Morgunblaðið - 15.04.2005, Side 56

Morgunblaðið - 15.04.2005, Side 56
56 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 29. ágústs, 8 vit- laus, 9 kroppar, 10 sár, 11 virðir, 13 óhreinkaði, 15 sakleysi, 18 lýsis- dreggja, 21 kyrr, 22 beri, 23 reyfið, 24 fýsilegt. Lóðrétt | 2 gjafmild, 3 alda, 4 dútla, 5 hlýða, 6 hóta, 7 vaxi, 12 elska, 14 hreinn, 15 bráðum, 16 bogni, 17 eldstæði, 18 heilabrot, 19 landræk, 20 hljómur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 útför, 4 kjóll, 7 látum, 8 öfugt, 9 Týr, 11 tóra, 13 Oddi, 14 seigt, 15 hólk, 17 akir, 20 Ægi, 22 gómar, 23 lufsu, 24 aukið, 25 iðrun. Lóðrétt | 1 útlit, 2 fótur, 3 rúmt, 4 kjör, 5 ólund, 6 látni, 10 ýring, 12 ask, 13 ota, 15 hegna, 16 lúmsk, 18 kofar, 19 rausn, 20 ærið, 21 ildi. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gefðu hugmyndunum sem þú færð á næstu vikum gætur, þú ert í mikilli sveiflu. Líklega muntu eyða peningum í eitthvað fallegt handa þér og ástvinum þínum á næstunni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Venus (ást, samskipti) fer í nautsmerkið í dag og verður þar næstu þrjár vikur. Nautið er enn meira hrífandi og aðlað- andi á meðan fyrir vikið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Einvera í fallegu umhverfi laðar tvíbur- ann og lokkar um þessar mundir, sem og lestur tímarita og bóka. Tvíburinn vill hafa nóg fyrir stafni og er líka afar for- vitinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Félagslíf krabbans batnar til muna í næsta mánuði. Þiggðu heimboð og bjóddu vinum heim til þín eða á stefnu- mót einhvers staðar. Njóttu góðra stunda í góðum félagsskap. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Venus (ást, samskipti) trónar hátt í sól- arkorti ljónsins núna. Notaðu tækifærið og segðu þeim sem stendur hjarta þínu næst hug þinn. Þér er hlýtt til allra. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan nýtur þess að ferðast sér til ánægju á næstu vikum og mánuðum. Dálæti þitt á fallegum stöðum og hlutum vex til muna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin nýtur góðsemi annarra á næstu vikum. Þiggðu gjafir sem þér eru réttar og ekki hafa áhyggjur af því hvort eitt- hvað búi undir. Örlæti veltur á því að einhver vilji þiggja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn fær gott tækifæri til þess að bæta sambandið við nána vini og maka á næstunni. Einnig er lag að byrja nýtt samband og handsala viðskipti. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Samstarfsfólkið er bæði samvinnuþýtt og hvetjandi þessa dagana. Leggðu þig fram um að gjalda líku líkt. Góðir straumar verða ríkjandi næstu vikurnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Rómantíkin blundar með steingeitinni um þessar mundir. Næsti mánuður er kjörinn fyrir frí, rómantík og ástar- ævintýri. Hið sama gildir um íþróttir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberann langar til þess að kaupa eitthvað fallegt fyrir heimilið á næstu vikum. Næsti mánuður er einnig hag- stæður fyrir fasteignaviðskipti. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn áttar sig á því á næstu vikum hversu mikil ást og umhyggja er í kring- um hann. Láttu systkini þín vita að þér þyki mikið til þeirra koma. Stjörnuspá Frances Drake Hrútur Afmælisbarn dagsins: Kjör manneskjunnar vekja áhuga þinn, ekkert mannlegt er þér óviðkomandi. Þú kannt að hvetja aðra og ert skipulögð og vinnusöm manneskja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  Tónlist Café Rosenberg | Mood verður með tón- leika kl. 23. Frítt inn. Sjá: www.mood.is. Ketilshúsið Akureyri | Pólsku tónlist- arsnillingarnir í Trio Cracovia eru með tón- leika kl. 17.30. Á tónleikunum leika þeir píanótríó í d-moll eftir Anton Arensky og píanótríó í f-moll eftir Antonin Dvorák. