Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 47

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 47
Rjettur] TOGARAÚTGERÐIN 49 og óumflýjanlegt er að selja strax og komið er til Eng- lands fyrir hvað sem er. Aðrar þjóðir sjóða mikið niður af fiski. Ekki er ólík- legt, að það ætti einnig að geta borgað sig hjer. Niðursuðuverksmiðjur, kæliskip, íshús og verksmiðjur til að vinna úr fiskiúrgangi, alt kostar þetta stórfje og er því ofvaxið hverjum einum útgerðarmanni, enda því aðeins nóg að gera fyrir þessi fyrirtæki, að þau fái afla frá mörgum skipum. Sama máli gegnir um að hafa fisk- stöðvar víða um land og að gera dýrar tilraunir og rann- sóknir til endurbóta á veiðiáhöldum og aðferðum; alt er þetta ofvaxið hverju einstöku fjelagi eða útgerðarmanni. En með fullkominni samvinna allra útgerðarmanna undir sameiginlegri yfirstjórn, ætti þetta að vera vel kleyft fjár- hagslega. Auðvitað munu margir syngja gamla barlóms og fátæktarsönginn og segja, að við getum þetta ekki, höfum ekki efni á því. En sannleikurinn er sá, að við höfum ekki efni á að láta það ógert. Venjulegur veiðitími togaranna undanfarið hefir verið um 9 mánuðir á ári hverju; ísfisksveiðarnar hafa verið stundaðar frá því snemma á haustin og fram til miðs vetrar, en síðan saltfisksveiðar fram á vor og sumar. Miðpartinn úr sumrinu hafa flesíir togararnir látið ónot- aðan hin síðari ár, aðeins örfáir farið til síldveiða. Ef togararnir alment tæku upp síldveiðar að sumrinu, myndi það lengja veiðitíma þeirra um lijer um bil 2 mánuði á ári. Síidveiðin er nú af flestum talin áhættuspil og ástæð- an sú, að síldarverslunin er og hefir verið í megnasta ólagi. Má með sanni segja, að »hin frjálsa verslun« með síldina hafi J>ví nær riðið þessum atvinnuvegi að fullu. Alþingi síðasta viðurkendi þetta með því, að heimila stjórninni að gefa einu fjelagi einkarjett til að flytja út og selja saltaða síld og kryddaða, og útgerðarmenn ját- uðu þetta líka með því að samþykkja, að stofna til fje- lagsskapar í þessu skyni. Pví miður var þar stóru skrefi 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.