Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 41

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 41
Rjettur] TOGARAÚTGERÐIN 43 hafa einnig varið gróðafje sínu til hlutakaupa í togurum, í stað þess að nota það til að rækta jarðir sínar og stækka búin. En fja'rmagnið er ekki nóg, þótt mikilsvert sje. Peir, sem ekki gátu lagt fje af mörkum, gátu margir hverjir lagt annað fram enn nauðsynlegra, vinnuna, og það hefir verið gert. Urval yngri manna þjóðarinnar að vaskleik og dugnaði skipa rúm á togaraflotanum — þegar hann gengur til veiða. — Skipverjar eru flestir á aldrinum 18—40 ára, enda er það ekki heiglum hent nje börnum og gamal- mennum, að vera hásetar á togurum að vetrarlagi. Kunn- ugir fullyrða, að ekki geti djarfari sjómenn nje duglegri fiskimenn en sjómannastjettina íslensku. Má jafnvel segja, að of oft sje sótt á sjóinn meira af kappi en forsjá, og víst er um það, að vetrarveiðin hefir oft orðið þjóðinni býsna dýr. Mannslífin verða ekki metin til fjár. Sjómennirnir hafa, og auk þessa sýnt í verkinu, að þeir vilja gera sitt til, að útgerðin geti haldið áfram. Um síðastliðin áramót gerðu þeir samning um kaupgjald til 3ja ára og skal kaupið breytast með verðlagi innanlands. Er þetta ómetanlegur hagur fyrir útgerðarmenn, sem all- an þennan tíma eiga það víst, að veiðin þarf ekki að stöðvast vegna kaupdeilu við sjómenn. Rísi ágreiningur um kaupgjald, má jafnan telja það víst, að verkfalla sje von, þegar veiðin er mest og útgerðarmönnum kemur verst. Sjómenn hafa með greindum samningi trygt út- gerðarmenn gegn töpum, sem af slíku hlytu að Ieiða. Pá hafa ekki þing og stjórn látið sitt eftir liggja. Mest- ur hluti tekna ríkissjóðs er tekinn með tollum í stað beinna skatta. Með því tolla nauðsynjar, er unt að hlífa auðsöfnun og arði úígerðarfjelaganna við beinum skött- um og þeim þannig gert Ijettara, að safna sjer álitlegum varasjóðum og tryggja fjárhag sinn. Ríkisstjórnin hefir jafnvel gengið svo Iangt, að taka á sig ábyrgðir fyrir bágstödd útgerðarfjelög, og gefið þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.