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Parachutes er samstarfsverkefni tveggja Bandaríkjamanna að nafni Alex og Scott. Innsetningin er samansett af mynd- bandsverki og tónlist sem þeir félagar sömdu á meðan þeir bjuggu á ónefndu fjalli á Ítalíu. Þetta verk kallast (þ.e. lögin) Susy og stendur til 29. apríl. Stúdentakjallarinn | JazzAkademían stendur fyrir síðasta FöstudagsDjammi kl. 16–18. Tríó Sigurðar Flosasonar. Með Sig- urði leika Þórir Baldursson og Erik Qvick. Efnisskráin verður jarðbundin jazztónlist blönduð ryþmablúsi og fönki. Aðgangur ókeypis og veitingar á jazzverði. Myndlist 101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson – Skáhalli tilverunnar (Theo van Doesburg, Goya og aðrir). Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – stefnumót lista og minja. Energia | Málverkasýning aprílmánaðar. Ólöf Björg. FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Anna Hallin – Hugarfóstur – kort af samtali. Gallerí Dvergur | Baldur Bragason sýnir skúlptúra. Sýningin ber heitið „Vasa- málverk –vasinn geymir bæði andann og efnið“ og er hún opin fös.–sun. kl. 17–19. Gallerí Gangur | Haraldur Jónsson Af- gangar. Gallerí Gyllinhæð | Í dag kl. 17 munu þrír ungir listamenn opna sýninguna 17% Gull- insnið. Sýnendur eru Árni Þór Árnason, Maríó Múskat og Sindri Már Sigfússon og stunda þeir allir nám við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Gallerí I8 | Hrafnkell Sigurðsson. Gallerí Sævars Karls | Regína sýnir olíu- málverk máluð á striga. Gallerí Terpentine | Halldór Ásgeirsson. Gel Gallerí | Guðbrandur kaupmaður sýnir verk sín. Gerðuberg | María Jónsdóttir – Gullþræðir. Klippimyndir, verk úr muldu grjóti, olíu- málverk og fleira í Boganum. Grensáskirkja | Guðbjörg Hákonardóttir (Gugga) sýnir málverk í forsal. Hafnarborg | Jóhannes Dagsson „End- urheimt“. Á sýningunni eru verk unnin með blandaðri tækni. Hafnarborg | Í samvinnu við Sophienholm í Kaupmannahöfn og Hafnarborg, hefur Jo- hannes Larsen safnið sett saman stóra sýningu um danska og íslenska listamenn og túlkun þeirra á íslenskri náttúru á 150 ára tímabili. Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson. Sól- stafir. Hrafnista Hafnarfirði | Stefán T. Hjaltalín sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni í Menn- ingarsalnum 1. hæð. Kaffi Sólon | Birgir Breiðdal – eitt verk, ekkert upphaf né endir. Listasafn ASÍ | Helgi Þorgils Friðjónsson. Olíumálverk og skúlptúra unna í leir og málaða með olíulitum. Listasafnið á Akureyri | Erró. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930– 1945. Rúrí Archive Endangered waters. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Árleg ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Ragnar Axelsson – Framandi heim- ur. Fjórar glerlistasýningar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fjórar glerlistasýningar. Listasafn Reykjanesbæjar | Erlingur Jónsson og samtímamenn. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían Myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirs- dóttir Myndheimur. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Markmið XI Hörður Ágústsson Yfirlitssýn- ing. