Morgunblaðið - 15.04.2005, Síða 50

Morgunblaðið - 15.04.2005, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki Birgitta Hreiðarsdóttir, spá- og leiðsagnarmiðill, er með einkatíma 1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar- teikning fylgir með. 2. Hugleiðslueinkatímar, heilun, tilfinningalosun. Upplýsingar í síma 848 5978. Dýrahald Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæða- flokki. Full búð af nýjum vörum. 30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Veitingastaðir Sparaðu þúsundir með 22 krónum á dag! Frystihólf til leigu. Tilvalið fyrir veiðina, heimilið og veitingastaði. Vortilboð - 30% af- sláttur. Frystihólfaleigan Gnoð- arvogi 44 - sími 553 3099. www.frystiholf.is frystiholf@frystiholf.is Nudd Nuddstofan Klapparstíg 25-27 býður: Verkja/vöðvabólgumeðferð - Bowen tækni - Slökunarnudd - Rolfing - Svæðanudd - Reikiheil- un - Pólun og fl. Sími 561 7080 og 893 5480. Heimilistæki Sturtuklefar frá kr. 39 þús. Nuddbaðkör með 50% afslætti. Ný sending af inni- og útiflísum. Húsheimar, Lækjargötu 34, Hafnarfirði, sími 553 4488, husheimar.is . Húsgögn Rúmgafl í spænskum stíl - mjög fallegur Fallegur rúmgafl úr Tekk- húsinu til sölu. Hefur aldrei verið notaður (eða festur í vegg). Verð 20 þús. Uppl. í síma 699 2011. Húsnæði í boði Til leigu risíbúð á svæði 101 Hentar vel einstaklingi eða pari. Leiga 55.000 krónur á mánuði. Trygging 55.000 kr. og meðmæli skilyrði. Upplýsingar í símum 55 3 5124 og 561 4467. Húsnæði óskast Íbúð óskast sem fyrst Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Greiðslugeta 50-60 þús. á mán. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 862 4589. Sumarhús Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Hestar Stóðhestur til sölu Til sölu er 4ra vetra stóðhestur undan Þyrni frá Þóroddsstöðum. Upplýsingar í síma 846 4680. Námskeið Sjálfsstyrking/ aukin færni. Orku- sviðs og undirmeðvitundarfræði notuð í einkaþjálfun og með- ferð við huglægu, tilfinningalegu og líkamlegu ójafnvægiNotuð er m.a.EFT (Emotional Freedom Tec- hniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy) Viðar Aðalsteinsson dáleiðslu- fræðingur s:694 5494 www.EFTiceland.com LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ 3ja daga námskeið fyrir stafrænar myndavélar frá kl. 18-22: Hópur A 18., 20. og 21. apríl. Hópur B 25., 27. og 28 apríl. Helstu stillingar á myndavélinni. Útskýrðar ýmsar myndatökur. Tölvumálin; Photoshop og ljós- myndastúdíó. Fyrir byrjendur og lengra komna. Leiðbeinandi Pálmi Guðmundsson. www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. Til sölu Lagersala - Vönduð amerísk rúm, sófasett o.fl. á tilboðsverði. Nýborg hf., Skútuvogi, s. 664 5901, opið 13-17. Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Þjónusta Mála þök og glugga. Geri það eins vel og ég get. Tilboð. Upplýsingar í síma 694 7940. Ýmislegt Víngerðarefni í miklu úrvali Mikið úrval af öllu sem viðkemur heimavíngerð. Nú er rétti tíminn að leggja í og uppskera fyrir sum- arið. Tilboð daglega. Víngerðin, Bíldshöfða 14, sími 564 2100. Veiði Tilboð á öllu fluguhnýtingarefni 20% afsláttur í apríl. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770, vesturrost.is Bátar Bátaland, allt til báta. Utan- borðsmótorar, bátahlutir, dælur, öryggisbúnaður, bátar, þurrkubú- naður og margt fleira. Bátaland, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S. 565 2680, www.bataland.is Bílar VW árg. '04 ek. 20 þús. km. Touareg - gullfallegur bíll frá því í apríl 2004. Svartur að utan og ljós að innan. Bíllinn er sem nýr og er sjón sögu ríkari. Uppl. gefur Jón Hákon í síma 862 4682. Toyota Corolla - reykl. konubíll Toyota Corolla, árg. 1999, til sölu. 5 d., sjálfsk., grásans, ek. 50 þús. Einn eig. Reyklaus konubíll. Ný sumard. á felgum. Sérst. tilb.: 750 þ. staðgr.! Sími 567 6599 e. hád. Subaru Legacy s/d 2.0 4wd Ek. 80 þús., sko. '05. Sjálfsk. Einn eigandi. Nýskr. 1/2000. 