Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 138
140
NEISTAR
[Rjettur
sitt á lygum og blekkingum. Ræninginn neyddi engan
til þess að ganga í flokk sinn, rikisstjórnir gera menn að
hermönnum með valdi. Ræninginn spilti aldrei fólki vilj-
andi, en ríkisstjórnirnar spilla heilum kynslóðum frá barn-
æsku til fullorðinsára, með ósönnum trúarbrögðum og
þjóðernisæsingi, til þess að ná takmarki sínu.
Leo Tolstoi.
Pjóðfjelagið kann að sleppa morðum, ólifnaði og braski
við refsingu, en það fyrirgefur aldrei boðun nýrrar kenn-
ingar.
Frederíc Harrison.
Frelsistrjeð þarf öðruhvoru vökvun með blóði frelsis-
sinna og harðstjóra. Rað er eðli þess.
Tomas Jefferson (Bandaríkjaforseti).
Ef kristnin væri kend og skilin samkvæmt anda höf-
undar hennar, þá myndi núverandi þjóðfjelagsskipulag
ekki standa einum degi lengur.
Emil de Lavelaye.
Ríkið ætti að taka algerlega að sjer stjórnina á versl-
un, iðnaði og landbúnaði, til þess að hjálpa vinnandi
stjettunum og hindra að hinar auðugu troði þær und-
ir fótum sjer.
Wang-An-Shih.
(Kínverskur stjórnskörungur á 11. öld).
Pað er eigingjörn mótspyrna yfirstjettanna gegn menn-
ingarþroska þjóðarinnar, sem veldur hinu mikla og ó-
hjákvæmilega siðleysi yfirstjettanna.
Ferdinand Lasalle.
í næstum hverri, ef ekki hverri einustu, meiriháttar stjórn-
máladeilu síðustu 50 ára, hvort sem deilt var um kosninga-
rjettinn, verslunina, trúarbrögðin, hið i|la og fyrirlitlega