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Menntagátt | Menntagátt opnaði í febrúar myndasafn á vefnum menntagatt.is/ gallery. Þar hafa allir grunnskólanemendur haft tækifæri til að senda inn myndir til birtingar. Skilyrði er að myndirnar sýni á einhvern hátt íslenskan vetur. Hægt er að senda inn myndir fram til 18. apríl. Norræna húsið | „Farfuglarnir“ myndlist- arsýning sex norrænna myndlistarmanna frá Finnlandi, Danmörku og Íslandi. Flest verkin eru gerð á pappír. Sýningin er opin daglega, nema mánudaga, frá kl. 12–17. Saltfisksetur Íslands | Nú stendur yfir sýning Fríðu Rögnvaldsdóttur sýninguna nefnir hún Fiskar og fólk. Allar myndirnar eru unnar með steypu á striga. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýning- arnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Riccione – ljósmyndir úr fórum Man- fronibræðra. Leiklist Halaleikhópurinn | Halaleikhópurinn sýnir Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar kl. 20. Hátúni 12. Listasýning Ráðhús Reykjavíkur | Dropar af regni – Amnesty International á Íslandi í 30 ár. Sýningin gefur ágrip af þeim fjölda ein- staklinga sem félagar Íslandsdeildar Amn- esty International hafa átt þátt í að frelsa. Dans Breiðfirðingafélagið | Vorfagnaður Breið- firðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 16. apríl. Hljómsveitin Mið- aldamenn frá Siglufirði leikur fyrir dansi frá kl. 22–3. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn – hús skáldsins er opið frá kl. 10–17. Skemmtileg og fræðandi hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning um ævi skálds- ins og fallegt umhverfi. Sími 586 8066 netfang: gljufrasteinn@gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Hallgrímur Pét- ursson (1614–1674) er skáld mánaðarins. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til– menning og samfélag í 1200 ár. Ómur Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljós- myndasýningarnar Í vesturheimi 1955 ljós- myndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Riccione ljósmyndir úr fórum Manfroni- bræðra. Opið kl 11–17. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Halli og Kalli skemmtir í kvöld. Cafe Amsterdam | Hljómsveitin Svörtu Zapparnir spila metal í anda Grjótsins og Rósenberg á Café Amsterdam alla helgina langt fram á morgunn. Svörtu Zapparnir eru þeir Binni, bassa, Öbbi, gítar, Sigurjón Skæringss, söngur og Jói Motorhead, trommur. Kringlukráin | Pónik og Einar saman á ný og ætla að leika fyrir dansi helgina 15.–16. apríl. Roadhouse | Roadhouse um helgina. Föstudag og laugardag verður boðið til Festivals þar sem stelpur borga 1.500 kr. og strákar 2000 og drekka eins og þeir/ þær geta af krana um nóttina. Dj le chef verður í búrinu og passar að allir verða í partígírnum. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveit Hilmars Sverrissonar ásamt stórsöngkon- unni Helgu Möller halda uppi dúndrandi stuði um helgina. Mannfagnaður Ólsaragleði | Ólsaragleði verður haldin laugardaginn 23. apríl í Gullhömrum, Graf- arholti. Dagskrá hefst kl. 20 með borð- haldi, ræðumaður, skemmtiatriði og Klaka- bandið leikur fyrir dansi. Miðaverð er kr. 4.800 og er hægt að kaupa miða til 17. apríl. Miðasala og nánari upplýsingar: Nína s. 691 1771, Sjöfn s. 897 1411, Þórheiður s. 820 4468. Players, Kópavogi | Skagfirðingakvöld föstudaginn 15. apríl. Hljómsveitirnar Spútnik, Von og hljómsveit Geirmundar Valtýssonar halda uppi stemmningu. Fréttir ITC-samtökin á Íslandi | ITC-samtökin halda uppá alþjóðadag samtakanna 16. apríl. ITC eru þjálfunarsamtök þar sem að- ilar sækja menntun og styrk til frekari sjálfstyrkingar. Fundir eru öllum opnir. http://www.simnet.is. Fundir Árhús | Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn í dag kl. 20.30, í Árhúsum Hellu. Venjuleg aðalfundarstörf og fræðsluerindi um skógrækt í umsjón Einars Gunnarssonar skógfræðings. Háskólinn á Akureyri | Í borgaspjalli Auð- lindadeildar HA, í dag kl. 12.30, flytur Guð- jón Atli Auðunsson erindið: Rýnt í gögn um aðskotaefni í vistkerfi sjávar. Spjallið fer fram á 2. hæð (við kaffiteríu) í rannsókn- arhúsinu Borgum. Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna verður með „Opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, 19. apríl kl. 20. Her- dís Jónasdóttir hjúkrunarfræðingur ræðir um reynslu einstaklinga af því að fá krabbamein og samskipti við heilbrigð- isstarfsmenn í lyfjameðferð. Hjálparbún- aður sýndur. Allir velkomnir. Málstofur Seðlabanki Íslands | Málstofa verður í dag kl. 15, í fundarsal Seðlabankans, Sölvhóli. Málshefjendur eru þeir Kári Sigurðsson og Kári Guðjón Hallgrímsson hagfræðingar. Erindi þeirra ber heitið: Áhrif kaups og sölu viðskiptavina íslenskra banka á gengis- þróun íslensku krónunnar. Málþing Grand hótel Reykjavík | Tannlæknafélag Íslands efnir til málþings laugardaginn 16. apríl kl. 9.30–13, um reykingar og tann- heilsu. Málþingið er öllum opið og aðgang- ur ókeypis. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi á hádegi föstudaginn 15. apríl í síma 575 0500 eða á netfangið tannsi@tannsi.is. Sjá á tann- laeknar.is. Norræna húsið | Málþing um akstur utan vega laugardaginn 16. apríl kl. 13–16.45, á vegum Umhverfisstofnunar og Land- verndar í Norræna húsinu í Reykjavík. Boð- ið verður upp á kaffiveitingar. Aðgangs- eyrir er 500 kr. Námskeið Alþjóðahúsið | Amal Tamimi, fé- lagsfræðingur frá Palestínu, heldur nám- skeið um konur og islam, 18. og 20. apríl kl. 20–22 báða dagana. Hvaða áhrif hefur is- lam á líf kvenna í löndum múslima? Hvað segir Kóraninn og hver er raunveruleikinn? Verð er 5.000 kr. og skráning í síma 5309300 og á amal@ahus.is. Félag íslenskra heilsunuddara | Félag ís- lenskra heilsunuddara verður með fram- haldsnámskeið um andlega uppbyggingu 18.–21. apríl, 1 og 2. Kennari Jarle Tamsen í Rósinni, Bolholti 4. Nánari upplýsingar og skráning á www.nuddfelag.is og í síma: 6942830, 6907437. www.ljosmyndari.is | 3 daga námskeið (12 klst) fyrir stafrænar myndavélar, 18., 20. og 21. apríl og 25., 27. og 28. apríl kl. 18– 22, alla dagana. Verð kr. 14.900. Tekið er fyrir: myndavélin, myndatakan, ljósmyndastúdíóið, tölvan, photoshop. Fyrir byrjendur og lengra komna. Skráning á www.ljosmyndari.is eða síma 898-3911. Íþróttir Grunnskólinn Hellu | Fjölskylduskák í Grunnskólanum Hellu 16. apríl kl. 10.30. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is TRÍÓIÐ Cuesta Arriba frá Buenos Aires leikur á tangóballi í Iðnó á laugardagskvöldið. Cuesta Arriba er á tónleikaferð um Evrópu og hefur undanfarið leikið á tangóklúbbum á Spáni, í Danmörku, Svíþjóð, Ítalíu og Þýskalandi. Tónlistin sem tríóið leikur þykir bæði grípandi og dansvæn. Á efnisskránni eru ýmsir tangóar, þekktir sem minna þekktir hér á landi, tangóvalsar og milongur, m.a. verk eftir tónskáldið og bandóneónleikarann Piazzolla. Í Buenos Aires er jafnan sýndur dans á tangóböllunum og svo verður einnig hér en tangódansararnir Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya munu sýna. Cuesta Arriba er skipað Pablo Yanis sem leikur á bandóneón, Mariano Gil sem leikur á gítar og Juan Fracci sem leikur á bassa. Húsið verður opnað kl. 21. Tangóball í Iðnó STEFÁN T. Hjaltalín sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni á Hrafnistu í Hafnarfirði, menn- ingarsalnum á fyrstu hæð. Stefán er fæddur á Selvöllum við Stykkishólm 1916, nú til heimilis á Hrafnistu í Hafnar- firði. Hann hefur stundað nám- skeið í handmennt og málun frá 2001 og er þetta fyrsta einka- sýning Stefáns. Sýningin stendur til 10. maí. Stefán á Hrafnistu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.