREENSAVER eftir Rami Be'er
5. sýning í kvöld kl 20 - Blá kort
Su 21/11 kl 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGA
15:15 TÓNLEIKAR - NÝ ENDURREISN
Málþing: Atli H. Sveinsson,Bjarki Sveinbjörnsson,
Bergþóra Jónsdóttir og Þorsteinn Gylfason.
Lau 13/11 kl 15:15
NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA
Þri 16/11 kl 20 - Viðar Hreinsson
Fi 18/11 kl 20 - Helga Ögmundardóttir
Þri 23/11 kl 20 - Gísli Sigurðsson
☎ 552 3000
eftir LEE HALL
sem gengur upp að öllu leyti.
Leikararnir fara á kostum”
SS Rás 2
Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
• Föstudag 12/11 kl 23 LAUS SÆTI
• Fimmtudag 25/11 kl 20 LAUS SÆTI
• Sunnudag 26/12 kl 20 JÓLASÝNING
“EINSTÖK SÝNING
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
• Stóra sviðið kl. 20:00
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur
Í kvöld fös. 12/11 örfá sæti laus, lau. 20/11 örfá sæti laus, mið. 24/11 nokkur
sæti laus.
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt,
lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt, sun 12/12 örfá sæti laus,
mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 örfá sæti laus.
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Sun. 14/11 kl.14:00 örfá sæti laus, sun. 21/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun.
28/11 kl. 14:00.
NORÐUR – Hrafnhildur Hagalín
6. sýn. sun. 14/11 nokkur sæti laus, 7. sýn. fim. 18/11 nokkur sæti laus, 8. sýn. sun.
21/11 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 27/11.
ERN EFTIR ALDRI – Auður Bjarnadóttir
Frumsýning mið. 17/11, þri. 23/11, mið. 1/12. Aðeins þessar þrjár sýningar.
• Smíðaverkstæðið kl. 20:00
SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov
Lau. 13/11 nokkur sæti laus, sun. 14/11 nokkur sæti laus, fös. 19/11.
Fáar sýningar eftir
NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco
Frumsýning fim. 18/11 uppselt, lau. 20/11, lau. 27/11, sun. 28/11.
• Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
Í kvöld fös. 12/11 uppselt, sun. 14/11, örfá sæti laus. fim. 18/11,
lau. 20/11 nokkur sæti laus.
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA
LEIKSÝNING ÁRSINS!
Herbert Guðmundsson
og Stuðbandalagið
í kvöld
Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
Ausa og Stólarnir
Fös 12/11 kl 20 2.kortas. Örfá sæti laus
Lau 13/11 kl 20 3.kortas. Örfá sæti laus
Mán 15/11 kl 20 UPPSELT
Þri 16/11 kl 20 UPPSELT
Mið 17/11 kl 20 UPPSELT
Fim 18/11 kl 20 UPPSELT
Fös 19/11 kl 20 4.kortas. Nokkur sæti laus
Ausa og
stólarnir
Frumsýning
Sun 14/11 kl 20 Margrét Eir Útgáfutónleikar
Forsala á Oliver! hefst 18. nóvember
NEMENDALEIKHÚSIÐ
Draumurinn
eftir William Shakespeare
15. sýn. fös. 12. nóv. kl. 20
— síðasta sýning —
Miðaverð 1000 kr.
Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13
552 1971 - leiklistardeild@lhi.is
Lau . 13 .11 20 .00 ÖRFÁ SÆTI
Fös . 19 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI
Fös . 26 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI
Lau . 27 .11 20 .00 LAUS SÆTI
SÝNINGUM LÝKUR Í DESEMBER
BANDARÍSKI metsöluhöfundurinn
Iris Chang fannst látin í bíl sínum á
þjóðveginum nærri Los Gatos í Kali-
forníu í vikunni. Banamein hennar
var skotsár á höfði og telur lögregla
að hún hafi svipt sig lífi. Chang hafði
nýverið dvalist á sjúkrahúsi vegna
þunglyndis.
Iris Chang var kunnust fyrir bæk-
ur sínar um valdatíma Japana í Kína
og sögu kínverskra innflytjenda í
Bandaríkjunum. Frægasta bók
hennar er Nauðgunin í Nanking sem
fjallar um voðaverk japanskra her-
manna í hinni gömlu höfuðborg Kína
á fjórða áratugi síðustu aldar.
Umboðsmaður Chang hefur skýrt
frá því að hún hafi fengið taugaáfall
við undirbúning nýjustu bókar sinn-
ar, sem fjallar um bardaga banda-
rískra og japanskra hermanna á Fil-
ippseyjum. Þunglyndi þjakaði hana
og í bréfi til fjölskyldu sinnar biður
hún fólk að minnast sín eins og hún
var fyrir veikindin.
„Hugsanlega besti sagnfræðingur
landsins,“ sagði sagnfræðingurinn
Stephen heitinn Ambrose eitt sinn
um Chang. „Hún skilur að til að
miðla sögunni, þarf frásögnin að
vekja áhuga fólks.,“ bætti hann við.
Iris Chang
fallin frá
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111