Morgunblaðið - 15.04.2005, Side 41

Morgunblaðið - 15.04.2005, Side 41
Bréf til Íslendinga Kærleikssjóður Sogns er líknar- og hjálparsjóður sem ætlað er að styrkja Réttargeðdeildina að Sogni. Frumkvæði að stofnun sjóðsins átti öldruð kona, Rósa Aðalheiður Georgsdóttir, sem sjálf varð fyrir þeim harmi að missa dóttur sína fyrir hendi geðsjúks manns árið 1947. Hún særðist líka alvarlega í þeirri árás sem og eldri dóttir hennar. Leggið ykkar af mörkum til að styrkja starfsemi Réttargeð- deildarinnar að Sogni til hagsbóta fyrir sjúklinga. Nánari upplýsingar um reglur sjóðsins er að finna á landsbanki.is Bankareikningur sjóðsins hjá Landsbankanum er 0101 – 26 – 645 og kennitala 631104-2070. Kærleikssjóður Sogns ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 77 33 03 /2 00 5 Góðir Íslendingar! Mig langar til að vekja athygli á minningarsjóð i sem ég og fleiri höfum stofnað til minningar um dóttur mína, Kristínu Kjartansdóttur, sem ég missti tæplega 2ja ára í hörmu legu slysi. Minningarsjó ðurinn heitir Kærleikssj óður Sogns og öll fjárframlög renna til Réttargeðdeil dar að Sogni. Ég var svo lánsöm að f á einstaka liðveislu frá L andsbankanum eða rétt ara sagt frá Björgólfi Guðm undssyni og starfsmönn um hans. Hafa þeir rey nst mér sannir vinir við sto fnun sjóðsins og ég þakk a þeim af heilum hug. E innig gaf Björgólfur höfðingl ega fjárhæð til sjóðsins sem ég þakka innilega. Sjóðurinn á heimili í La ndsbankanum og er ban kinn verndari hans. Ég þakka einnig þeim s em eru í stjórn sjóðsins, Hreini S. Hákonarsyn i, fangapresti, og Magnús i Skúlasyni, yfirlækni að Sogni, fyrir aðstoð og hjálp. Á heimilinu að Sogni í Ölfusi dveljast margir illa farnir einstaklingar. Okkur sem erum heil heilsu ber að veita þeim hjálp. Vi ð megum ekki bregðast. Ég er ekki í vafa um að margi r sem vita um Kærleiks sjóð Sogns munu gjarna n vilja styrkja sjóðinn. Öll fjár framlög renna til Rétta rgeðdeildarinnar að Sog ni. Númer á bankareikning i sjóðsins er 101-26-645 í Landsbankanum og kennitala 631104-2070 . Með fyrirfram þökk fyr ir góðar undirtektir. Rósa Aðalheiður Geor gsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.