4 sumar/ vetrardekk. ABS, álfelgur, CD, hiti í sætum, leður, spoiler. Alltaf þjónustaður. Engin skipti. Uppl. í símum 862 8892/862 8891. Subaru Impreza WRX, árg. '02, ek. 52 þús. Ýmsir aukahlutir. Flott- ur bíll. Áhv. 1950 þús. Verð tilboð. Uppl. í síma 866 2243. Rútur til sölu Til sölu M. Benz 54 manna, stærri gerð, 400 ha, M. Benz 34 manna, Scania 42 manna grindarbíll,_fjallabíll. Tilboð. Uppl. í síma 862 8799, Email tve@mmedia.is sjá einnig á www.abus.is MMC Pajero MMC Pajero dísel 3200, nýsk. 03/2003, ekinn 33 þús. km, 33" álfelgur, spoiler, vara- dekkshlíf, dráttarkrókur, þokuljós o.fl. Uppl. í síma 893 4043. Mazda, árg. '98, ek. 129 þ. km. Lítur mjög vel út. Nýskoðaður án athugasemda. Ný heilsársdekk og tímareim. Verð 570 þúsund. Upplýsingar í síma 695 6070. Honda, árg. '98, ek. 99 þús. km. Falleg og vel með farin Honda Civic SI Sedan 1,4. Aðeins tveir eigendur. Verð 630 þúsund. Upplýsingar í síma 896 5775. Mótorhjól Viltu nýta hagstætt gengi doll- ars og flytja inn mótorhjól? Aðstoða einstaklinga við innflutn- ing frá USA. Sími 661 7085 eða suzuki@mexis.is Bílar aukahlutir Bílaklæðning JKG, Dugguvogi 11, 104 Rvík. Leðurbólstrun farar- tækja, viðgerðir á sætum, topp- bólstrun, teppalögn, fellitoppar á húsbíla, smíði og hönnun. Plexiform, sími 555 3344 og 694 4772. Opið 9 til 17. 15" álfelgur Til sölu 4 álfelgur, 4ra gata með dekkjum. Passar undir MMC Galant og fleiri bíla. Verð 25 þús. Sími 868 1131. Þjónustuauglýsingar 5691111 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Einbýlishús í Hveragerði. Húsið er á 4.000 fm eignarlóð. Verð 9.5 millj. Á sama stað er til sölu dráttarvél Massey Ferguson og Nissan Terrano Disel. Sími 865 6560. Til leigu tæplega 100 fm húsnæði í Hafn- arfirði. Salur m. stórri hurð og palli. Mjög fallegt, nýuppgert hús- næði. 3ja fasa rafmagn. Upplýsingar í síma 898 8577. Atvinnuhúsnæði Lokað Vegna jarðafarar SIGRÚNAR H. JÓNSDÓTTUR verður verk- fræðistofunni lokað frá hádegi í dag, föstudaginn 15. apríl. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Sem einn þeirra fjölmörgu sem áttu samskipti við Guðna vegna starfs hans langar mig að minnast hans nokkrum orðum. Þegar litið er um öxl og fimmtán ára samskipti rifjuð upp stendur eftir flekklaus minning um mann GUÐNI HANSSON ✝ Guðni Hanssonfæddist að Eyjum í Kjós 6. október 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni páskadags, 27. mars síðastliðinn, og var útför hans gerð frá Áskirkju 1. apríl. sem skilur eftir sig stórt skarð, bæði sem fagmaður og góður drengur. Var ávallt þægilegt að eiga sam- skipti við Guðna enda einkenndi hann hóg- værð og látleysi. Við sem fylgdumst með honum heyja barátt- una við krabbameinið fylltumst lotningu og aðdáun vegna þeirrar karlmennsku og and- legs styrks sem hann sýndi. Sjúkdóminn lét hann ótrú- lega lítið trufla sig frá störfum sín- um. Fallin er hetja sem við kveðj- um með söknuði. Bjarni Jónsson. Laugardaginn fyrir páska kvaddi þessa jarðvist mágur okkar og svili Hannes Alf- onsson blikksmiður. Hannes og Hadda (Halldóra) byggðu sér bú- stað í Ketilhúshaga í Rangárvalla- sýslu, en við hjónin áttum þar bú- stað fyrir, og lágu löndin saman. Samgangur hefur alla tíð verið mikill milli okkar og þeirra og ekki minnkaði hann við þetta. Þau voru afar natin við að gróðursetja tré og plöntur enda má sjá fagurgerðan skóg við bústaðinn þeirra í dag. HANNES ALFONSSON ✝ Hannes Alfons-son fæddist á Garðsstöðum í Ögur- hreppi í N-Ísafjarð- arsýslu 10. ágúst 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 26. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 5. apríl. Þau hjónin voru mikið fyrir veiðiskap og sællar minningar fór- um við eitt sinn með þeim í veiðiferð að Hlíðarvatni á Snæ- fellsnesi. Höfðu þau meðferðis tjaldvagn og ákveðið var að sofa í honum öll fjögur, sem var ansi þröngt og urðu allir að snúa sér við samtímis. Var mikið hlegið að þessu þá og síðar. Árið 2003 fóru við öll saman í bændaferð til Evrópu, og eru minningarnar þaðan margar og góðar. Þegar Hannes og Hadda fóru til Kanada til sonar síns og fjölskyldu hafði Hadda orð á því að hún væri hálf hikandi við að fara með hann í svo langa ferð, þar sem heilsa hans væri orðin léleg en Hannes sagði: „Ég hef ekki áhyggjur af því, verði ég veikur, tökum við á því þegar þar að kemur.“ Þau hjónin voru á Akureyri í faðmi fjölskyldunnar þegar kallið kom. Við þökkum Hannesi samfylgd- ina. Elsku Hadda, börn, tengda- börn og fjölskyldur, við sendum ykkur okkar innilegustu samúðar- kveðjur. Við kveðjum með þessum orð- um: Kallið er komið, komin er nú stundin, vinarskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Elsa og Aðalsteinn Páll.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.