Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 121

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 121
Rjettur] FRÁ RÚSSLANDI 123 það varð endanlega að lækka áætlunina fyrir alt árið um 7°/o, eða 450 miljónir rúblna. Lækkun þessi var þó að- allega látin ná til smáiðnaðarins. Framförin er þó svo mikil, að hver einasta þjóð myndi öfundast af henni. Árið 1923 — 24 voru hreinar tekjur af iðnaðinum 106 milj. rúblur, 1924 — 25 460 milj. og 1925 — 26 var hann 480 milj. rúblur. Ríkið leggur fram fje til iðnaðarins og fær svo þaðan tekjur af brúttóágóðanum. Telst það með kostnaði iðn aðarins. 1923 — 24 greiddi iðnaðurinn ríkinu 65 miljónir rúblur, en ríkið lagði fram 77 milj., 1924 voru sömu töl- ur 142 milj. og 109 milj. og 1925—1926 214 milj. og 187 milj. Aðrar tekjur, sem ríkið hefir af iðnaðinum eru beinir og óbeinir skattar. 1923 — 24 voru 18% af tekjum ríkisins frá iðnaðinum, 1924 — 25 voru þær 36% og 1925 — 26 32%. Á sömu árum voru landbúnaðarskattarnir 7%, 9% og 5% af öllum tekjum ríkisins. Arðsaukning iðn- aðarins hefir í för með sjer lækkun allra skatta. Eftirtekt- arvert er, að landbúnaðurinn, en á honum lifa um 80°/o allra íbúa S. S. S. R., Ieggur aðeins fram 5% af tekjum ríkisins, en iðnaðurinn leggur fram 32%. í sambandi við iðnaðarframleiðsluna ér vinnumagn verkamanna. Frá október 1924 — maí 1925 óx það um 31%, en vinnulaun um 14%. Seinni hluta ársins 1925 rjenaði það um 5°|o, en vinnulaun uxu um 14%. Að síðustu skal hjer sýnd með nokkrum tölum fram- för iðnaðarins, metinn til peninga. Hjer er átt við öll ríkisfyrirtæki, þar sem vinna yfir 16 verkamenn með vjel- um og vjelalaus fyrirtæki, þar sem vinna yfir 30 manns. Jeg hefi ekki skýrslur um annað: Iðnaðarframleiðslan í gullrúblum. 1913 5.620.000000 1923- 24 2.566.000.000 1924- 25 3.950.000.000 1925- 26 5 275.000.000 (10790400000.00 gullkrónur). (4926720000.00 gullkrónur). (7584000000.00 gullkrónur). (10125000000.00 gullkrónur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.