Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 152

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 152
154 RITSJÁ [Rjettuf og hrynur til grunna. — Hafi hann þökk fyrir; hann tekur í sama strenginn og Heine og Þorsteinn hafa tekið fyr. Það er bæði skáld- Iega og drengilega gert. E. O. Gunnar Benediktsson: Við þjóðveginn. (Skáldsaga). Akureyri 1926. Þessi höfundur er þegar kunnur orðinn af sögum sínum og fyrir- lestrum. Síðasta saga hans »Niður hjarnið« einkendi sig að góðu, einkum að því, hve djarflega þar var tekið máli hinna föllnu og fyrirlitnu í þjóðfjelaginu og hve ófeimnislega var flett ofan af ýmsu því, er viðgengst í siðferðislífi nútímans. Hjer hefur höfundur stigið spori lengra. Bók þessi er bein árás á núverandi þjóðfjelag. Það er vægðarlaust flett ofan af hinni ógurlegu stjettaskiftingu, sem hefur myndast í bæjunum, lesendum jafnt sýnt inn í kjallaraholur fátækl- inganna sem veislusali embættis- og auðmanna, síðan rakin jafn greinilega orsökin til fátæktar vinnandi stjettanna og auðæfa yfir- stjettanna — sem verður hin sama, því næst er söguhetjan látin reyna hvernig jafnvel miskunnsemi og hjálpsemi fær engu áorkað, uns það í lok sögunnar tekur að renna upp fyrir henni sem eina ráðið að »drepa ræningjana« — þ. e. burtnema orsakirnar til ör- birgðarinnar annarsvegar og óhófsemi hinsvegar, afnema ójöfnuð auðsíns og lífskjaranna, sem veldur spillingunni á báða bóga. Höf- undur kemur víða við og ýtir þarflega að ýmsum kaunum, en fyrst verið er að takaáþeimá annað borð hefði vel mátt stinga betur á, þótt svo mörgum hefði ofboðið það, sem út kom. En það á hann ef til vill eftir. — Höfundur er stórvirkur og hraðvirkur, en ekki að sama skapi vandvirkur — og því marki eru fleiri brendir. Hann kemur ekki fram sem Iistamaður, sem ætlar að skapa listaverk listdómendum og listelskum lesendum síðari tíma til skemtunar, heldur sem siðabótamaður, byltingamaður, ádeiluskáld, sem eigi hirðir um að prýða örvar þær, er hann skýtur, — en hugsar mest um að þær hitti; hann vill tala til nútímans, hann vill taka skáld- skapinn í þjónustu mannsandans til að »Iækna þjóðfjelagsmeinin«, eins og Gestur og realistarnir heimtuðu. — Og oss er þörf á slíku nú; það er auðvitað best að listin og ádeilan fari sem mest saman, en þó svo sje ekki þá er ádeilan samt góð; hún þarf bara að verða því hvassari — og það skortir þessa bók einna helst, þótt ýmsir muni undan henni kvarta. Höfundur lýsir undirstjettunum að nokkru leyti; hann sýnir eymd þeirra og undirokun, en hinsvegar aðeins lítið kraft þann, sem þessi kúgun skapar hjá þeim. Síðast virðist þó sem birti af degi, er ungur eldheitur jafnaðarmaður kemur fram á sjónarsviðið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.